Teningur - 01.10.1989, Blaðsíða 45

Teningur - 01.10.1989, Blaðsíða 45
MARTIN HEIDEGGER HUGRAUNIR Eitt spor er þor manns og gata hans, gengin saga manns og galla hans. Þessa götu er þitt að rata spyrja þetta spor. Spurning er þor. Þegar árbrúnir hefjast hægt yfir fjöllin... Myrkvun heimsins nær aldrei Ijósi verunnar. Fyrir guðina erum við of seint á ferð, fyrir veruna of snemma. Ljóðið, sem hún hefur hafið, er maðurinn. Að láta fyrir berast á stjörnu, það eitt. Hugsunin er ein hugsun, sem eitt sinn nemur staðar, eins og stjarna, á himni heimsins. Þegar mylluhjólið syngur í vaxandi storminum utan við kofagluggann... Eigi kjarkur hugsunarinnar rætur í hvatningu verunnar, dafnar mál örlaganna. Það er hamingja hugsunarinnar, að við höfum hlutinn fyrir augunum og leggjum hlustir við orðið í hjartanu. Fáir hafa næga reynslu til aðskilnaðar umtals- efnis, sem lært er, og hlutar, sem hugsaður er. Víst væri hlutur hugsunarinnar betri, ef hún ætti á að skipa hlutdeilnum mönnum, en ekki aðeins deilnum. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.