Einherji


Einherji - 22.09.1966, Blaðsíða 5

Einherji - 22.09.1966, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. september 1966 EINHEBJI 5 Sveitastjórnakosningar V.-Húnavatnssýsla: Hreppsneíndarkosningar i'óru íram síðasta sunnudag í júni í öllum sveitahreppum á landinu. 1 Vestur-Húnavatnssýslu fór kosn- ing iram í 6 sveitahreppum en í Hvammstangahreppi 22. maí. Úr- slit urðu þessi: að flytja söltunarsíld til hafna. Nú munu kannskí margir spyrja: Ef fengið væri vel úiDúið skip til íiutn inga á síld til söltunar, yrði þá ekki flutningskostnaður með því mikið hærri og hver á þá að greiða mismuninn? Þvi er itil að svara, að flutn- ingskostnaður á síld til sölt- unar með stóru vel útbúnu skipi er óþekkt stærð. Hann gæti alveg eins orðið lægri en þetta, sem nefnt er hér að framan. Auðvitað fengju skipin lægra verð fyrir þá síld, er þau losuðu i flutn- ingaskip úti á miðunum en við land, og kæmi það þá til viðbótar fyrir flutninga- skipið. En hvað sem um þetta má segja, tþá eru hér svo stórkostlegir möguleik- ar til aukinnar veiði, með minni tilkostnaði fyrir flot- ann, og í öðru lagi miklir möguleikar til verðmætis- aukningar, með meira magni til söltunar, að einskis má láta ófreistað til að leysa þá erfiðleika, sem kunna að vera á þessari leið. Þá má einnig benda á, að ef flutn- ingar á síld til söltunar reyndust dýrari en svo að saltendur, veiðiskipin og at- vinnumálasjóður reyndust ekki færir til að greiða þann ikostnað að fullu, væri þá nokkur goðgá að fara fram á það við hinn nýja at- vinnujöfnunarsjóð að hann hlypi undir bagga með ein- hverri upphæð, itil að hægt væri að flytja síld til sölt- unar á Siglufjörð og aðra sambærilega staði á Norður- landi. 'Væri það ekki hag- kvæmasta atvinnujöfnunar- leiðin, að geta þannig hag- nýtt þau atv.fyrirtæki, sem til eru og þaulvant síldverk- unarfólk, en að byggja upp ný atvinnutæki fyrir tugi og hundruð milljóna á stöðum, þar sem vinnuafl skortir í stórum stíl.? Ég er ekki í neinum vafa um, að gætum við hér í Siglufirði komið okkur sam- an um samhæfðar aðgerðir og rökstuddar tillögur til þeirra aðila, er með þessi mál fara, mun vera hægt að koma málinu heilu í höfn og gjörbreyta afkomu þeirra, er við síldverkun fást í Siglufirði og öðrum þeim stöðum á Norðurlandi, er síldverkunarstöðvar hafa. Saltendur þurfa að vera með Það er svo augljóst, að þessu máli verður ekki hnmdið áfram nema að síld- arsaltendur sjálfir verði virk ir aðilar til framkvæmda og tillögugerða. Þá væri ekki ó- eðlilegt að Síldarútvegsnefnd gengdi þarna nokkru for- ustuhlutverki meðal annars til að meiri trygging sé fyrir að hægt sé á hverjum tíma að salta upp í gerða samn- inga, og svo til hins, að mæta sívaxandi þörf fyrir að meira verði verkað af síld til manneldis, sem hlýt- ur að verða gert á næstu árum, í heimi, sem skortir matvæli í stórum stíl. Þorkelshólshreppur: Óhlutbundin kosning-. Hreppsnefnd: Ólaiur Daníelsson, SóibalUia, oddviti. Björn Lárusson, Auóunnarst. Jóhannes Guðmundsson, Auð- unnarstöðum. Pétur Daníelsson, Pórukoti. Kagnar Gunnlaugsson, Bakka. Hreppstj. og sýslun.m. Sigurður J. Líndal, Lœkjamóti. Þverárlireppur: