Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 33

Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 33
Guðbergur Bergsson: Bið Ljós, sem brennur í glugga. Hún, sem er ein og bíður. Tungl, í aðsigi er stoi-mur í austrinu er hann svartur. Hún, sem er ein og bíður. Nótt, sem er myrkur stormur. Morgunn, sem egghvass hnífur. Haf, þú sem gefur og tekur er hvíslað í rökkrinu innra. Fjallið er þakið hvítu. Augu hennar frostrós á glugga. Heitar varir á gleri. Svo er gengið um dyrnar. Svo er leitin hafin. Ólafur Þ. Ingvarsson: Haust í nótt hafa blómin fölnað í fyrsta sinni, því feigðarhélan gráa smó yfir dalinn og duldi sinn hlakkandi grimmleik undir demantagliti mánans, unz flöktandi ský fjarlægði andlit hans og felldi grímuna af ásjónu haustsins. En jörðin skalf af hljóðlátum hrolli dauðans og hærðist í einni svipan. Birtingur 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.