Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 18

Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 18
í ísafold, 3- okt. 1924 segir svo: „Síðastliðinn sunnudag gerðust þau tíðindi í kaþólsku kirkjnnni í Landakoti, að Stefán skáld frá Hvítadal, sem fyrir skömmu hefir gerst kaþólskur maður, var sleginn til riddara Krists, eða biskupaður. Athöfnin fór fram að sunginni messu og framdi hana prefekt kirkjunnar hér á landi, Meulen- berg, klceddur kórkápu, með mítur á höfði, aðstoðaður af tveim prestum. Athöfnin sjálf felst í því, að lesnar eru latneskar bcenir, síðan er sá smurður úr Chrysam, sem á að biskupa. Þá er honum sleginn léttur kinnhestur meðan sögð eru orðin Pax Tecum. — Þótti athöfnin áhrifamikil og fögur. — Guðfaðir Stefáns eða patrínus, var Halldór Kiljan Laxness." Myndin hér að ofan er tekin hjá Olafi Magnússyni þennan eftirminnilega dag, hinn 28. sept. 1924. Standandi eru: Jón Pálsson tónskáld frá Hlíð og Björn Björnsson teiknikennari. Sitjandi: Halldór Kiljan Laxness, Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri, Stefán frá Hvítadal og Asgeir Bjarnþórsson, (Nokkrum dögum áður hafði „Halldór Kyljan (svo) Laxness rithöfundur" fengið leyfi stjórnarráðs- ins til að ganga undir stúdentspróf, sbr. frétt í Isafo/d 26. sept. sama ár). 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.