Óhlutbundin kosning. Hreppsneínd: Jóhannes E. I.eví, Hrísakoti, oddviti. Guðmundur Sigurðss., Ivatadal. Jón Gunnarsson, Böðvarshólum. Pétur Aðaisteinss., Stóru-Borg. Þórarinn Guðmundss., Valdaiælc Hreppstj. og sýslun.m. Óskar E. Leví, Ósum. Kirk juhvammshreppur: Óhluthundin kosning. Hrepps- nefnd: Jóhannes Guðmundsson, Helguhvammi, oddviti. Ágúst Jónsson, Svaibarði. Árni Hraundal, Lækjarhvammi. Jón Guðmundsson, Ytri-Árna- stöðum. Páimi Jónsson, Bergsstöðum. Hreppstj. og sýslun.m. Guðjón Jósefsson, Ásbjarnarstöðum. Staðarhreppur: Óhlutbundin kosning. Hrepps- nefnd: Eiríkur Gislason, Stað, oddviti. Jón Jónsson, Eyjanesi. Þorsteinn Jónasson, Oddsst. Hreppstj.: Þóroddur Böðvars- son, Þóroddsstöðum. Sýslun.m.: Ólafur H. Kristjáns- son, skólastjóri. Ytri-Torfustaðalireppur: Óhlutbundin kosning. Hrepps- nefnd: Jóhannes Björnss., Beyni, oddviti. Bjarni Jónss., Neðri-Svertingsst. Guðmundur Karlsson, Mýrum. Hreppstj.: Böðvar Friðriksson, Syðsta-Ösi. Sýslun.m.: Benidikt G uðmtmds- son, Staðarbakka. Fremri-Torfustaðahreppur: Óhlutbundin kosning. Hrepps- nefnd: Ragnar Benediktss., Bark- arstöðum, oddviti. Jónas Stefánsson, Húki. Ólafur Valdimarss., Uppsölum. Hreppstj. og sýslun.m.: Bene- dikt H. Líndal, Efra-Núpi. Hvammstangahreppur: Óhlutbundin kosning. Hrepps- nefnd: Brynjólfur Sveinbergsson, oddviti. Ingólfur Guðnason Jakob Bjarnason. Stefán Þórhallsson Valgeir Ágústsson. Hreppstj.: Ingólfur Guðnason. Sýslun.m.: Gunnar V. Sigurðss. Skagaf jarðarsýsla: Hreppsnefndarkosningar fóru fram í öllum sveitahreppum Skagafjarðarsýslu síðasta sunnu- dag í júní sl.: Holtshreppur: Hreppsnefnd: Sveinn Þorsteins- son, Berglandi, oddviti. Bílcharður Jónsson, Brúnast. Steingr. Þorsteinss., Stórholti. Bened. Stefánss., Minni-Brekku. Pétur Guðmundsson, Hraunum. Hreppstjóri: Bíkharður Jóns- son, Brúnastöðum. Haganeshreppur: Hreppsnefnd: Svavar Jónsson, Sólgörðum, oddviti. Haraldur Hermannss., Syðsta- Mói. Þórarinn Guðvarðsson, Minni- Beykjum. Sigmundur Jónsson, Vestara HÓU. Eiríkur Ásmnndsson, Stóru- Beykjum. Hreppstjóri: Hermann Jónsson, Yzta-Mói. Hofshreppur: Hreppsnefnd: Kristjáu Jónsson, Óslandi, oddviti. Sigfús Ólafsson, Gröf. Páll Hjálmarsson, Kambi. Halldór Jónss., Mannskaðahóli. HaUdór Þ. Ólafsson, Miklabæ. Hreppstj.: Björn Jónsson, Bæ. Fellshreppur: Hreppsnofnd: Pétur Jóhannsson Glæsibæ, oddviti. Tryggvi Guðlaugson, Lónkoti. Kjartan HaUgrímsson, Tjörnum Konráð Ásgeirsson, Skálá. Stefán Gestsson, Arnarstöðum. Hreppstjóri og sýslun.m.: Pótur Jóhannsson, Glæsibæ. Viðvíkurhreppur: Björn Gunnlaugsson, Brimnesi, oddviti. Kristján Hrólfsson, Syðri-Hof- dölum. Gísli Bessason, Kýrholti. Kristján Einarsson, Enni. Sigurmon Hartmannss., Kolku- ósi. Sýslun.m.: Bessi Gíslason, Kýr- holti. Hólahreppur: Guðmundur Stefánsson, Hrafn- hóli, oddviti. Guðmundur Ásgrímsson, Hlið. Jón G. Gunnlaugsson, Hofi. Bergur Guðmundsson, Nautabúi Trausti Pálsson, Laufskálum. Sýslun.m.: Páll Þorgrímsson, Hraunum. Rípurhreppur: Árni Gíslason, Eyhildarholti, oddviti. Þórður Þórarinsson, Bíp. Jón Björnsson, Hellulandi. Sigurjón Björnsson, Garði. Ingimundur Árnason, Ketu. Sýslun.m.: Gísli Magnússon, Ey- hildarholti. Seyluhreppur: