Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 59

Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 59
Guðmundur Hálfdanaison Fullveldi fagnað inn 1. desember 1918 komu íbúar Reykjavíkur saman við Stjórnar- ráðshúsið til að fagna formlegri gild- istöku dansk-íslenskra sambandslaga. Með lögunum var loks bundinn endi á deilur Dana og Islendinga um stöðu íslands í konungsrík- inu, en þær liöfðu í raun staðið allt frá því að Trampe greil'i sleit þjóðfundi nær sjö áratug- um áður í trássi við vilja mikils meirihluta þingfulltrúa. Nú höfðu „Islendingar ... unnið fullkominn sigur í sjálfstæðisbaráttunni og ekki hopað frá neinum aðalkröfum sínum“, fullyrti ónefndur greinarhöfundur í dagblað- inu Vísi þennan dag,1 og því var ærið tilefni til að gleðjast. Ef marka má lýsingu Morgun- blaðsins á atburðum dagsins var þó lítil reisn yfir hátíðarhöldum í höfuðstað hins nýja full- valda ríkis á þessum merkisdegi í sögu þjóð- arinnar. „Inflúenzan á eflaust mikinn þátt í því, að fagnaðurinn í fyrradag varð eigi meiri og almennari en raun varð á“, segir í upphafi greinar um fullveldisdaginn, og er þar vísað til spænsku veikinnar sem herjað hafði á íbúa höfuðborgarinnar frá því í lok októbermán- aðar. „Hennar vegna var það einnig að ýmis- legan undirbúning,“ hélt Morgunblaðið áfram, sem nauðsynlega þurfti að gera undir at- höfnina, vantaði. Lúðraflokkurinn var t.d. svo illa æfður að raun var á að hlýða, og vita menn að hann getur þó gert miklu bet- ur. ... En svo er annað, sem ekki er hægt að afsaka. Fólk sýnir ónærgætni, sem því er alls ekki samboðin. Það vita allir að ótil- hlýðilegt er að skeggræða við náungann, meðan verið er að halda ræður. Það vita allir að tilhlýðilegt er að laka ofan fyrir þjóðsöngvum á opinberum samkomum. Það vita allir að ekki á að hrópa tífalt húrra fyrir konunginum, og þeir sem ekki kunna | að telja upp að níu ættu helzt að þegja. Mynd 1. Frá athöfn við Stjórnarráðshúsið á fullveldisdaginn 1. desember 1918. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.