Morgunblaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2011 Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Við höfum farið á fjallundanfarin fjögur haustmeð fjallmönnum áLandmannaafrétt, gagn- gert til að taka myndir af þeim og umhverfi þeirra í fjárleitum,“ segir Sigrún Kristjánsdóttir en hún og maður hennar Pálmi Bjarnason opnuðu nýlega ljósmyndasýning- una Á fjalli, í Heklusetrinu á Leirárbakka þar sem þau sýna af- raksturinn. Þau eru bæði áhuga- ljósmyndarar og þarna sýna þau svart-hvítar andlitsmyndir af veðr- uðum smölum, en líka landslags- myndir og stemningarmyndir úr daglegu lífi fjallmanna. „Pálmi er ættaður úr Landssveitinni en hann hafði ekki frekar en ég farið áður í göngur. Við vorum ekki í leitum en reyndum að hjálpa til eftir mætti, rákum á eftir safninu og annað við- líka.“ Veður geta verið válynd á fjöllum „Vinkona okkar, Hugrún Hannesdóttir, átti hugmyndina en hún er einn af smölunum. Hún stakk upp á því við okkur að slást í för með fjallmönnum og hafa þess- ar ferðir verið mikið ævintýr. Við Pálmi erum bæði mikið fyrir að vera úti í náttúrunni og hálendið er heimur út af fyrir sig. Það er mikil upplifun að fá að komast inn í Jök- ulgilið og fleiri staði á afréttinum. Samferðafólkið var alveg yndislegt. Þetta er tæp vikuferð í hvert sinn, lagt upp á föstudegi og réttað í Áfangagili næsta fimmtudag,“ seg- ir Sigrún og bætir við að veður geti verið válynd á haustin á hálendinu og fjallmenn þurfi að takast á við ýmislegt. „Í fyrstu ferðinni okkar var autt þegar við komum inní Laugar en daginn eftir snjóaði mjög mikið og ég var hissa á að all- ir smalarnir skiluðu sér úr Jökul- Smalamennska og landslag Þau kynntust í gegnum ljósmyndun og eyða flestum sínum frístundum í áhuga- málið. Sigrún Kristjánsdóttir og Pálmi Bjarnason fóru í fjórar fjallferðir á Land- mannaafrétt og tóku myndir. Afraksturinn má sjá á sýningu á Heklusetrinu. Ljósmyndarar Pálmi Bjarnason og Sigrún Kristjánsdóttir á góðri stund. Portrett Lífið getur stundum verið fjallferð og réttir. Mynd eftir Sigrúnu. Á síðunni momsminivan.com er að finna fjölmargar uppástungur um hvernig hægt er að hafa ofan af fyrir börnunum á ferðalögum. Getur síðan reynst þeim vel sem ætla að keyra um landið í sumar og eru hræddir um að börnunum leiðist aftur í. T.d. er hægt að búa til skartgripi eða skúlptúra úr álpappír, eða láta börnin merkja við á blaði í hvert skipti sem þau sjá bílnúmeraplötur með ákveðnum bókstaf eða tölustaf. Þá er hægt að prenta út nokkurs konar bingóspjald með myndum af dýrum, umferðarskiltum o.fl. og þeg- ar barnið sér eitthvað út um gluggann sem er einnig á spjaldinu á það að merkja við en markmiðið er að geta merkt við allar myndirnar. Þá eru birtar leiðbeiningar á síðunni um hvernig eigi að búa til svokallaða gogga úr pappír, sem margir muna eftir að hafa leikið sér með í æsku. Vefsíðan www.momsminivan.com Morgunblaðið/Árni Sæberg Á ferð Foreldrar þurfa oft að stytta börnunum stundir á löngum ferðalögum. Afþreying fyrir börn á ferðalagi „54,3% landsmanna metur líf sitt vera að batna, 42,6% metur líf sitt í basli og 3,1% metur líf sitt í þreng- ingum. 34,6% landsmanna eru ham- ingjusamir en 9,7% upplifa litla ham- ingju. 88,9% landsmanna eru hraust á meðan 11,1% eru veik.“ Þessar tölur komu fram í frétt á Mbl.is í gær en þær eru byggðar á spurningum sem lagðar voru fyrir um 400 manns í net- könnun hjá Viðhorfahópi Gallup í júní. Um 90% landsmanna telur sig hrausta en aðeins um 35% segir sig vera hamingjusama. Er hamingjan ekki einmitt að vera við góða heilsu? Hvernig væri ef við færum að vera þakklátari fyrir það sem við höfum, þótt það sé ekki það sama og ná- grannarnir hafa, og njóta augnabliks- ins. Hamingjan er nefnilega núna, líf þitt eins og það er í dag. Það þýðir ekkert að vera að bíða eftir því að líf- ið batni, á meðan þú bíður er svo margt sem flýtur framhjá. Það á að njóta lífsins eins og það er, þakka fyr- ir það sem maður á og ákveða að vera hamingjusamur með það. Hamingja er ákvörðun. Lífið er núna, það getur verið of seint að ætla að byrja að lifa því á morgun. Endilega … … verið hamingjusamari Reuters Lífið Hamingjan er núna í dag. Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna. Fjarðarkaup Gildir 23. - 25. júní verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði.................. 998 1.498 998 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði................ 2.698 2.998 2.698 kr. kg KF lambalærissneiðar villikr. ............... 1.798 2..098 1.798 kr. kg KF lambalæri einiberjakryddað ........... 1.398 1.698 1.398 kr. kg KF sveitabjúgu taðreykt ...................... 598 898 598 kr. kg KF hanglæri úrbeinað......................... 2.658 3.098 2.658 kr. kg KF hangiframpartur úrb. ..................... 1.898 2.290 1.898 kr. kg Hagkaup Gildir 23. - 26. júní verð nú áður mælie. verð Íslandslamb bl. lærisneiðar ................ 1.799 2.398 1.799 kr. kg Íslandsnaut hamb., 120 g/sósa ......... 622 829 622 kr. pk. Lambafile mangómarinerað ................ 3.449 4.598 3.449 kr. kg Caj P’s grísa t-bein sweet chili............. 1.574 2.098 1.574 kr. kg Croissant m/súkkulaði ....................... 199 349 199 kr. stk. Baguette, 400 g ................................ 199 339 199 kr. stk. Myllu möndlukaka ............................. 399 589 399 kr. stk. Kornbrauð......................................... 259 539 259 kr. stk. Burtons Homeblest-kex, 300 g ........... 189 209 189 kr. stk. Kostur Gildir 23. - 26. júní verð nú áður mælie. verð KF grísafilesneiðar grillkr..................... 1.490 1.998 1.490 kr. kg Goði grillborg. m/brauði, 4 stk. ........... 599 765 599 kr. pk. Great Value Corn Flakes, 510 g........... 398 429 398 kr. stk. Kostur ananas, 3 x 227 g ................... 229 289 229 kr. stk. Kostur túnfiskur í dós, 170 g............... 129 159 129 kr. stk. Aro hreingerningarlögur, 2 l ................ 479 698 479 kr. stk. Wishbone salatdressing, 454 ml......... 359 448 359 kr. stk. Geetas kjúklingasósur, 350 g ............. 399 459 399 kr. stk. Best Yet maískorn, 432 g ................... 109 159 109 kr. stk. Nettó Gildir 23. - 26. júní verð nú áður mælie. verð Ferskt svínalundir .............................. 1.679 2.398 1.679 kr. kg Ferskt lamba framhryggjasn................ 1.890 2.198 1.890 kr. kg Okkar kjúklingabringur, 3 stk............... 1.998 2.295 1.998 kr. kg Ferskt grísakótilettur .......................... 990 2.049 990 kr. kg Ferskt lambalærisneiðar, 1fl. .............. 1.499 2.498 1.499 kr. kg BO baguette, 340 g steinbakað .......... 175 349 175 kr. stk. Melóna vatns, kg ............................... 99 236 99 kr. kg Pepsi Max, 33 cl dós.......................... 69 75 69 kr. stk. Nettó kaffi, 400 g .............................. 399 429 399 kr. stk. Disney safi appels., 3x200 ml ............ 99 139 99 kr. pk. Samkaup/Úrval Gildir 23. - 26. júní verð nú áður mælie. verð Goði pítubuff, 6x60 g m/brauði .......... 798 998 798 kr. pk. Lambalærissn. þurrkryddaðar ............. 1.499 1.998 1.499 kr. kg Ísfugl kjúkl.borgarar forsteiktir............. 989 1.798 989 kr. kg Kjötborð/pakkað nautaribeye ............. 2.399 3.998 2.399 kr. kg Nautahamborgarar, 120 g.................. 199 249 199 kr. stk. Kjötborð/pakkað nautafile ................. 2.799 3.998 2.799 kr. kg Kjötborð/pakkað nautasirloin ............. 1.998 3.198 1.998 kr. kg Jarðarber, 454 g................................ 349 698 349 kr. pk. Coop hvítlauksbrauð, 2 s, 350 g ......... 247 329 247 kr. pk. Myllu orkubrauð ................................ 298 389 298 kr. stk. Þín verslun Gildir 23. - 26. júní verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði .............. 1.349 1.854 1.349 kr. kg Svínalundir úr kjötborði ...................... 1.998 2.598 1.998 kr. kg Svínarif úr kjötborði............................ 749 849 749 kr. kg Merrild Sen. Med. Roast, 125 g .......... 498 589 3.984 kr. kg Coca Cola, 1 ltr ................................. 175 210 175 kr. ltr Trópí appelsínu, 3 í pk........................ 275 329 275 kr. pk. Homeblest Burtons, 300 g ................. 239 265 797 kr. kg Pfanner sólberjasafi, 1 ltr ................... 339 415 339 kr. kg Ristorante Speciale, 368 g................. 559 698 1.519 kr. kg Smarties, 170 g ................................ 398 489 2.341 kr. kg Helgartilboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.