Haraldur Jónass., VöUum, odd- viti. Halldór Benediktsson, FjaUi. Tobías Sigurjónsson, Geldinga- holti. Sigurpáll Árnason, Lundi. sr. Gunnar Gíslason, Glaumbæ. Sýslun.m.: Haraldur Jónasson, Völlum. Lýtingsstaðalireppur: Björn Egilsson, Sveinsstöðum, oddviti. sr. Bjartmar Kristjánss., MæU- feUl. Sveinn Jóhannsson, Varmalæk. Marinó Sigurðsson, Álfgeirs- vöUum. Bósmundur Ingvarsson, Hóli. Sýslun.m.: Sigurjón Helgason, Nautabúi. Akrahreppur: Jóhann Jóhannsson, Silfrastöð- um, oddviti. Frosti Gíslason, Frostastöðum. Frímann Þorsteinsson, Syðri- Brekkum. Magnús Kr. Gíslason, Vöglum. Árni Bjarnason, Uppsölum. Sýslun.m.: Konráð Gíslason, Frostastöðum. Skefilstaðalireppur: sr. Finnbogi Iíristjánss., Hraun- um, oddviti. Ástvaldur Tómasson, Kelduvík. Jón Stefánson, Gauksstöðum. Lárus Björnsson, Efra-Nesi. Árni Ásmundsson, Neðra-Nesi. Sýslun.m.: Gunnsteinn Steinss., Koti. Skarðshreppur: Jón Eiríksson, Fagranesi, oddv. Skarphéðinn Pálsson, GUi. Sigurþór Hjörleifss., Messuholti. Úlíar Sveinsson, Ingveldarst. Benedikt Agnarsson, Helði. Sýslun.m.: Jón Eiríksson, Fagra nesi. Staðarhreppur: Sæmundur Jónsson, Bessastöð- um, oddvitL Ingvar Jónsson, GígjarhóU. Þorsteinn Ásgrimsson, Landi. Sigfús Helgason, Stóru-Gröf. Sigurður Jónsson, Beynistað. Sýslun.m.: Jón Sigurðsson, Beynistað. Söluskattur í Norðurlandsk iördæmi vestra 1965 Tveir kaupstaðir og þrjú sýslufélög skila í söluskatt 17 millj. 145 þús. 225 kr. Þar af greiða 7 samvinnufélög rúra- ar 11 millj. í söluskatt. Einherji hefur á undan- förnum árum birt skýrslu um söluskatt í Norðurlands- kjördæmi vestra. Við teljum rétt og nauðsynlegt, að íbú- arnir á hverjum stað, þeir sem söluskattinn greiða, geti séð hverju þeir aðilar skila, er þeir skipta við. Söluskatt- urinn, sem nú er 7 J/2 % af allri vörusölu (nema mjólk), þjónustu o.fl., er mjög til- finnanlegur og eykur stórum dýrtíð í landinu, og það sem verra er, óhæf tekjuöflun fyrir ríkissjóð eins og hann nú álagður og innheimitur, og er það eitt af mörgu, er breyta þarf með nýrri stjómarstefnu. Sigluf jörður: Þar skila söluskatti 60 verzlanir, fyrirtæki og ein- staklingar að upphæð kr. 2.514.612,00. Aðalbúðin h.f Bókaverzlun L. Þ. Blöndal 136.222 Aðalgata 34 h.f.......... 135.982 Bílaverkst. Birgis Bj..... 10.652 Bílastöð Siglufjarðar ..... 1.221 Bókav. Hannesar Jónass. .. 75.930 Bólsturgreðin, Siglufirði .. 123.861 Byggingafélagið Berg h.f. 4.326 Bygginv., Grundarg. 1 40.130 Bæjarsjóður Siglufjarðar .. 34.954 Dívanav.st. Jóh. Stefánss. 31.183 Efnabúðin ................ 37.974 Efnalaug Siglufjarðar ..... 8.428 Egili Stefánsson ......... 45.609 Einar Jóhannsson & Co. .. 113.975 Eyrarbúðin ............... 67.487 Föndurbúðin h.f........... 82.183 Gestur H. Fanndal ....... 206.996 Hafnarsjóður Siglufjarðar 17.184 Hárgr.st. Ól. Ólafsd....... 7.445 Hótel Höfn ............... 17.184 Hótel Siglunes h.f........ 28.710 Isbarinn ................. 8.072 Jóhann Jóhannesson ...... 109.070 Kaupfélag Siglfirðinga .. 1.160.730 Kjötbúð Siglufjarðar .... 644.146 Knattborðsstofan .......... 4.919 Mátstofa Siglufjarðar .... 20.894 Mjólkursamsalan, Sigluf .. .83.758 Nýja Fiskbúðin ........... 