Svart á hvítu - 01.01.1978, Blaðsíða 5

Svart á hvítu - 01.01.1978, Blaðsíða 5
Viðtal við Magnús Pálsson Magnús Pálsson lærði til leikmynda- Myndlista- og handíðaskólann síðastl. 2Vi hönnunar með hléum á árunum ár. 1949—56. Hann starfaði við leikhúsin í Viðmælendur eru Steingrímur Eyfjörð Reykjavík og hjá leikfélögum úti á landi til Kristmundsson og Kristinn Guðbrandur ársins 1974 ásamt störfum að Harðarson. auglýsingagerð, módelsmíði, kennslu, Magnús fór yffir viðtalið og gerði þær skrifstofustörfum o. fl. Var einn af stofn- athugasemdir sem skráðar eru með endum Grímu um 1960. Hefur fengist við smærra letri. írjálsa myndlist síðan 1960 og kennt við St. Hver var höfuðástæðan fyrir stofnun Grímu um 1960? M. Ástæðan var sú, aö viö vorum svo helvíti óánægö meö leikritaval leikhúsanna. Þetta var svo hroðalega leiöinlegt. Húsin voru rekin á svo commersíal grundvelli. Til dæmis hjá leikfélaginu. Þetta var alveg aga- le9t starf, sko. Þaö var verið að leika eitthvert rusl, sem gaf peninga í kassann megnið af árinu, svo lítiö annaö komst að. Rekstur leikfélagsins var Þannig, að þaö spennti sig upp fjárhagslega miklu ^neira en nauösynlegt virtist vera. Þaö hafði ár- le9an styrk, sem var svona veruleg upphæö. Mér tsnnst, að það mætti eyða honum í eitthvað, sem væri þess viröi, en hætta svo starfseminni á milli. En þá þurfti samt aö halda áfram til að skapa at- vinnu fyrir leikara svo þeir gætu haft tekjur, og Þetta gerði einhverja bölvaöa vitleysu svo allt elti skottiö á sjálfu sér og úr varö þessi leiðindagrautur. Eg haföi verið í stjórn L.R. og fór þaðan í illsku og fóssi út af þessu máli einmitt. Ég var einn á móti óörum stjórnarmönnum í þessu og var alltaf ofurliöi óorinn um alla ákvaröanatöku. Þá hætti ég bara, Þetta þýddi ekkert. Þetta gilti á þeim tíma nokkuð jafnt um Leikfélag Reykjavíkur og Þjóðleikhúsið. Bæði höfðu allt of lítið °pinbert framlag til rekstursins eins og honum var óagað. Leikfélagið var á þessum tíma mitt á milli þess að vera atvinnuleikhús og áhugaleikhús. Það hafði ókosti beggja eri lítið af kostunum. Enda fór svo, að það breyttist á n®sta áratug í nokkurn veginn hreint atvinnuleikhús a’eð Reykjavíkurborg að meginbakhjarli. Þá var stutt í að Gríma yröi stofnuð. Viö vildum sýna leikhúsunum, aö hægt væri aö gera þetta ööru vísi. Viö vildum halda starfinu innan þröngs ramma aö því leyti, aö þarna væri fámennur hópur, sem stæði fyrir leiksýningum. Ætli þessi hópur hafi ekki starfað í ein tvö ár og á þeim tíma voru settar upp nokkrar markveröar sýningar. Þá kom upp á- greiningur sem varð til þess aö hópurinn klofnaði í tvennt. Skýr krakki og lyginn krakki 1970 gibs Ég er á því núna, að frumorsök klofningsins hafi verið fjárskortur. Helmingur hópsins, sá sem ég tilheyrði, vildi halda áfram á sömu braut, þar sem hinn hlutinn taldi lífvænlegra að taka til félags við okkur fleira fólk, þar með yrði hægt að flytja fjölmennari verk og starfsemin yrði á allan hátt blómlegri. Það er augljóst, að auðveldara er fyrir félitla stofnun að fá fólk til starfa, ef það er um leið áþyrgir félagsmenn og getur þannig haft áhrif á ákvarðanatöku. 3 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.