Austurland


Austurland - 19.09.1990, Blaðsíða 4

Austurland - 19.09.1990, Blaðsíða 4
Sparisjóður Norðfjarðar 1920 - 70 ára - 1990 Stofndagur 2. maí 1920 Opnunardagur 1. september 1920 Eina austfirska peningastofnunin Austurland siað, 19. september 1990. Neskaupstaður - Egilsstaðir Fyrstu tónleikar Camerata Örn Óskarsson stjórnar á heimaslóðum Camerata, ný kammerhljóm- sveit. sem stofnuð var í sumar ogskipuð er 21 hljóðfæralcikara úr Sinfoníuhljómsveit íslands, heldur tónleika í Egilsbúð í Neskaupstað á laugardagskvöld og í Valaskjálf á Egilsstöðum á sunnudag. Stjórnandi hljóm- sveitarinnar er Norðfirðingur- inn Örn Óskarsson. Örn er ný- korninn heim frá námi og hljóm- sveitarstjórn erlendis og hefur gert garðinn frægan vestra, m. a. í Mexíkó, eins og áður hefur verið sagt frá í AUST- URLANDl. í samtali við AUSTUR- LAND sagði Örn að meðal markmiða hljómsveitarinnar væri að halda tónleika úti um landið engu síður en á höfuð- borgarsvæðinu. Hann sagði hljómsveitarmeðliini gjarnan vilja tengja þá tónlist sem flutt væri þeini stöðum sem væru heimsótt'r. Bæði ætti þetta vió tónlistina og þá listamenn sem koma fram með hljómsveitinni. Nefndi hann sem dænti um tón- leikana eystra nú að flutt yrði Samkvæmt bráðabirgðatöl- um Fiskifélags Islands um landaðan sjávarafla í ágústmán- uði var Neskaupstaður lang- hæsta Itindunarhöfnin hér eystra þann mánuðinn. Aust- firöingar eru þó aftarlega á mer- inni í þessum málum því 9 aörir löndunarstaðir cru ofan viö Neskaupstað í ágústmánuði en mestu var landað hérlendis í Hafnarfirði 3.836 tonnum, er- lendis var landað 3.298 tonnum, en hæsta Austfjarðahöfnin, Neskaupstaður, tók á móti 1.358 tonnum. Annars líta bráðabirgðalölur Fiskifélagsins fyrir ágústmánuð Örn Óskarsson. tónlist eftir Jón Þórarinsson sem fæddur væri á Héraði og alist hefði upp á Seyðisfirði. Einnig yröi flutt tónlist eftir Inga T. Lár- usson, sem fæðst hefði á Seyðis- firði og lengi búið í Neskaupstað. Tónlist þeirra hefði nú verið út- sett sérstaklega fyrir tónleikana. Þá sagði hann að einleikarar nú væru einnig tengdir Austfjörð- um, en Norðfirðingurinn Lárus Sveinsson leikur einleik í Píanó- konsert eftir Dmitri Shosta- kovich og að sögn Arnar er trompetleikurinn áberandi í þessu verki ogspilarstóra rullu. svona út. Til samanburðar eru bráðabirgðatölur yfir sama mánuð í fyrra. 1990 1989 Bakkafjöröur 117 44 Vopnafjörður 367 570 Borgarfjþrðureystri 125 77 Seyðisfjöröur 119 292 Neskaupstaður 1.358 1.026 Eskifjörður 635 485 Reyðarfjörður 789 481 Fáskrúðsfjörður 966 483 Stöðvarljörður 269 355 Brciðdalsvík 365 372 Djúpivogur 276 99 Hornafjörður 887 748 hb Þessir tónleikar eru fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar og jafnframt eru þetta fyrstu tón- leikarnir sem Örn stjórnar eftir heimkomuna. Örn sagðist bjart- sýnn á tónleikahaldið eystra og sagðist hann vilja koma á frarn- færi sérstökum þökkunt til bæjaryfirvalda í Neskaupstað og einstaklinga þar sem heföu aðstoðað við undirbúninginn því þarna væri talsvert mikið fyrirtæki á fcrðinni. Sem fyrr segir er stjórnandinn, Örn