RITMENNT 7 J2002) 50-58 Laxness í leikgerð Leiksýningar, útvarpsleikrit, sjónvarpsmyndir og kvikmyndir byggðar á verkum Halldórs Laxness Jökull Sævarsson tók saman Uppistaðan í þessari skrá er samantekt um sama efni eftir Melkorku Teklu Ólafsdóttur, en hún birtist í leikskrá Þjóðleikhússins sem fylgdi sýningu þess á Sjálfstæðu fólki árið 1999. Ýmsum upplýsingum hefur verið aukið við skrána svo sem frumsýningardögum þar sem þeir hafa fundist. Einnig hefur verið bætt við sýningum áhugaleikfélaga og flutningi leikverka í útvarpi. Á eftir heiti verks er í sviga getið um hvenær það birtist fyrst á prenti. Ef um smásögu er að ræða fylgir nafn smásagnasafnsins sem hún er úr. Skrásetjari vill þakka Bandalagi íslenskra leikfélaga, Gyðu Ragnarsdóttur hjá Ríkisútvarpinu og Sveini Einarssyni fyrir veitta aðstoð. Atómstöðin skáldsaga (1948) 2972 Leikfélag Reykjavíkur. Leikgerð: Sveinn Einarsson og Þorsteinn Gunnarsson. Leik- stjórn: Þorsteinn Gunnarsson. Frums. 14.3. 1973 Ríkisútvarpið. Leikrit Leikfélags Reykjavíkur. Leikstjóm: Þorsteinn Gunn- arsson. Flutt 26.7. 1975 Leikfélag Menntaskólans á Akureyri. Leikstjóm: Kristín Ólafsdóttir. Frums. 10.4. 1976 Leikfélag Skagfirðinga. Leikstjórn: Magnús Tónsson. Frums. 10.2. 1976 Leikfélag Selfoss og Leikfélag Hvera- gerðis. Leikstjórn: Steinunn Jóhannesdótt- ir. Frums. 16.3. 1981 Skagaleikflokkurinn. Leikgerð: Sveinn Einarsson og Þorsteinn Gunnarsson. Leik- stjórn: Gunnar Gunnarsson. Frums. 4.4. 2982 Leikfélag Akureyrar. Leil<gerð og leik- stjórn: Bríet Héðinsdóttir. Frums. 7.10. Gestasýning í Þjóðleikhúsinu 23.11. 2 984 Kvikmynd framleidd af kvikmyndaf é- laginu Óðni. Handrit: Þorsteinn Jónsson, Þórhallur Sigurðsson og Örnólfur Arnason. Leilcstjórn: Þorsteinn Jónsson. Frums. 3.3. 1987 Söngleikur. Dramaten í Stoldmólmi. Leikgerð og leikstjórn: Hans Alfredson. Fmms. 31.1. Sýnt á íslandi 23., 24. og 25.4. 2994 Leikfélag Blönduóss. Leikgerð: Bríet Héðinsdóttir. Leikstjóm: Inga Bjarnason. Fmms. 19.11. Brekkukotsannáll skáldsaga (1957] 2973 Sjónvarpsmynd í tveimur hlutum fram- leidd af Norður-þýska sjónvarpinu í sam- vinnu við sjónvarpsstöðvar Norðurlanda. Handrit og leikstjóm: Rolf Hádricli, texta- 50