Líf og list - 01.10.1951, Blaðsíða 25

Líf og list - 01.10.1951, Blaðsíða 25
kvikmyndirnar, þegar hún loks gerir rcikningsskil. Varla getur þá leikkonu, scm ekki cr þannig farið. Lcikhús- listin er voldugasti og áhrifamesti uilkunarhátturinn, sem leikarinn hefur á valdi sínu. Því að mcð henni kemst hann í beint samband við áhorfendur; kvikmyndin er fyrst og fremst túlkunarháttur þess, sem setur hana á svið. Leikkon- an á leikhússsviðinu kemur til móts við áhorfendur, en á- horfendur koma til móts við kvikmyndalcikkonuna. I bcztu kvikmyndunum, sent Maria Casares hefur lcikið í, hefur hún gert hlutvcrkum sínum góð skil. En leikhússsviðið á hug hennar allan. Hún hefur lcikið við ágætan orðstír aðalhlut- vcrk { frægunt sjónlcikjum. svo scm Fcrð Þcscns (Lc Voyagc de Ihcsée), La Provinciale og Fcdcrigo. Við hefur bonð, að luin hefur ekki gert sér grein fyrir þcim frægðarljóma, scm stafar af því, þegar saman fara mikið lcikrit og mikil lcik- kona [sent eru viðurkennd hvort fyrir sig, fyrr cn cftir marga SVERRIR HARALDSSON: • DELERIUM Þú situr við borðið og bikarinn þinn er fullur, en brjóstið er þungt og heitt. Þú horfir í hring og hlustar á samtal fólksins, en heyrir þó ekki neitt. 1 Ijósbroti vínsins leiftra kynlegar myndir og læðast að þér svo fljótt. Þœr hafa áður magnað fyrir þér myrkrið marga andvökunótt. Þar eru svipir foreldra þinna og frcenda, sem forðum unnu þér heitt: — Vesæli drer.gur, virðast þeir daprir segja. Varðstu þá ekki neitt? Og jafnvel stúlkan, sem unnirðu heitast áður einnig birtist nú þér: ■—Við glóandi veigar og glas þinna fólsku drauma gleymdirðu lika mér! Já, þar eru flestir, sem áður hefðu þér hjálpað og héldu þig góðan son: -— Svona fór það, aldrei gaztu þá uppfyllt okkar fegurstu von! mánuði.J Hún myndi kjósa að túlka Pbcdrc eða leik á borð við Kamclíufrúna (Dame aux Cantélias), cf samtölin og að- stæðurnar í leiknum væru ckki orðin á cftir tímanum. Hvað, sem öðru líður, lætur hún enga erfiðleika buga sig. Þvcrt á móti. Það cr, ef til vill, aðalsmerki afstöðu hennar til listar- innar. Viðhorf hennar til almcnnings, t. d. fréttasnápa, ber henni efalaust sannast vitni. Hún hirðir ekki um vinsældir. Hún hirðir ckki heldur um það að skýla sér fyrir forvitni annarra, að loka sig inni í fílabeinsturni. Loks cr hún ekki ein þeira kvenna, scm þreyta og hrclla mcð lausung sinni. Hún hcfur unnið crfjtt ævistarf, scnt henni hcfur farið vcl úr hendi og hún trúir á. Hún talar uni starf sitt mcð alvöru og cr ckk- ert trcg til þcss, ef sá, sem hún ræðir við, er ckki himpigimpi og flautaþyrill. Fánýtið er, ef til vjll, það, scm henni stend- ur mestur stuggur af. TREMENS Einsog 1 spegli sjálfan þig loksins sérðu. Sök þin virðist nú stór: — Jceja karlinn, drykkjumaður og dóni, dugnaðarlaus og sljór! Þá tekurðu glasið, drekkur siðasta sopann og sendir af hendi fast fram á gólfið. Fólkið hvislar í laumi: — Fékk hann brennivínskast? A gólfinu liggurðu kjökrandi, kraminn og scerður, en hvað er að fást um það? Lögreglan kemur, drengir sem dónann þekkja og drasla honum af stað. En blessað fólkið bendir á þig i laumi og brosið er háði fyllt: — Þarna sést nú hve eðli manns er orðið óhuggulega spillt — Mikið er það, að maðurinn skuli drekka, sem má ekki bragða vín án þess að glata æru sinni með óllu, já, án þess að verða svin---// Líf og LIST 25

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.