Óskarsson Norðfirðingur. Hann lærði á trompet hjá Haraldi Guðmundssyni áður en hann fór í frekara nám til Reykjavíkur. Hann starfaði síðan sem skóla- stjóri í 10 ár áður en hann hélt í nám erlendis en þar var hann í 5 ára framhaldsnámi og stjórnaði síðan Sinfoníuhljómsveitinni í Mexíkó og fljótlega heldur hann utan til Vínarborgar í framhalds- nám. Agúst Armann Þorláksson skólastjóri Tónskólans í Nes- kaupstað sagði í samtali við blað- ið að það væri sérstaklega ánægjulegt að Örn skyldi stjórna sínum fyrstu tónleikum hér í Neskaupstað eftir að hann kemur heim frá námi. „Hérna er um stóran og skemmtilegan tónlistar- viðburð að ræða“, sagði Ágúst. „Efnisskráin er fjölbreytt og höfðar til margra. Það verður skemmtilegt að heyra í l.árusi Sveinssyni í píanókonsert eftir Dmitri Shostakovich en auk Lár- usar er Þorsteinn Gauti Sigurðs- son þar með einleik á píanó. Þá eru á efnisskránni serenada eftir Dag Wirén og sinfonía no. 29 eft- ir Mozart. Síðast en ekki síst eru það svo vcrk austfirsku tónskáld- anna Jóns Þórarinssonar og Inga T. Lárussonar. Eftir Jón verða llutt tvö lög úr kvikmyndinni Paradísarheimt og eftir Inga T. er tónverkiö „I svanalíki" i út- setningu Ríkharðar Arnar Páls- sonar. Þetta er allt mjög athygl- isvert og ég trúi ekki öðru en lólk fjölmenni á tónleikana í Nes- kaupstað og á Egilsstöðum", sagði Ágúst Á. Þorláksson skóla- stjóri Tónskólans í Neskaupstaö. hb Aflinn á Austfjarðahöfnum í ágúst Mestu landað í Neskaupstað Guðbjörg og Sigurður utun við Melabúðina. Mynd hb Neskaupstaður Nýir eigendur að Melabúðinni Um síðustu mánaðamót tóku Guðbjörg Friðjónsdóttir og Sig- urður Sveinbjörnsson við rekstri Melabúðarinnar í Nes- kaupstað. í samtali við AUSTUR- LAND sögðu þau Guðbjörg og Sigurður að stefnt væri að því að reka verslunina með svipuðu sniði og veriö hefði undanfarin ár, sem góða hverfisverslun. Þau sögðust reyna að veita eins góða þjónustu og mögulegt væri og boðið er upp á heimsending- ar daglega. Aðspurð sögðust þau hafa fengið góðar viðtökur frá byrj un og inikið hafi verið að gera. Auk Sigurðar og Guðbjargar starfa tvær konur hjá þcirn í hálfsdags- störfum við verlsunina. hb Neskaupstaður Trilla aðstoðuð Gerpir, björgunarsveit SVFÍ var staddur út af Dalatanga. í Neskaupstað var kölluð út á Björgunarsveitarmenn fóru til laugardaginn tl aðstoðar við hjálpar á báti sveitarinnar og trillubátinn Margréti NK. Stýri gekk vel að draga Margréti inn bátsins hafði festst þegar hann til Neskaupstaðar. hb Oddsskarð Vinnu við nýju lyftuna miðar vel Undirbúningsvinnu fyrir upp- setningu nýrrar skíðalyftu í Oddsskarði miðar vel áfram. Nú á eftir að steypa fjóra stöpla af níu og er vonast til að unnt verði að Ijúka því verki fljótlega. Búið er að steypa þá tvo stöpla scm þurfti neðan viðgömlu lyft- una til að lengja hana. Nýja lyft- an fer í skip þann 26. september og er vonast til að hún verði hingað komin lOdögum seinna. Ef veður helst þokkalegt í haust búast menn við að öllunt framkvæmdum verði lokið fyrir áramót. hb

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.