Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Siglfiršingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Siglfiršingur

						8 I6L F'-I R^fil NGU R
25 ára
Miðvikudaginn 28. ágúst s.l. vora liðin 25 ár frá því
að hin nýja Sigluf jarðarkirkja var vígð. Afmælis
þessa iVar minnzt með hátíðamessu í kirkjunni og
samkvæmi í Sjómanna- og gestaheimili Sigluf jarðar
surinudaginn 1. sept. s.I. Jaf nhliða af mæli þessu
var haldinn héraðsfundur Eyjafj.prófastsdæmis.
;' 251 ára af mæli Sigluf jarðar-
kirkju. .var minnzt : með hátíða-
nies&u.í kirkjunni og samkvæmi í
Sjóm'ánnaheimilinu..
'Hinn.,28. ágúst 1932 var nú-
vérandi kirkjuhús Sigluf jarðar
yígt. Voru því hin 28. ág. síðastl.
rétt 25 ^r frá yigsludegi.
. Var' þessara tímamóta minnst
með hátíðamessu í, kirkjunni. —
Prófastur; ' Eyjafjarðarprófasts-
dæmis', sr. Sigurður, Stefánssön,
pres,tur. að Möðruvöjlum í Hörgár-,
dal, flutti predikun, en prestarnir
sr. Kristján Róbertsson pg.sr.
Ragriar; Fjalar „sóknarprestur
þ"jónuðu fyrir altari. Fluttu 'þeir
Hvítasunnumessusöng. éf tir séra
Bjarna Þorsteinsson prófessor. —
Annaðist Kirkjukór Siglufjarðar
sönginn undir stjórn Páls Erlends-
sonar.
^ið jnessu^voru staddir aðkomu,-
prestár' auk þrófasts og séra
Kristjáns, þeir séra Fjalar, prest-
uri jf^lspy p'g faðir hans 'past.em.
Sigufjorí' Jó'nsson. Þá voru og við-
staddir allir safnaðarfulltrúar, er
setið-.höfðu héraðsfund hér daginn
áður^     _   . ., ¦ '
Einnig • voru viðstaddir eldri
Siglfiriðngar búsettir annars-
sta.ðar, raeðal annarra írú Ólöf
Blöndal, ekkja Soph. sál. Blöndals,
kaupmanns hér í bæ, en hann. og
þau hjón unnu mjög að því að
þetta  myndarlega  guðshús  væri
byggt.
Aíhöfnin, .í kirkjunni fór öll
fram með virðulegum hátíðablæ.
Síðastliðinn vetur var kirkjan
máluð að innan, og utanhúss vár
málningu lokjð fyrir skömmu. —
Þótti kirkjan . breyta mjög um
svip við. málninguna. Áður var
kirkjan að ínnan í ljósum litum,
fremur fölleit, sviþlítil en þó alltaf
viðkunnanleg. Með nýju málning-
unni 'komu sterkari litir, sem
þykja gera kirkjun,a svipmeirí og
líflegri, en sóma sér vel.
Málningarverksmiðjan Harpa
h.f. Reykjavík lagði,.til allt efni,
en litasérfræðingur hennar, Hörð-
ur Ágústsson listmalari, réði litum
bæði ínnán kirkju og utan.
Þeunan . afmælisdag var sigl-
firzkt.. .bHðuveður, stafalogn . og
sólskinV.. Geislar sumarsólarinnar
lékuum kirkjuna og ljómaði hún
öll af gulli og glans og,; jók mjög
þann hátíðablæ, sem . á,, Jiirkjuat-«
höfninni var. Nýstárlegur ¦ við-
burður í kirkjuathöfninni var sár:.
að brjúðhjónaefni voru gefin .saa»- h
an í messunni, þau fröken Edda
Thorlaoíus, nemandi í lyfjafræði
og Sigurður ísaksson iðnnemi,
bæði úr Reykjavík. Sóknarprestur
gifti..      .
