Alþýðublaðið - 14.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.11.1923, Blaðsíða 3
A 0» YÖUBLAÖÍB 3 ánægju og menninparbóta íyrir sjómennina, sem mikla lestrar- þörf hafa á fejónum, þegar þeir vinna ekki. Bókavörðurinn er Sigurg-eir Friðriksson, sem íætur sér mjög ant um safnið, og hefir Alþýðu- blaðið fengið hjá honum eftir- farandi skýrslu, sem sýnir hin miklu og sívaxandi aínot safnsins: Útlán 19.— 31. apríl 485 bindi — 1. —31. maí 1727 — — 1.—30. júní 2388 - — 1.—31. júlí 2555 — — 2.—31. ágúst 2946 — — 1.—30. sept. 3302 — — x.—31. okt. 354i — Samtals 17144 bindi Aths.: í þessum mánuði (nóv.) er útlit íyrir að tala útlánsbinda verði um 4000, eg ef gera mætti ráð fyrir svipáðri sókn i dez eða litlu minni þó — vegna jól- anna —, yfði tala lánaðra binda orðin alt að 25000 um áramót. Tala lánþoga er nú rúml. 1300 og verður sennilega orðin hátt á 16. hundrað um áramót. Safnið var opnað, þegar aðal- lestrartfminn var liðinn, en hafði þó og hefir enn of fáar bækur til að lána, og hefir það dregið mjög úr sókninni. Þó verður notkun safnsins á þessu ári í hiutfalii við íi'úatölu bæjarins lítið minni en vt r í surnum heiztu borgum Bandaríiijanna 1907, t. d. Phikdelphia, og voru þó Banda- ríkin á þeirri tíð og fyrr viður- kend sem forystuland bókasafna- hreyfingarinnar. Tala lánþega verður á þessu ári hærrl í hlut ialli við fbúatölu bæjarins en í Kaupmannahöfn 1920. Er þó bindatála í hlutfalli | við íbúatölu margfalt hærri þar og víðast annais staðar en hér, í Bandaríkjunum þyklr gott, ef hvert bindi fer til jafnaðar 5 ferðir á ári, En ef tekið er jáfn- aðartal af lánsbúkaforðanum hér á þessu ári og deilt í tölu lán- aðra binda, kemur í Ijós, að hvert bindi fer tii jafm ðar 14—15 ferð- ir þennan part úr ári, sem safnið starfar. Er þó atl ugandi, að vöxt- ur safnsins er Iaagmestur síðustu máouði ársius. og geta þær bask- ur, sem þá koma, ekki farið margár ferðir. Gestir á lestrarsal voru um síð- ustu máuaðamót samtals orðnir 2710 aftir gestabók að dæma, en ekki munu allir rita nöfn sín. í sumar var lestrarsalur lítið not- aður. Nú er aðsóknin áð vaxa og útlit fyrir, að hann verði of lítill. Nokkuð af gestunum eru börn. Verkamiðurliui, blað jafnaðar- manna & Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atyinnumál. Kemur út einu Binni í viku. Kostar að eina kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. Hrísgrjéa nýkomin í Pðntonardeilð Kaup f élagsins. — Sími 1026. — Alls konar tré- húsgögn fást .vönd- uðust og ódýrust hjá Jóhannesl Jóhannessyni Þingholtsstræti 33 (kjalUrí). Einnig gerðir upp- drættir af alls konar húsum, stig- U'n, turnum, valmaþökum, hengi- verkum og hvelfingum. Er kvartað um, að þau hafi ekki nógu hljótt, þrátt fyrir tilraunir bókavarðanna að þsgga niðri ( þeim. Auk þess veldur bæði óreglu og sliti á bókum að hafa Edgar Bioo Burroughs: Sonur Tarzans. jarðar, og setti Jack hnén i balc hans. Um stund b'rauzt hermaðurinn um 0g reyndi að losa sig, en hann varð brátt óstyrkur, og veran á baki lians, sem hann gat ekki séð, dró hann inn i skóginn við götuna. VII. KAFLI. Akút snéri við, er hann sá, að drengurinn var eklti rétt A eftir honum. Hann hafði skamt farið, er hann nam skyndilega staðar. Sá hann rétt? Var það drengur- inn, þessi einkennilega vera, sem kom á móti honum eftir trjánum? I hendinni hélt hún á löngu spjóti; á bakinu hafði lnxn skjöld, sams konar og' þann, er svert- ingjarnir notuðu, og um ökla og úlfliði voru járnhringar og ejrliringar, en um mittið var sveipað mittisskýlu, og var hnifi stungið niður með henni. Þegar drengurinn sá apann, hraðaði hann sér til móts við liann til þess að segja honum af sigri sinum. Hann' benti lireykinn á það, sem hann hafði eignast, 0g sagði mannalega frá, hvernig hann hefði náð þvi. „Með berum höndum og tönnum minum vann ég hann,“ sagði hann. „Ég vildi vera vinur þeirra, en þeir kusu heldur óvináttu, og fyrst ég á nú .spjót, skal ég lika sýna Núma það, hvernig er að eiga mig fyrir óvin. Hvítu mennirnir og stóru aparnir eru hara vinir okkar. Við skulum leita að þeim; alla aðra verðum við að forðast eða drepa. Þetta hefir myrkviðurinn kent mér.“ Þeir gengu á bug’ viö þorpið og’ hóldu áfram áleiðis til strandarinnar. Drengurinn var hroðugur mjög af vopnum sínum og skartgripum. Ilann æfði sig einkum i spjótkasti og náði brátt mikilli leikni. Akút kendi honum leyndardóma skógarins. Hann þekti nú öll merki og spor, 0g ekkert komr honum á óvart af því, sem hvitir menn alment hefðu enga athygli veitt og jafnvel ekki svartir. Hann þekti flestíll dýr á lyktinni 0g gat vitað, hvort þau nálguðust eða fjarlægðust, á þvi, hvort lyktin jókst eða minkaði, og ekki þurfti hann nú augun til þess að vita, hvort tvö eða fjögur ljón væru ávindar — hundrað eða þrjúhundruð faðma i burtu. Akút kendi lionum mikið af þessu, en margt var eins og honuin væri það meðfætt. Hann elsk- aði útiliflð. Siíeld barátta vits og skynfæra gegn erkif jendum, sem lágu i leyni á braut varkárra 0g óvar- kárra, eg’gjaði æfintýraþrána, sem býr i brjósti hvers mmmmmmmmmmmmmmmm m n Hýp Tarzans© m m m m m m m i m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmm þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðsiu Alþýðublaðsins. I. og S. sagan enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.