Svart á hvítu - 01.01.1978, Blaðsíða 27

Svart á hvítu - 01.01.1978, Blaðsíða 27
Richard Brautigan — Ijóð Richard Brautigan er í hópi yngri rithöfunda í Bandaríkjunum og mun sjálfsagt einhverjum kunnur fyrir skáldsögur eins og ,,Trout fishing in America" og ,,ln Watermelon Sugar". Alltént bera nokkrar skáldsögur yngri manna hér þess merki aö Þær hafi smitast af Brautigan. Sjálfur er hann ein- hversstaöar á milli ,,beat“ höfunda eins og Kerouac og Ginsberg og blómakynslóðarinnar frá 1968, — sposkur, laus við allt yfirlæti, stríöinn og leikinn í umskrifum viötekinna skoðana og staö- reynda. Ljóö þau sem hér fara á eftir eru öll úr bók hans „Rommel drives on deep into Egypt" sem er ein af sjö Ijóðabókum Brautigans. Þeim snaraði ég fyrir fjórum árum eöa svo og þau komu aftur í leit- irnar nýlega. Aðalsteinn Ingólfsson Rómeó og Júlía Ef þú vilt deyja mín vegna skal ég deyja þín vegna og leiöi okkar veröa eins og tveir elskendur sem þvo fötin sín í sömu þvottavél. Ef þú skaffar sápuna skal ég skaffa þvottaduft. Loks lenda líkamar okkar saman Loks lenda líkamar okkar saman. Eg er viss um aö þér datt þetta aldrei í hug. Mér ekki heldur. Þetta er ánægjuleg tilviljun og gaman. 30 sent, tvo skifti, ást Ég var aö hugsa um þig þegar ég fór inn í strætó og borgaði 30 sent og baö bílstjórann um tvo skiftimiða áöur en ég fattaði aö ég var einn. Glaumur og gleði fram eftir nóttu Glaumur og gleöi stóöu fram eftir nóttu en loks fórum viö heim hver fyrir sig til að hugga okkur sem virðist viðtekinn vani eins og trjágreinar þegar vindinn lægir Dósahnífur gagnrýnarinnar Þaö er einhver fjárinn aö þessu Ijóði. Séröu hvað þaö er? 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.