Að .aflokinni messu, var setzt
að kaffidrykkju í Sjómannaheim-
ilinu. Hafði sóknarnefndin boðið
til þessa afmælishófs, og stjórnaði
formaður hennar, Andrés Hafliða-
son, því með ágætum. Bauð hann
gesti velkomna til þessa hófs. —
Þá voru margar ræður fluttar
og sungnir ættjarðarsöngvar og
sáimar á milli þeirra. Ræður fluttu
prófasturinn séra Sigurður Stef-
ánsson, safnaðarfulltrúarnir Jón
Melsteð frá Hallgiisstöðum og
Magnús Hólm fulltrúi frá Saur-
bæjarþingum í Eyjafirði, Baldur
Eiríksson forseti bæjarstjórnar,
Jóhann Jóhannsson skólastjóri
Gagnfræðaskólans, séra Kristján
Róbertsson, frú Guðrún Björns-
dóttir, séra Fjalar Sigurjónsson
frá Hrísey og sóknarpresturinn
séra Ragnar Fjalar. Frá öllum
ræðumönnum bárust heillaóskir til
kirkjunnar á þessum tímamótum.
Tvær ræður voru þarna dálítið
sérstæðar. Frú Guðrún. Björns-
dóttir ryfjaði upp nokkrar Ijúfar
endurminningar viðkomandi bygg-
ingu þessarar kirkju og fór mikl-
um og verðugum iofsorðum um
þann mikla þátt, sem Sophús heit.
Blöndal kaupmaður átti í að koma
upp kirkjunni, og mælti um leið
nokkur orð til eftirlifandi konu
hans, frú Ólafar Blöndal, er skip-
aði eitt heiðurssætið í samsætinu.
Þá minntist frú Guðrún á altaris-
töfluna, sem nú prýðir gafl kórs-
ins. Kvað hún hana hafa verið
gjöf til kirkjunnar frá nokkrum
góðum unnendum hennar. — í ,því
sambandi las hún útdrátt úr ræðu,
er Þormóður Eyjólfsson hélt, er
taflan var afhent kirkjunni. —
Ekki hefur enn verið upplýst um
aila gefendur, en sá sem átti
fyrstu uppástunguna og stærsta
f járframlag tii kaupa á altaristöfl-
unni, kvað frúin ekki lehgUr vera
leyndarmál og skýrði 'frá, að það
hefði verið Ingvár heitirin Guð-
jónsson útgerðarmaður.
En sjálfsagt hafa þéir Þormóð-
ur og Sophús stutt mjög uppá-
stungiina og verið þess mjög fýs-
andi-, áð Siglufjarðarkirkja • eign-
aðist þetta fagra málverk eftir-
Gunnlaug Blöndai listmálara.
Séra Ragnar hélt einkar fróð-
!egt erindi-um 'kirkjumar á Siglu-
nesi og Hvanneyri og fiutning
þeirra frá Sigiunesi að Hvanneyri,
ofan á Eyrina og síðan á þennan
stað, sem hún nú stæði.
Flutti að síðustu þakkarorð til
allra, sem hefðu fært kirkjunni
góðar og myndarlegar gjafir fyrr
og síðar og hlynt svo að kirkj-
unni, að telja megi, að hún sé nú
með myndarlegustu og vistlegustu
kirkjuhúsum á þessu landi.
Að síðustu las sóknarnefndar-
form. upp allmörg heillaskeyti,
sem kirkjunni hafði borizt. —
Einriig ias hann upp tilkynningu
frá Kvenfélaginu Von hér í bæ
'þess efnis, að það gæfi kr. 2500 í
orgelsjóð kirkjunnar, og upplýsti
um leið, að allt efni til málningar
á kirkjunni hefði verið gefið, en
mætti ekki að svo stöddu, geta
gefandans. — Þakkaði hann
öllum, sem á einn eða annan
hátt hefðu sýnt Sigluf jarðarkirkju
vinarhug, þaikkaði öllum fyrir
þátttöku í þessum afmælisfagnaði
og bað aðkomufólki heillrar heim-
komu.
Yfir samsætinu hvíldi léttúr,
frjálslegur og virðulegur blær og
fór það mjög vel fram. Því iauk
þann veg, að allir risu úr sætum
og sungu „Þín miskunn á guð".
