Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 5

Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 5
ÁVARP Hver kynslóð listamanna verður að eiga sér málgagn sem kynni og haldi uppi vörn fyrir málstaö hennar og hjálpi til aö brjóta braut lífvœnlegum nýjungum sem eiga við skilningstregðu og íhaldssemi að berjast um vettvang dagsins áður en peim er skip- að til rúms í sögunni. Hér á landi hafa undanfarið komið fram hjá ungum listamönnum ný viðhorf sem stinga mjög í stúf við pað sem nú er hefð héðra meðal borgara landsins. Þjóðsaga er pað að mikið sé fyrir listamenn gert og peir bornir á höndum af ríkisvaldi og pótin- t.átum pess. Þetta á aðeins við um ýmsa menn sem nú eru af léttasta skeiði eða að ganga af pví. En afstaða til ungra brautryðjenda hér hefur mótazt mjög af skilnings- leysi og nennuskorti að kynna sér verk peirra og brjóta pau til mergjar. Þeir hafa mestanpart hlotið í erfiðislaun skœting og illmœlgi pótt vitanlega séu til undantekning- arJllla menniir lýðskrumarar sem eru svo óskýrir í hugsun og fákunnandi að vita ekki mun á abstraction og bolsévisma hafa verið helztir frœðendur um starf pessara manna, en línutrúir flokkspálar og pétrar hafa sent geira sína af engu minni heift og fákænsku að peim heldur en aurasjúkir íhaldsmenn. En sameiginlegt helztu áróðurs- mönnum sem helga sig baráttu gegn allri nýlundu í listamálum er pað að hafa ekki lagt á sig neina perulega skoðun og athugun né vegið pað sem léttvœgt var fundið. Útgefendur pessa rits hafa bundizt heitum um samstarf til að koma út tímariti til að efla kynningu með almenningi og listamönnum nýrra viðhorfa. Orsökin er sú að við höfum sameiginlega bjartsýni og trú á pað að álmenningur í pessu landi vilji fá gögn í hendur áður en hann dœmir og enn lifi sú forvitni og fróðleikslöngun, andlegur á- hugi sem löngum hefur einkennt óbrjálaða alpýðu pessa lands. Við viljum leggja spil- in á borðið eftir pví sem okkur dugir vit og proski til, ganga til móts við pá sem nenna að leggja pað á sig að kynna sér starf okkar og sjónarmið. í öðru lagi skortir mjög vettvang par sem fram geti farið umræður og ritdeilur um menningarmál. Þann vettvang vonum við að geta skapað með riti okkar, og munum við engan veginn einskorða paö við nokkur pröng sjónarmið sem troðið verði upp á lesendur, enda erum við æði sundurleitur hópur á margan hátt með ólíkar skoðanir en pað sameiginlegt að vilja vinna sem ákafast móti deyfö og drunga og fásinni og tómlœti og allri sjónlausri íhaldssemi sem fjötrar og prengir svo mjög að proskavið- leitni hér á landi. Við hyggjumst Ijá rúm psim skoðunum sem hafa vandaðan og prótt- mikinn málflutning sér til ágœtis, par sem gœtir umbrota og sjálfstœðis í hugsun. í priðja lagi viljum við með riti okkar reyna aö greiða fyrir erlendum menningar- straumum hingað sem hafa merkust ítök í simtíma okkar svo að lesendur geti sjálfir 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.