Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 58

Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 58
AF BÓKUM Tvei doktoranna, Pétur og Ingólfur, eru raunar félags- fræöingar, en báðir taka sögulega á viöfangsefnum sínum og hafa vel á valdi sínu þaö sem þeir þurfa af sagnfræðingum aö læra. Helgi Skúli Kjartansson LÁRVIÐUR ÚR SVÍARÍKI Sænskir háskólar hafa í seinni tíð orðið vett- vangur fyrir býsna merkilegan hluta af rannsóknum á íslenskri sögu, aðallega vegna þeirra íslendinga sem þar hafa stundað doktorsnám. Ég gerði á þessu einfalda úrtakskönnun með því að tína ofan úrmínum eigin bókahillum það sem ég fann af nýlegum doktorsritgerðum frá sænskum háskólum. Afraksturinn varð átta bækur, gefnar út á síðast- liðnum átta árum: Menntabrautin sem liggur að hinum æðsta lærdómsframa sænskra há- skóla, lárviöarsveig doktorsins. (1) Gísli Gunnarsson: Monoþoly Tracle cmd Economic Stagnation. Studies in the foreign trade of Icelancl 1602—1787 {Skrifter utg. av Ekonomisk-historiska föreningen i Lund, 38), Lundi 1983 (2) Pétur Pétursson: Church and Social Change. A Sludy of the secularization process in Iceland 1830—1930 (Lund University Studies in Religious Experience and Behaviour, 4 / Lund Studies in Sociology, 55), Lundi 1983 (3) Harald Gustafsson: Mellan kung och allmoge. Ámbetsmdn, beslutsprocess och inflytandepá 1700-talets Island (Stockholm Studies in History (Acta Univ. Stockh.), 33), Stokkhólmi 1985 (4) Magnús S. Magnússon: Iceland in Transition. Labour and socio-economic change before 1940 (Skrifter utg. av Ekonomisk-historiska föreningen i Lund, 45), Lundi 1985 (5) Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Family and Household in Iceland 1801—1930. Sludies in the relationship between demographic and socio-economic development, social legislation and family and householcl stmctures (Studia historica Upsaliensia (Acta Univ. Ups.), 154), Uppsölum 1988 (6) Stefán F. Hjartarson: Kampen om fackföreningsrörelsen. Ideologi ochpolitisk aktivitetpá Island 1920—1938 (Studia historica Upsaliensia (Acta Univ. Ups.), 158), Uppsölum 1989 (7) Ingólfur V. Gíslason: Enter the Bourgeoisie. Aspects of the formation and organization of Icelandic employers 1894—1934 (Lund Studies in Sociology, 96), Lundi 1990 (8) Þorleifur Friðriksson: Den gyldne flue. De skandinaviske socialdemokratiers relationer til den islandske arhejderbevœgelse 1916—56: inlernationalisme eller indhlanding? þýð. úr ísl. Keld Gall- Jörgensen (Seískabet til forskning i arbejderbevægelsens historie (SFAH), Skriftserie, 21), [án staðar] 1990 Hversu gott er nú þetta úr- tak? í bókum Haralds, Magn- úsar, Stefáns og Ingólfs eru skrár um fyrri bindi viðkomandi ritraða; þar má að sjálfsögðu finna rit þeirra Gíslanna og Péturs, en ekki önnur á þessu árabili sem með titli sínum vísa á íslensk efni, og ekki næstu átta árin á undan nema rit Björns Lárussonar: Islands jordebok underförindustriell tid (Lundi 1982). Nú eru að vísu til fleiri háskólar og lleiri ritraðir í Svíþjóð. Því smýgur t.d. nýfrægt doktorsrit Margrétar Hermanns-Auðardóttur um möskva Jiessarar athugunar, einnig rannsókn Hjalta Hugasonar, sem og Jreirra Elfars Loftssonar og Sveinbjarnar Rafnssonar á fyrri átta árunum. Ofangreind átta doktorsrit munu þó sýna meginþungann í íslandssögurannsóknum þar í landi á síðari árum. Tveir doktoranna, Pétur og Ingólfur, eru raunar félags- fræðingar, en báðir taka sögulega á viðfangsefnum sínum og hafa vel á valdi sínu það sem þeir þurfa af sagnfræðingum að læra. Gisli Gunnarsson og Magnús rita sem hagsögufraeðingafcimví sem óbreyttir sagnfræðingar. En samt leggja þeir fyrir sig sérsvið sem 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.