Héraðsfundur Eyja-
fj.prófastsdæmis
var haldinn hér laugardaginn
31. ág. síðastl. Er það í fyrsta
sinn, sem sá fundur er haldinn
hér. Fyrir fundinn voru lagðir árs-
reikningar allra sókna í prófast-
dæminu til umræðu og samþykkt-
ar. Ennfremur voru til umræðu
ýmis mál, er varða kirkjulega
starfsemi.
Að afloknum fundi, sátu fundar-
menn kvöldboð, kaffidrykkju,
heima á Hvanneyri hjá presthjón-
unum frú Herdísi og sr. Ragnari
Fjalar. Var veitt með myndarskap
og rausn og kvöldstundin hin
ánægjulegasta.
Góður og gamall Siglfirðingur kveður
samborgara sína.
„Ura leið og ég flyt héðan
frá Siglufirði, sentli 'ég ykkur,
kæru Siglfirðingar, hugheilar
kveðjur og velfarnaðar óskir.
Ólöf Barðadóttir".
Eins og sést á ofanrituðu er frú
Ólöf Barðadóttir alflutt héðan til
Reykjavíkur, og setzt hún að hjá
dóttur sinni, Vilhelminu og tengda
syni Kristjáni Karlssyni.
Frú Ólöf var fædd á Siglufirði,
dóttir hins margrómaða og ágæta
skipstjóra Barða Guðmundssonar
Brynjólfssonar, verzlunarstjóra
hér og Guðrúnar Einarsdóttur.
Hér siéit frú Ólöf sínum barns-
skóm. Hér átti hún sína æsku-
drauma og fjölmargar ánægju-
stundir í hópi glaðra systkina og
frændaliðs. Hér bjó hún sín mann-
dómsár; stofnaði indælt heimili
með manni sínum, Vilhelm Jóns-
syni, kaupmanni. Anægjustund
irnar voru margar, sem hún átti
á heimili sínu — en skin og skúr
skiptist tíðum á í lífi okkar mann-
anna — hún varð líka að þola
þungar og erfiðar sorgarstundir.
Hún varð að sjá á eftir tveimur
börnum sínum á bernsku og æsku-
ískeiði yfir móðuna miklu. Maður
hénnar missti heilsuna og 9 ár,
löng • og stundum erfið, sat hún
við sjúk'rabeð hans og hjúkraði
honum með stakri alúð og innileik
þar til hann hlaut hinztu hvíld.
Úr þessum miklu mannraunum
kom Ólöf sem hetja. Yfir henni
hvíldi' höfug ró og friður, ög virt-
ist manni við frekari kynni, líða
straumur yls og hlýleika f rá henni
til alls og allra. Hún var guðrækin
og vmxá kirkjunni sinni. Var hún
'þar viðstödd við hverja messu og
aðrar athafnir, sem þar fóru fram
og sat þá alltaf í sama bekknum.
Hún var bundin óröfa tryggða-
böndum bænum sínum og sam-
ferðafólki, og því mun henni hafa
fundizt erfitt að slíta iþessi gömlu
tengsl og flytja héðan. En dóttir
hennar þráði að veita móður sinni
aðstoð og aðhlynningu á elliár-
unum og það varð að ráða.
Oft mun frú Öiöf renna hug-
anum norður yfir fjöllin til æsku-
stöðvanna og æskuvinanna, sem
eru hér eftir busettir.
Og um leið og hún flytur héðan,
færir henni allt gamla samferða-
fólkið og það yngra, sem kynntist
henni, alúðarfyllstu þakkir fyrir
ógleymanlegar liðnar samveru-
stundir og óska henni guðs bless-
unar og varðveiziu til hinztu
stundar.               P. E.
SIGLFIR»INGAR!
Við erum eim með lægstu hlut-
falistölu samanborið við aðra
kaupstaði, í samnorrænii sund-
keppninni. Athugið, að sundlaug-
inni verður lokað 15. sept., er því
aðeins um viku að ræða til þess
að Ijúka af þessari keppni. Nú
verða allir, sem geta synt þessa
200 metra, að ljúka þeim, vilji
þeir ekki, að bæjarfélag þeirra
dragist langt aftur úr hliðstæðum
kaupstöðum í þessari keppni.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4