Vera


Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 4

Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 4
16 Kynlífsvæðing Umfjöllun Veru að þessu sinni er um kynlífsvæðingu og kynlífsiðnað sem fest hefur rætur hér á landi. Forsíðuefn- ið Kynlífsþrælar á íslandi (bls. 18) vísar í viðtal við nektardansmeyjar frá austur-Evrópu sem lýsa því hvernig vinnumarkaðsreglur eru brotnar á þeim og þrýstingurinn um að stunda vændi er daglegt brauð. 32 Nennir þú að flokka sorp? Hver er staðan í sorpflokkun og endurvinnslu hér á landi? |óna Fanney Friðriksdóttir veltir því fyrir sér og spyr starfsfólk Sorpu og Hreinsunardeildar Reykjavíkur álits. 38 Vigdís Finnbogadóttir Hvernig væri að halda alþjóðlega karlaráðstefnu um mál- efni kvenna? Þá hugmynd hefurVigdís Finnbogadóttir kynnt á erlendum vettvangi. í merkilegu viðtali við Erlu Huldu Halldórsdóttur skýrir Vigdís hugmyndina nánar og segir frá fleiri spennandi verkefnum og vangaveltum um lífið. 46 Píkusögur Leikritið sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu hefur haft víðtæk áhrif á femíníska umræðu í Bandaríkjunum og víðar. Brynhildur H. Ómarsdóttir segir frá tilurð þess og V-deginum sem spratt upp í kjölfarið. 52 Beinþynning Vágesturinn sem stundum er nefndur heilsufarsvanda- mál 21. aldarinnar. 58 Fordæmi indjána Beth Grothe Nielsen frá Danmörku var gestafyrirlesari f kvennarétti við HÍ í vetur. Hún hefur rannsakað hvernig menningarsamfélög utan hins vestræna heims með- höndla sifjaspell og önnur afbrot og skýrði Guðrúnu M. Guðmundsdóttur nánar frá því. 60 Ana Isorena Atlason Hún er frá Filippseyjum og hefur búið á íslandi í fjögur ár. Ana vakti athygli fyrir skeleggt ávarp á fundi um ras- isma 21. mars sl. Hún sagði Þorgerði Þorvaldsdóttur frá því hvernig er að vera álitin annars flokks vegna uppruna og tungumáls. 2. 2001 - 20. org. Pósthólf 1685, 121 Reykjavik Sími: 552 6310 vera@vera.is Áskrift: 552 2188 askrift@vera.is www.vera.is Útgefandi: iií Ritstýra og ábyrgðarkon Útlit og umbro Ljósmyndir: Auglýsingar Elisabet Þorgeirsdóttir Valentino S. Guðjónsdóttir og Þórdis Ágústsdóttir Áslaug Nielsen 533 1850 533 1855 Steindórsprent-Gutenberg Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300 Litgreiningar, filmur og prentun Plastpökku Fastir þættir Skyndimyndir: 8 Birta Björnsdóttir 9 Ópera frá Bjólu 10 Hildur Margrétardóttir 14 Anna Kristín Ólafsdóttir 48 Árelía Eydfs Guðmundsdóttir 12 Mér finnst.... 13 Teiknimyndasagan - Fjallkonan 44 Bríet - um jaðaríþróttir 49 Hvað stendur ó launaseðlinum þínum? 57 Femínískt uppeldi 62 Athafnakonan - Sigfríð í Pottagöldrum 64 Frósögn um margboðað jafnrétti 66 Bíó - fegurðarsamkeppnir 69 Heilsa 71 Tónlist 72 Konur í öðrum löndum 73 Bækur 74 ....ha? 74 Þau sögðu..... Ritnefn Anna Björg Siggeirsdóttir, Bóra Magnúsdóttir, Helga Baldvinsdóttir, Linda Blöndal, Þorgerður Þorvaldsdóttir. Stjórn Veranna ehl Auður Eir Vilhjólmsdóttir, Irmu Erlingsdóttir, Ólafía B. Rafnsdóttir, Svala Jónsdóttir, Tinna B. Arnardóttir. © VERA ISSN 1021-8793
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.