Húsfreyjan - 01.03.1957, Blaðsíða 17

Húsfreyjan - 01.03.1957, Blaðsíða 17
Heimilisþáttur 1 SVlAR NEFNA ÞESSA GERÐ A F PEYSUM ÍSLANDSPEYSU Stærð: 9 (11) 13 ára. Efni: 300 (350) 350 g hvítt, 50 g rautt, 50 g blátt fjórþætt garn. Prjónar nr. 2% og 3 og hringprjónn nr. 3. 27 1. = 10 sm. Fram: Fitjið upp 90 (96) 102 1. á prjóna nr. 2% og prjónið 7 sm breiðan stuðlaprjónsbekk 2 sl. (sléttar), 2 br. (brugðnar). Síðan er prjón- að sl. prj. á prj. nr. 3. Aukið um 8 1. jafnt yfir fyrsta prj. Aukið um 1 1. báðum megin 8. hvern prjón 5 sinnum. Þegar búið er að prj. 27 (28) 29 sm, eru felld- ar af 6 1. og 3 1. hvoru megin og síðan 1 1. hvoru megin í annarri hverri umferð. Þegar framstykk- ið er orðið 28 (31) 32 sm, eru 26 miðlykkjurn- ar látnar á lásnælu (eða bandspotta) og lokið við það í tvennu lagi. Fellið af 6, 5 og 4 1. og loks 3 I. við miðju aðra hverja umferð, en 1 1. við hand- veg eins og áður. Haldið þessu áfram þar til all- ar 1. eru búnar. Bak. Fitjið upp og prj. eins og fram. Byrjið á úrtöku fyrir handvegum og axlastykki, þegar bú- ið er að prj. 30 (33) 34 sm. Látið 22 miðlykkj- urnar á lásnælu, og prjónið það sem eftir er af bakinu í tvennu lagi. Fellið af í miðju fyrst 6, 4, 3, 3 1. og síðan 2 1. aðra hverja umferð og 1 1. við handveg einnig aðra hverja umferð þar til allar 1. eru búnar. Ermar. Fitjið upp 44 (46) 48 1. á prj. nr. 2% og prj. 6 sm stuðlaprj. 2 sl., 2 br. Prjónið síðan sl. prj. á prj. nr. 3 og aukið um 8 1. jafnt yfir fyrsta prj. Síðan er aukið um 1 1. báðum megin 8. hvern prj. Þegar ermin mælist vera 36 (40) 44 sm, eru felldar af 6 1. hvoru megin, þá felld af 1 1. hvoru megin í annarri hverri umferð tvisvar og síðan í fjórðu hverri umferð, þar tU brún ermahvelsins (að prjóninum) er orðin 1 sm lengri en brún handvegsins á framstykkinu. Þá er þræddur spotti gegnum lykkjurnar og slitið frá. Hin ermin er prj. eins. Frágangur og axlastykki. Pressið ermar, bak og fram varlega á ranghverfunni. Saumið hlið- arsauma og ermasauma, og saumið ermar við bol. Byrjið á miðju baki að taka upp 1. allt í kring á hringprjón nr. 3, alls 227 (247) 263 1., með hvítu garni. Prj. br. til baka. Síðan er prj. fram og aftur eftirfarandi munstur: 1. prj.: (rautt)* takið 3 1. lausar (athugið að garnið á alltaf að liggja á ranghverfu peys- unnar), 1 sl. Endurtekið frá * út prj., endað á 3 1. lausum. 2. prj.: (rautt) takið 2 1. lausar, * 3 br., 1 1. tekin laus. Endurtekið frá *, endað á 3 br., 2 1. lausum. 3. prj.: (rautt) sl. 4. prj.: (rautt) br. HÚSFREYJAN 17

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.