Vera - 01.09.1994, Blaðsíða 32

Vera - 01.09.1994, Blaðsíða 32
„Kona án karlmanns er eins og fiskur án reidhjóls“ Hin KÍftari ár hafa erlendir fræhimenn gefih sögn samkyn- hneigðra nokkurn gaum og í ljós hefur komið að saga lesbía er harla fáta;kleg samanborið við sögu homma. Fræg dæmi, eins og hvernig nafnið leshía varð til vegna kvenn- anna á grísku eyjunni Lesbos, eru fátíð en þeim mun frægari. Þessi þáttur kvennasögunnar á það því sameiginlegt með hinum að vera gloppóttur vegna skorts á heimildum. Lesbískar konur urðu ekki sýnilegar sem slíkar fyrr en með þjóðfélagsbreytingunum í kjölfar iðnhyltingar upj) úr síðustu aldamótum. Þetta voru þó ekki neinar tuttugustu aldar til finningar ]>ví þekkt eru eldri dæmi um áslir milli tveggja kvenna einkuni af hréfum og daghókuin. En frain að jiess- um tíma höíðu lesbíur verið lítt áberandi enda gaf staða Jieirra í hinu hefðbundna evrópska karlasamfélagi ekki mikla möguleika. Ef við leyfum okkur að alhad’a um stöðu konunnar ])á átti hún að vera nokkurs konar eign inannsins síns, ])jónn harna sinna og strangar siðvenjur skertu frelsi hennar. Hún ])jónaði einkum því hlutverki að sjá samfélaginu fyrir nægum mannafla. Þær konur sem kusu að lifa óháðar karlmiinnum áttu erfitt með að lifa sjálfsta;ðu lífi ])ar sem laun útivinnandi kvenna voru svo lág að þau nægðu ekki til að framíleyta einni manneskju. Sumar lesbískar konur tóku á ]>að ráð að klæðast karlmanns- gervi og sóttu um vinnu sem karlmenn. Þannig áttu þær ekki einungis auðveldara með að uppfylla langanir sínar og ]>rár heldur gátu einnig unnið sér inn laun sem ha;gt var að lifa af, stofnað hankareikning, átt eignir, kosið í kosningum og farið ferða sinna óáreittar. Þessum feluleik fylgdi nokkur áhætta ]>ví ef upp komst um atha;fið var ha;tta á strangri refsingu. Eins og áður segir reis þessi menning upp í karlgerðu samfélagi þess tíma og eðlilega áttu karlmenn erfitt með að skilja ])á höfn- un sem þetta breytta opinbera hegðunarmunstur kvenna var. Fram að þessu hafði ríkt almennt afskiptaleysi gagnvart ])eim fáu lesbísku samböndum sem þekkt voru. Ásta;ða ]>ess var eink- um ríkjandi hugmyndafra;ði um kynhneigð kvenna sem ein- giingu átti að byggjast á eðlisla;gri hviit þeirra til að geta af sér biirn. Þetta var augljóslega eingöngu ha;gt að uppfylla með þátttöku karhnannsins. Nú tóku hins vegar læknar og v i s - i n d a - m e n n að veita s a m k y n - hneigðum k o n u m meiri athygli og reyndu að skýra þessa ,,nýju“ hegðun. Lesbíur áttu helst að vera ungar skólastelpur sem kusu að njótast. Þetta sjaldgæfa framandi sainlíf var of’tast talið sjúklegt og sumum þótti ástæða til að vara stúlkur við. Mesta hættan átti að vera á heimavistum kvenna- skólanna og var lækningin fólgin í því að fara ekki í skóla lield- ur gifta sig í hvelli og eignast börn. Skilgreiningar sem þessar hjálpuðu ekki lesbískum konum við að skilja hvað var að gerast í tilfinningalífi þeirra þegar þa;r, andstætt öllum viðteknum venjum, hneigðust til kvenna en ekki karla. Það þurfti því mikið hugrekki til að hrjóta upp hefð- bundnar siðvenjur og lifa ])ví lífi sem þær vildu. Fordómar og skilningsleysi var gífurlegl og sem dæmi voru samkynhneigðir dregnir fyrir rétt og áka;rðir fyrir ,,vítaverða“ kynhneigð sína og eru lögregluskýrshir og dómsskjöl helstu heimildir uin samkyn- lineigð frá þessum tíma. Skáhlsaga Radclyffe Hall, Tlie Well of Loneliness, sem kom úl árið 1928, er dæmi um þetta og var dæmd ósiðleg af dómstólum og jafnvel hættuleg. Bókin, sem er skrifuð af leshíu, fjallar uin tvær konur sem eiga í ástarsam- bandi. Á þennan hátt koniust lesbíur í brennidepil fjölmiðlanna og með opnari umræðu um kvenréttindi gátu lesbíur farið að líta á sjálfar sig út frá eigin tilfinningum og forsend-

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.