Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 13

Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 13
Veturliði Óskarsson RITMENNT 4 (1999) 9-32 íslenslc bólc í þýslcu bólcasafni Það er sjaldgæft nú á dögum að áður ókunn íslensk handrit komi fram og er því feng- ur að litlu. Fyrir nokkrum árum kom eitt slíkt í leitirnar í bókasafni í Þýskalandi. Handritið er frá um 1815 og geymir Hálfdanar sögu gamla og sona hans sem er forn- aldarsögu-síðgotungur eða stæling frá því um 1800 eftir sagnaritarann Jón Espólín. Með handritinu eru bundin í eina bók fjögur íslensk smárit sem komu út á árunum 1755-1815. / Ismábænum Korbach í miðju Þýskalandi vestanverðu er bóka- safn sem á rætur að rekja til Fransiskusarklausturs sem þar var stofnað seint á 15. öld. Frá 1579 hefur bókasafnið tengst menntaskóla staðarins, Die Alte Landesschule in Korbach, og er enn noklcuð af gömlum bókum í safni skólans þótt í 400 ára sögu þess hafi bvað eftir annað horfið úr því rit og það a.m.k. einu sinni að hluta orðið eldi að bráð. Til eru heimildir urn að árið 1543 hafi safnið átt 135 bækur. Hálfri þriðju öld seinna, um alda- mótin 1800 eða þar um bil, voru þær einungis um 100 talsins. Upp frá því vænkaðist þó hagur safnsins og laust fyrir 1830 geymdi það hátt á finnnta hundrað bóka og fjölgaði þeim hratt eftir það með gjöfum frá stúdentum og velgjörðamönnum. Frá þessum tíma hafa engin meiri háttar skalckaföll hent bókasafnið og slapp það til að mynda óskaddað úr síðari heimsstyrjöldinni. Það er til marks um hversu gott safnið í Korbach var um miðja þessa öld að um tíma var vísað á það þegar bókasöfnin í Marburg og Frankfurt dugðu ekki til eftir hrenuningar stríðsins. Fyrir um áratug eða svo var bókasafnið í Korbach endurskráð og kom þá ýmislegt í leitirnar. Meðal þess var lítil bók sem m.a. geymir íslenskt handrit frá upphafi i9. aldar. Með handritinu eru bundin fjögur íslenslc smárit frá 18.-19. öld. Bókin er úr þeirn hluta safnsins sem saman stendur af bólcum prússneska guð- i 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.