Einherji


Einherji - 31.07.1969, Síða 4

Einherji - 31.07.1969, Síða 4
4 EINHER JI Utsvör og aðstöðugjöld í Siglufirði títsvör 13,5 millj. Aðstöðugjöld 3,1 millj. í íjárhagsáœtlun Siglufjarðar- kaupstaðar fyrir árið 1969, voru útsvör og aukaframlag úr Jöfn- unarsjóði sveitarféiaga áætluð 20 miUj. lir. og aðstöðugjöid 3,5 miilj. Alögð útsvör reyndust hinsveg- ar 13 millj. 559 j)ús. kr. og álögð aðstöðugjöld 3 millj. 118 l)ús. kr. Útsvör voru Xögð á 705 einstakl- inga að upphæð 13 millj. 343 þús. kr. og 29 féiög aðeins 216 þus. kr., eða um 1%% af útsvarsupp- iiæðinni. Aðstöðugjöld voru lögð á 77 eistaklinga og 45 félög. Lagt var á eftir lögboðnum út- svarsstiga, að viðbættum 10%. Álögð útsvör 1968 voru 12,4 millj., . eða um einni mUlj. lægri upphæð en nú, en álögð aðstöðu- gjöld eru hins vegar nú um 0,4 mUlj. lcr. lægri nú en 1968. Hæstu útsvör bera: Arngr. Jónsson, Hvbr 56 53.800 Ásgr. Björnsson, Hvbr. 55 54.7P0 Björn Friðbj.son, Hvbr 36 71.800 Björn Karlsson, Hverf 28 58.000 Eiríkur Þóroddss. Laug 7 51.800 Elías I. Elíasson Hvbr 27 92.300 Guðbr. Magnússon Hlíð 3 56.200 HafUði Helgason Lönd 16 57.500 Hjörl. Magnússon Hólv 25 55.700 Hjörtur Ármannss Norð 1 63.200 Hiöður Bjarnason Eyrg 25 95.000 Hlöðver Sigurðss. Suð 91 64.300 Indriði Pétursson Hverf 19 71.700 Jóhann Jóhannss Túng 11 52.900 Jóhann Jónsson Hólv. 15 56.900 Jón Sigurðsson Hvbr 62 50.300 Jón Stefánsson Suðg 46 92.800 Jón Sveinsson Norðg 14 54.000 Knútur Jónsson Háv 65 69.200 Kristján Sturl.son Hvbr 6 64.800 Matth. Jóhannsson Túng 12 60.700 Ólafur Thorarens. Eyr gl2 69.400 Ólafur Þ. Þorst. Hólv 4 227.600 Ragnar Jóhanness. Hliðv 35 53.400 Sigurbjörn Jónsson Lind 6 57.200 Sigurður Jónsson Hliðv 8 97.200 Sigurður Sigurðss Suðg 52 120.800 Sigurjón Jóhannss Laug 15 79.000 Steingr. Kristjánss Norð 4 74.900 Áðstöðugjöld: Gestur Fanndal 74.300 Hraðfrystihús S. R. 274.800 Kaupfélag Siglfirðinga 500.700 Útgerðarfél. Siglufj. h. f. 90.600 Verzlunarfél. Siglufj. h. f. 97.600 Verzlunin Túng. 1 h. f. 63.100 Norðurlandssíld 68.900 Útsvör alls 9 millj. 868 þús. Aðst.gjöld 2 millj. 250 þús. Tekjuútsvör eru iögð á 434 gjaldendur, J)ar af 8 féiög. Samt. 9 milij. 471.200 kr. Eignaútsvör eru lögð á 132 gjaldendur, J)ar af 7 félög. Alls 396.400 kr. Hæstu útsvör bera: Friðr. J. Friðrikss Smgr 4 102.100 Garðar Guðjónss Freyjug 60 82.300 Gísli Felixsson Hólaveg 18 63.000 Guðm. Valdem.son Bárust 3 54.900 Gunnar Ágústsson Hólv 33 71.700 Hákon Torfason Skfbr 25 79.600 Hreinn Þorvaldss Aðalg 10 75.400 Jóh. Guðjónsson Skfbr 43 58.600 Jóh. Guðmundss Víðigr 5 69.400 Jón Ó. Jóhannss öldust 4 54.100 Jón Stefánsson Hólaveg 26 53.300 Kári Steinsson Hólaveg 23 65.900 Óiafur Sveinsson Nýja sjh 148.700 Oie Bang, Aðalg. 19 114.100 Pálmi Jónsson Hólav 27 68.300 Pétur Ólafsson Öldustíg 17 139.300 Stefán S. Helgason Öldust 3 69.700 Sveinn Bjarnas Freyjug 26 64.000 Sveinn Guðm.son Kaupvst 57.600 Þórarinn B. Guðm.s Hólav 54.900 Þórður P. Sighv Skagfbr 35 53.700 Fiskiðja Sauðárkróks 407.100 Kaupfélag Skagfirðinga 250.900 Hæstu aðstöðugjöld: Oie Bang, Aðalg 19 62.500 Fiskiðja Sauðárkróks 128.900 Kaupfélag Skagfirðinga 1.278.600 Trésmiðjan Borg 59.300 Fréftir frá Sauðárkróki SÚTUNARVERKSMIÐJA Nú eru hafnar framkvæmdir við byggingu sútunarverksmiðju hér. Það er fyrirtækið Loðsklnn hf. sem reisir Jæssa verksmiðju, hún er um 2.000 m2 að stærð. Fyrsta-árs framlciðslan mun verða um 100 þúsund gærur, annað árið inn 150 Jiúsund og og þriðja árið um 200 þúsund gærur. Framieiðslan mun aðallega verða seld til Bandaríkjanna. Við verksmiðjuna munu vinna um 70 manns. Mjög miklir möguleikar eru á ýmsum hiiðariðnaði frá sútunar- verksmiðjunnl. Framltvæmda- stjóri þessa fyrirtækis hefir verið ráðinn Þráinn Þorvaldséon. SOKKAVERKSMIÐJA hefur einnig tekið til starfa hér á Sauðárkróki og gengur framleiðsla hennar samkvæmt áætlun. Unnið er nú að stækkun Jiess húsnæðis sem verksmiðjan er í, en í nýbyggingunni mun verða til iitunnar, skrifstofur oJ)h. smiðjunnar er Reynir Þorgríms- son. Fylgja þessum fyrirtælcjum báðum beztu framtíðaróskir. ÝMS.4R FRAMKVÆMDIR eru nú hjá Sauðárkróksbæ bæði í gatnagerð og gangstéttum. