Líf og list - 01.06.1950, Blaðsíða 3

Líf og list - 01.06.1950, Blaðsíða 3
RITSTJÓRAR: Gunnar Bergmann, Skeggjag. 21. Steingrímur Sigurðsson, Barmahlíð 49. Símar: 81248 7771 TÍMARIT AFGREIÐSLA: LÍFogLIST UM LISTIR OG MENNINGARMÁL Laugaveg 18 Kemur út í byrjun hvers mánaðar. Ár- gangurinn kostar kr. 50.00. Verð I lausa- sölu kr. 5.00. Sími 7771. I. árgangur Reykjavík, júní 1950 3. hefti EFNI: Sjálfsmynd, eftir Ás- grím listmálara. Kápumynd Bls. 2 Á kaffihúsinu Fréttir 3 Myndasíða 4 Morgunstund hjá Ásgrími (viðtal við Ásgrím Jóns- son listmálara með mynd- um af málverkum eftir hann) 5 Dauðinn barði, smásaga eftir Svein Bergsveinsson. Mynd- skreyting eftir Guðmundu Andrésdóttur. Mynd af höf. eftir Orlyg Sigurðsson 8 Jéra í Jórukleif, Islenzk þjóð- saga, með teikningu eftir Ásgrím Jónsson 1 1 Riss 12 Þeir, sem komust af, kvæði eftir Svein Bergsveinsson 12 Kvöldþankar 12 Helgispjöll (Einþáttungur um list og samkvæmisföt) 13 Næturrim, Ijóð eftir Kristin Pétursson (mynd) 13 í aldingarðinum, saga eftir Roark Bradford 14 LEIKLIST: íslandsklukkan í Þjéðleik- húsinu, eftir Svein Berg- sveinsson 16 Við þáttaskil, kvæði eftir Svein Bergsveinsson 1 8 Fjalla-Eyvindur Jáhanns Sig- urjónssonar, eftir gb 1 9 MYNDLIST: Myndabók Ásgríms, eftir gb, með myndum úr bókinni 20 Um skáldskap, kvæði eftir Leif Haraldsson. Teikning af höf. eftir Orlyg Sigurðsson 21 — FRÉTTIR — Fegrunarfélag Reykjavíkur ætlar að gefa Reykjavíkurbæ höggmyndina Vatnsberinn eftir Ásmund Sveins- son myndhöggvara. Myndin á að standa við Bankastræti neðanvert, þar sem eitt sinn var vatnsból Reykvíkinga. Frá París. Fimm ungir íslenzkir listamenn héldu sýningu á verkum sínum í París síðustu dagana í apríl, myndhöggvararnir Gerður Helgadóttir og Guðmundur Elíasson og málaramir Hörður Ágústs- son, Hjörleifur Sigurðsson og Valtýr Pétursson. Að sýningunni lokinni var þeim boðin þátttaka í hinni árlegu myndlistarsýningu á Salon du Mai. Þetta má kallast mikil viðurkenning handa hinum ungu listamönnum, þar eð í þessum listasölum hafa verið sýnd verk margra hinna fraegustu myndlist- Frh. á bls. 21. Gerður Helgadóttir: Negrahöfuð. Ásmundur Sveinsson: Vatnsberinn. Guðmundur Elíasson: Étude. LÍF og LIST 3

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.