Teningur - 01.05.1988, Blaðsíða 8

Teningur - 01.05.1988, Blaðsíða 8
CÉSAR VALLEJO LJÓÐ ÚR LOS HERALDOS NEGROS, TRILCE OG POEMAS HUMANOS HRINGRÁS ÞREYTUNNAR Stundum langar mann að snúa tilbaka að elska, að fara ekki burt og mann langar stundum að deyja velktur í hafróti mótdrægra strauma sem aldrei sættast. Mann langar í risastóran koss sem kremur sundur lífið og endar í logandi afrískri kvöl sjálfsmyrðir! Langar til að..langa ekki til neins. Herra, ég bendi á þig bannfærandi fingri mínum: stundum langar mann að hafa fæðst án hjarta. Vorið kemur aftur, þaö kemur og fer. Og guð sem álútur gengur sinn veg síendurtekinn í tímans eilífu rás fetar einstigi með hryggsúlu alheimsins á herðum sér. Og þegar gagnaugaö slær sinn þunga taktfasta slátt þegar svíður undan svefni hnífseggjarinnar langar mann að eiga athvarf í þessu Ijóði. Úr Los heraldos negros Berglind Gunnarsdóttir þýddi 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.