Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 14

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 14
Ljósmynd: Gísli Gestsson. En fáum árum síðar, 1766, gerir Eggert mynd, sem lieitir „Málverk íslenzkunnar“, til þess að prentast framan við Friðriks- drápu. Af þeirri mynd er til eintak í Þjóð- minjasafninu og þessi skýring prentuð á: tsland málað er í konulíki, við er fátækt vinstri lilið við er hina þakklætið. Landsins mynd er lituð vetrarsnjónum. Móðir sjálf í miðið er, Milding ungan liylla fer. En hún gleymir ei með þökk að skoða, liðins liilmis liarma pent, hjartað verður skipt í tvennt. Þar er storkur þakkar ættarfylgja, fátækt heldur tsland í, ekki vill hún sleppa því. Friðreks leifar fósturjörðin geymir, harns í líking helför hans, húgur grætur þessa lands. t hyrjun 19. aldarinnar yrkir Bjarni Thorarensen kvæðið: „Eldgamla tsafold, Ástkæra fósturmold, Fjallkonan fríð . . .“ Hefur mér vcrið sagt, að þar muni Fjall- konuheitið fyrst koma fram. Um 1863 lætur Eiríkur Magnússon í Camhridge, þýzkan listamann, J. B. Zwecker, gera táknmynd af tslandi í konulíki til að skreyta með enska ]>ýð- ingu á íslenzkum þjóðsögum og ævintýr- um. Situr konan þar með sverð í hendi og geislandi djásn yfir enni. Þjóðhátíðarárið 1874 gerir svo Benetfikt Gröndal sína alkunnu þjóðhátíðarmynd, þar sem Fjallkonan situr á fjallstindi efst á miðri mynd. Ekki leið á liingu eftir að sú mynd birtist, að fram komu í hlöðum raddir um að þar væri ekki um frumgerða mynd að ræða, heldur nákvæm cftirlík- ing á mynd Zweckers, og urðu um það nokkur blaðaskrif. Yiðurkenndi Gröndal, að sér hefði láðst að geta þess, að þetta væri mynd Zweckers, má m. a. finna stað- festingu þess í bréfi, sem hann ritaði Ei- ríki 1875. Líklegt er að það liafi verið fyrir álirif frá þessum myndum, sem það fór að tíðk- ast við ýmis tækifæri að láta skautbúna konu koma fram sem tákn Fjallfconunnar og man ég eftir ]>ví, þegar ég var krakki HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.