Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 120

Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 120
1 =l ” RITMENNT 7 (2002) 116-32 Bi jluiStuI L... Effl Slcrá um rit Halldórs Laxness á íslensku og erlendum málum - viðauki Jökull Sævarsson tók saman / IÁrbók Landsbókasafns 1971 (Reykjavík 1972) birtist skrá eftir Harald Sigurðsson urn verk Halldórs Laxness á íslensku og erlendum málum. Hún nær yfir tímabilið frá því að Barn náttúrunnar kom út 1919 og til ársins 1972. í Árbólc 1993 (Reykjavík 1994) var skrá Haralds endurprentuð með viðbótum eftir Sigríði Helgadóttur. Hún bætti ýmsu við þær færslur sem fyrir voru og jók við þeim útgáfum sem komið höfðu út 1973-93. Þessi skrá sem hér birtist er viðauki við skrá Sigríðar og tekur til þeirra útgáfna sem komið hafa út síðan 1993. í skránni eru líka nokkrar útgáfur sem lcomið hafa út fyrir þann tíma en eru ekki í skrá Sigríðar. Á heimasíðu Landsbókasafns (www.bok.hi.is) má finna ritaskrána í heild sinni. Skráin er þannig uppbyggð að útgáfum á frummáli er raðað í stafrófsröð eftir titlum, aft- an við hverja þeirra koma síðari útgáfur og prentanir og loks tilsvarandi þýðingar í stafrófs- röð eftir heiti tungumála. Þýðingar sem ekki falla undir neitt ákveðið verk á íslensku, t.d. smásagnasöfn og greinasöfn sem í er efni úr ýmsum bókum höfundar, raðast innan um verk á frummáli. Þegar um þýðingar er að ræða kemur nafn þýðanda á eftir titli án frekari útskýr- inga, en komi það fram á bók að hún sé þýdd úr öðru tungumáli en íslensku er getið um það í athugasemd. Aftast er yfirlit yfir það sem þýtt hefur verið á hvert einstakt tungumál. Um heildarskrá er að ræða þar sem aukið er við skrá Sigríðar Helgadóttur þeim útgáfum sem bæst hafa við. Ritsafn Halldórs Laxness losar nú 50 bindi í útgáfu Vöku-Helgafells. Útgáfur bóka hans á íslandi eru orðnar um 250, en erlendar útgáfur, að meðtöldum endurprentunum, eru um 500. Flestar hafa útgáfurnar verið á þýsku eða hér um bil 120, á sænsku og dönsku eru þær um 50. Á ensku, finnsku og norsku eru þær um 25. Árið 2002 var búið að þýða verk Halldórs á 42 tungumál í um 40 löndum. Af einstökum ritum hafa skáldsögurnar Atómstööin og Sjálf- stætt fólk verið þýddar á 27 tungumál hvor, Salka Valka hefur verið þýdd á 25 tungumál, ís- landsklukkan 23, Heimsljós 19, Brekkukotsannáll 16, Paradísarheimt 13, Gerpla 11 og Kristnihald undir fökli 9. Útgáfa Steen Hasselbalchs Forlag á Sölku Völku í danskri þýðingu Gunnars Gunnarssonar árið 1934 mun vera fyrsta erlenda útgáfan á skáldverki eftir Halldór Laxness. 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.