Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 6

Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 6
Mynd 1. Brynjólfur Bjarnason og Hendrik Ottósson voru á meðal full- trúa á 2. þingi Kominterns. Þar vonj samþykkt ströng skilyrði um inntöku kommún- istaflokka í Alþjóða- sambandið. Hér er forsætis- nefnd þingsins að störfum. s Jón Olafsson I læri hjá Komintem egar Hendrik Ottósson var í Moskvu 1920 á öðru þingi Kom- interns ásamt vini sínum og félaga Brynjólfi Bjarnasyni stakk hann upp á því við forystumenn Alþjóðasambandsins að íslend- ingum yrði falið að stofna kommúnistaskóla til að þjálfa alþjóðlega áróðursmenn.1 Enginn veit hvernig Zinoviev, Lenín, Búkharín eða aðrir sem þá voru í framkvæmdastjórn sam- bandsins tóku þessu kostaboði Hendriks, en svo mikið er víst að hann fékk áheyrn og tíma til að kynna hugmyndir sínar.2 Þótt ákafi Hendriks, sem var rétt um tví- tugt þegar þetta var, sé í besta falli broslegt dæmi um hve sjálfsálit íslendinga getur oft verið magnað þá var hugmyndin um komm- únistaskóla sannarlega raunhæf og brýn. Á sama þingi komu fram hugmyndir um alþjóð- legan skóla til að þjálfa atvinnuflokksmenn, en þær féllu í misjafnan jarðveg. Stalín virðist hinsvegar strax hafa álitið málið mikilvægt.3 Og það leið ekki á löngu áður en fyrsti flokks- skólinn sem ætlaður var erlendum kommún- istum í bland við rússneska var stofnaður í Moskvu. Hann var kallaður Kommúnistahá- skóli verkalýðs austurhlutans (Kommunist- icheskii Universitet Trudiaschikhsia Vostoka, skammstafað KUTV) og var ætlaður fólki úr Asíuhluta Sovét-Rússlands og öðrum Asíu- löndum. Nokkru síðar var stofnaður sam- bærilegur háskóli fyrir kommúnista úr Evr- ópuhluta Rússlands og frá vestrænum ríkjum 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.