Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 25

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 25
Fæðingarsaga Kjarkmikil kona - stór ákvörðun Formáli er a er fœðingarsaga konu sem “ð köllum Gunnhildi og tveggja barna ennar, en Gunnhildur hefur góðfúslega Ve'tt leyfi fyrir birtingu hennar í Ljós- "'ftðrablaðinu. Sagan erskrifuð af I. árs jðsmóðurnema sem verkefii i nám- S e'ði'iu Inngangur í Ijósmóðurfræði. Til aðfá innsýn inn í Ijósmóðurstarfið ■ 'a sjónarhóli kvenna fengu Ijósmóð- la nemar i upphafi náms það verkefni að ,a 'a viðtal við konu í nœsta umhverfi s.s. 1 'ukonu, móður, ömmu eða systur og 'fa fceðingarsögu hennar. Einnig að SetJa fram eigin hugleiðingar um hvað Peim fyndist skipta mestu máli og hafa 8‘ dijýfif umönnun og starf Ijósmœðra. e'kefnið er ekki byggt á heimildavinnu ‘e dur er áhersla lögð á að draga lœr- °>n affrásögn konunnar, hlusta á rödd ennar og jafnframt huga að sálfélags- 8‘"n og menningarlegum þáttum sem e' “ á bak við söguna. ‘ftya Gunnhildar sýnir okkur hversu . ‘ 7 áhrif jýrri fæðingareynsla getur haft “Pplifun og tilfmningar konit sem er tilf^E 1 c,n"a<> s‘nn °8 e‘“s °8 ‘ þessu , f ' a “ð baki erftða reynslu vegna ðakeisaraskurðs. Hvað œtti Gunn- ecyW 8era nú? Gœti hún fœtt barn ‘lega eða œtti hún að biðja um keis- askurð? Sagan er valin vegna þess að he' S6m Teisaraskuróum fjölgar í ^“ninum eru þetta spurningar sem v e""a a fleiri og fleiri konum. Það er ““dasamt að bregðast við slikum spurn- P . m °8 það reynir á Ijósmóðurlistina. asögnin endurspeglar hversu flókið og e^l""'n8anTtþað getur verið að ákveða 1 . e£a fteðingu eftir fyrri keisaraskurð st Ve sfyrking konunnar, fagleg ráðgjöf n'"8“r og samvinna Ijósmœðra og ákvö^l^œ^l,a 61 m‘^vœ8 ‘ þeirri Ólöf Asta Ólafsdóttir lektor. F k^ð'ngarsaga: Kjarkmikil Ér ð ~ Stnr ákvörðun Ver ?e^ með mitt fyrsta barn og hafði raust á meðgöngunni og hlakk- Edda Guðrún Kristinsdóttir Ijósmóðurnemi Verkefni úr Ijósmæðurnámi aði mikið til að fæða bamið sem nú óx inni í mér. Ég gerði aldrei ráð fyrir öðm en að barnið myndi fæðast á eðlilegan hátt, meðgangan hafði gengið vel og íjölskyldusaga mín var á þann hátt. Tilhlökkunin var mikil og engin kvíði til staðar, aðeins eftirvænting. Ég hafði vissulega hugsað um sársaukann sem myndi fylgja fæðingunni og ég hafði ímyndað mér að það væri svipað og þegar maður rekur tána í ... sem sagt mjög vont, bara í lengri tíma en verk- urinn í tánni... Ég gekk 15 daga fram yfir áætlaðan fæðingardag og var því orðin mjög þreytt. Ég fór upp á deild klukkan 9 að kvöldi og kl. 10 fékk ég stíl til að koma fæðingunni af stað. Eftir það sofnaði ég og svaf til klukkan 4 um nóttina, þá vaknaði ég vegna verkja, sem eiginlega voru meira óþægindi. Verkirnir versn- uðu mjög hratt og klukkan 05 voru verkimir hreint út sagt djöfullegir. Klukkan 6 kom maðurinn minn og þá hugsaði ég með mér að nú hlyti þetta bara allt að fara að komast vel af stað þar sem aðeins 3 minútur voru á milli hríða. Klukkan 10 var ég skoðuð og þá upplifði ég mikil vonbrigði, ég var ekki komin með nema 2 cm í útvíkkun og ég man að ég hugsaði, getur þetta virki- lega átt eftir að versna? Klukkan hálf tólf fékk ég hríðir á 1 mínútu fresti og aftur upplifði ég vonbrigði, útvíkkunin var aðeins komin í 5 cm. Um hádegisbilið fékk ég verkja- sprautu sem mér fannst hreint út sagt ógeðsleg. Hún dró lítið úr verkjunum en við bættist ógleði og mikil vanlíðan. Ég var farin að rugla og gerði mér grein íyrir því. Vanlíðan mín var slík að ég gat ekki talað og lá bara eiginlega í einhverju móki. Svæfingalæknir kom inn og mér fannst hann vera tengda- pabbi minn, vissi þó að svo var ekki en ég sá hann samt sem áður. Á þessum tímapunkti var ég ekki viðræðuhæf vegna vanlíðunar og var bara hreinlega úti á þekju. Klukkan 3 fékk ég mænu- deyfingu sem mér fannst vera algjör frelsun. Þegar mænudeyfingin fór að virka var eins og það birti til... leit ég á manninn minn, brosti og sagði „hæ“. Ég sofnaði fljótlega og svaf í þó nokkra stund. Verkirnir fóru aftur vaxandi og klukkan 7 kvöldið eftir fannst mér ég vera komin á sama stað og áður, þetta var gríðarlega vont og mér leið mjög illa. Við skoðun reyndist leghálsinn opinn u.þ.b. 9 cm og kollurinn í -2 við spina. Ég hafði alls enga rembings- tilfinningu og skildi hreinlega ekki hvað var alltaf verið að spyrja mig að því. Stuttu síðar kom dýfa í hjartslátt barnsins við verk og enn hafði ég enga rembingstilfinningu, en var sagt að rembast. Það fannst mér mjög óþægi- legt, að rembast, hvernig átti ég eigin- lega að gera það? Rétt fyrir klukkan 8 skoðar fæðinga- læknir mig og tært legvatn skvettist yfir hann. Aftur kemur dýfa í hjartslátt barnsins við verk. Hann skoðar mig og segir síðan „Hún þarf að fara í keis- ara“- „STRAX“. Ég varð gífurlega hrædd og fór að hljóða, bara algjörlega ósjálfrátt en fæðingarlæknirinn horfði á mig og sagði „stilltu þig“ og ég þagn- Ljósmæðrablaðið maf 2004 25

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.