Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 64

Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 64
Olafur Asgeirsson SÓSÍALISMI í ANDA FRJÁLSHYGGJU? Efnahagsstefna íslenskra sósíalista á árum síðari heimsstyrj aldar rein þessi er ófullgerö. M Höfundur hafði ekki lokið henni þegar hann lést í janúar síðastliðn- um. Til viðbótar því sem hér er fjallað um var œtlun höf- undar að kanna afstöðu sósí- alista og jafnaðarmanna til landbúriaðar og leita skýringa á breyttum viðhorfum þeirra til atvinnumála eftir stríð. Þess ber að geta að greinin var unnin gagngert til birting- ar i Nýrri sögu og að hún birt- ist hér því sem ncest óbreytt frá hendi höfundar. Einungis voru gerðar nokkrar smá- vceg ilega r o rðalagsbreyt i nga r. Ritstj. Ár seinni heimsstyrjaldarinnar voru einhver mesti umbrota- tími Islandssögunnar og segja má aö landsmenn hafi stokkiö í einu vetfangi inn í nútíma neyslusamfélag úr skorti kreppuáranna. Frá efnahags- legum og pólitískum sjónar- hóli var hér um ákaflega merkilegt breytingaskeið að ræða og það er ljóst að ís- lenskir sósíalistar áttu veiga- mikinn pátt í að mál þróuðust á þann veg sem raun bar vitni. Þeir voru eina pólitíska hreyfingin sem gekk að því ó- skipt að Islendingar nýttu sér þann byr sem veltiár stríðsins sköpuðu til að fleyta þjóðinni inn á nýtt tækni- og lífskjara- stig. Það hlaut að vísu að fara svo að gamla kreppuþjóðfé- lagið tæki umtalsverðum breytingum þegar hernásms- liðin kölluðu á æ fleiri íslensk- ar hendur til starfa en sterk pólitísk öfl hugðust hamla gegn breytingunum af öllum mætti meðan aldan riði yfir og færa síðan hlutina til fyrra Ár seinni heimstyrjaid- arinnar voru einhver mesti umbrotatími íslandssögunnar og segja má að lands- menn hafi stokkið í einu vetfangi inn í nú- tíma neyslusamfélag úr skorti kreppu- áranna. Höfuðborg í örum vexti. Þróun byggðarinnar frá 1920 (efri mynd) til 1960 (neðri mynd) en á því tímabili fjölgaði borgarbúum úr tæplega 18 þúsundum í rúmlega 72 þúsund. Útþensla Reykjavíkur vakti ugg i brjóstum margra en sósíalistar töldu það forgangsverkefni að skapa tæknivætt þéttbýlissamfélag á íslandi. horfs eins og verða mátti að stríðinu loknu. Framsóknarmenn fóru þar fremstir í flokki og Vilhjálmur Hjálmarsson segir að þaö hafi verið kjarninn í stefnu þeirra að ríkissjóður safnaði til sín eins miklu af stríðsgróðanum og unnt yrði svo hefja mætti stórfelldar nýbýlaframkvæmdir og aukna bátaútgerð í sjávar- þorpunum eftir stríðið.' Þótt sjálfstæðismenn hefðu skiptar skoðanir um nýbýlahugmynd- ir Framsóknarflokksins, var það ríkjandi skoðun í þeirra röðum framan af stríðinu að veltan í þjóðfélaginu yrði skammvinn og á eftir kæmi hrunið. Hið mikla aðstreymi utanbæjarmanna í ótrygga vinnu í Reykjavík væri hættu- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.