33.841 Raflýsing h.f............. 77.731 Rafveita Sigiufjarðar ... 446.564 Radíóvinnustofan .......... 9.709 Rakarst. Jónasar Halld. .. 10.661 Rakarast. Ægis Kristj..... 8.696 Siglufjarðarapótek ...... 135.997 Siglufjarðarprentsmiðja .... 26.330 Síldarverksmiðjur ríkisins 185.857 Síldarútvegsnefnd ........ 10.470 Sjálfstæðishúsið .......... 2.818 Smurst., Birgir Bj......... 1.676 Svavar Kristinsson ....... 22.366 Skóvinnst. Jóns Hjálmarss. 5.389 Söluturninn, Halla Jóh. .. 15.993 Sölutruninn Kolb. Friðbj. 7.197 Trésmíðav. Aðalgötu 1 ..... 7.109 Tréverk h.f................ 1.482 Trésm.v.st. Kristj. Sigtr. 14.078 Viðtækjaverzlun ríkisins .... 9.099 Valur h.f................... 54.411 Verzlunin Ásgeir ........... 89.538 Verzlunarfélag Siglufj.... 290.587 Verzlunin Túngata 1 ....... 159.718 Verzl. Guðrúnar Rögnv. .... 125.502 Veiðarfærav. Sig. Fanndal 31.792 Vélsmiðjan Neisti .......... 43.503 Vélsmiðjan, Vetrarbraut 14 44.444 Vélaverkstæði Rauðku ....... 24.651 Þormóður Eyólfsson h.f. .. 52.750 Þvottahús Siglufjarðar ...... 3.143 Sauðárkrókur: Þar skila söluskatti 55 verzlanir og einstaklingar, að upphæð kr. 6.414.282,00. Aðalver ................... 36.679 Bókb.v.st. Stefáns Magn. 3.851 Bókav. Kr. Blöndal og Gjafabúð Árni Blöndal .... 132.913 Búnaðarsamb. Skagf. ....... 90.129 Erlendur Hansen ............ 2.626 Félagsheimilið Bifröst .... 51.393 — — bíó 37.419 Finnbogi Haraldsson ........ 2.093 Hitaveita Sauðárkróks .... 111.627 Hótel Mælifell ............ 57.859 Hótel Villa Nova ......... 12.367 Húsgagnaverzl. Sauðárkr. 34.551 Hárgreiðslustofan Iris ..... 2.721 ísbarinn .................. 22.898 Jón Björnsson, Sauðárkr. 56 Kaupfélag Skagfirðinga .. 3.985.555 Lykili s.f. ................ 4.568 Plastgerðin Dúði .......... 43.182 Rafveita Sauðárkróks ..... 192.791 Rafver h.f................. 24.852 Rakarast. Rögnv. Ó1....... 3.495 Rakarast. Sig. Jónass..... 5.197 Reiðhjólaverzl. Nói ....... 19.102 Sauðárkróksapótek ........ 183.227 Sauðárkróksbakarí ......... 71.069 Skóvinnust. Málfr. Friðr. 1.542 Trésmiðjan Ás .............. 7.018 Trésmiðjan Björk ........... 5.874 Steinsteypan ............... 9.419 Trésmiðjan Borg .......... 269.017 Trésmiðjan Hlynur h.f..... 42.407 Trésmiðjan Ingólfur ........ 6.251 Trésm.vst. Kára og Sveins 9.995 Verzlunin Tindastóll ...... 93.553 Vélaverkstæðið Áki ........ 75.800 Vélav. Braga Sigurðss..... 35.798 Verzlunarfélag Skagf. s.f. 207.353 Verzlunin Hólmagrund 1 10.333 Verzl. Har. Árnasonar ..... 14.487 Verzl. Árna Daníelss...... 1.606 Verzlunin Ás ............... 8.364 Verzlun Ásgr. Sveinss..... 25.711 Verzlunin Bláfell ......... 58.992 Verzlunin Drangey ......... 29.044 Verzlunin Garðarshólmi .... 11.827 Verzlun Har. Júl........... 91.129 Verzlun. Ing. Agnarss..... 7.238 Verzlun Jóh. Blöndal ...... 42.285 Verzlunin Skemman ......... 26.728 Verzlunin Vísir ........... 57.095 Verzlunin Vökull .......... 78.293 Verzlun Þóru Jóhannsd..... 38.610 Vöruhúsið .................. 1.803 Vörubílastöð Skagafjarðar 1.416 Þórður P. Sighvatsson ..... 13.074 Framhald í næsta blaði.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.