Teningur - 01.05.1990, Blaðsíða 60

Teningur - 01.05.1990, Blaðsíða 60
58 / SKÁLDSKAPUR HÆKUR OG SMÁRAR FRÁ NORÐUR-AMERÍKU Smárarnir sem hér fara á eftir eru þýddir úr safnritinu The Haiku Ant- hology: Haiku and Senryu in English, New York 1986. Þess má geta að beat-skáldið Jack Kerouac var einna fyrstur til að yrkja hækur á enska tungu sem skírskotuðu til nútímans og voru ekki einungis bragðdaufar japanskar stælingar. Á síðustu ára- tugum hafa svo víðsvegar um Banda- ríkin og Kanada sprottið upp smá- pressur smáraskálda, auk þess sem út eru gefin nokkur tímarit helguð hæk- unni. Oftar en ekki fara skáldin nokkuð svo frjálslega með hinn stranga 17 atkvæða hátt japönsku hækunnar. EA Eric Amann JC Jack Cain MD Michael Dudley GH Gary Hotham JK Jack Kerouac PL Peggy Lyles MA Matsuo Ailard MM Michael McClintock DL David Lloyd MT Marlene Moutain AP Alan Pizzarelli RR Raymond Roseliep AR Alexis Rotella MS Myra Scovel GS George Swede CH Cor van den Heuvel AZ Arizona Zipper RW Rod Willmot JW John Wills JT James Tipton vetrargreftrun: hönd steinengils bendir á blátt himintómið EA næturlestin fer hjá: myndir af hinum dauðu skjálfa á arinhillunni EA autt herbergi: dinglandi herðatré vegur kyrrðina JC tóm lyfta opnast lokast JC syngur mig í svefn regnið vekur mig svo MD þoka. sit hér án fjallanna GH kyrrð biðstofunnar eplakjarni í öskubakka GH kaffi í pappamáli - langt að heiman GH sparkið í ískápsshurðina geigaði hún lokaðist samt JK sumarnótt við slökkvum öll ljós til að heyra í regninu PL ég borða einn og rétti sjálfum mér saltið MM gægjast út um eyru fuglahræðunnar - tvö glóandi augu MM stakur túlípani! vondaufur hélt ég áfram MM tómur póstkassi tíni gleymmérei í bakaleiðinni MT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.