Vera - 01.05.1996, Blaðsíða 22

Vera - 01.05.1996, Blaðsíða 22
fors takosningar Þorgerður Einarsdóttir félagsfræöingur Umræöan um forseta- embættiö er eölileg og tímabær þegar forseta- skipti eru í vændum. Hingaö til hefur umræð- an þó aðallega snúist um framþjóöendur. Mest áhersla er á kynn- ingar- og samskiptaþátt starfsins, einkum er- lendis og því hefur fram- koma frambjóðenda og félagsleg hæfni verið í brennidepli. En því má líka velta fyrir sér hvort þjóöin - og frambjóðend- urnir - geti hugsanlega séð fyrir sér annað og meira með embættinu en frambærilegan kynningar- eða markaös- fulltrúa; hvort nýir tímar bjóði upp á nýjar áhersl- ur, og hvort stefna og inntak geti skipt meira máli í þessum kosning- um en áöur. Samkvæmt stjómar- skránni gegnirforsetinn ákveðnu stjómskipulegu hlutverki og hefur viss völd. Til að lög öðlist gildi þurfa þau undirskriftforseta. auk þess sem hann hafði mikil áhrif á myndun Við- reisnarstjórnarinnar 1959. Tími „ópólítísku’’ for- setanna hófst með kosn- ingu fræðimannsins Kristjáns Eldjárns 1968, sem þá var framsækið og táknrænt stílbrot við hefðina. Og með Vigdtsi Finnbogadóttur fengum við ekki bara fágaðan fulltrúa íslenskrar menn- ingar á tímum þegar heimurinn fór minnkandi og fjarlægðir og landa- mæri urðu afstæð hug- tök, heldur líka konu sem varð kynsystrum sínum hvatning og fyrir- mynd. Forsetaembættið er í hugum margra sam- ofið lýðveldisstofnuninni og það hefur verið sam- einingartákn íslendinga. Af virðingu við embættið og væntumþykju hefur það nánast verið hafið yfir gagnrýni, alltfram á síðasta ár. sat á Íívisti...1’ FORSETAKOSNINGAR UM HVAÐ? Synji forseti staðfestingar lagaffumvarps, gengur þaö eigi að síðurí gildi, en skal lagt undir þjóðarat- kvæðagreiðslu svo fljótt sem auðið er. Þessi mál- skotsréttur hefur aldrei verið notaður og margir áfrta að ekki sé um raunveruleg og sjálfetæð völd for- seta að ræða heldur einungis formsatriði. Pólitíkusar, fræðimenn og menningarvitar Embætti forseta íslands hefur ekki alltaf verið ópólitískt í þeirri merkingu sem það er nú. Sveinn Björnsson haföi setið tvisvar á þingi fyrir forsetatíð sína og þegar Ásgeir Ás- geirsson tók við embættinu 1952 hafði hann verið bæði ráðherra og þingmaður. Báðir höfðu afskipti af stjórnmálum í for- setatíð sinni. Sveinn myndaöi t.d. umdeilda utanþingsstjórn 1942 (þá rikisstjóri) og Ás- geir hlutaðist til um ráðherraskipan Vinstri stjórnarinnar 1956 bak við tjöldin, Dægurmálin og umræðan um forsetaembættið Þótt þjóöin viröist almennt sammála um að forsetinn skuli hafinn yfir dægurþras, má embættið og embættisfærsla forsetans ekki vera hafið yfir eðlilega umræðu. Því jafnvel hinn „ópólitískasti’’ forseti hefur áhrif- bæði með því sem hann gerir og ger- ir ekki, og stundum felst reyndar býsna mik- il afstaða í því að sigla sléttan sjó. Þannig

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.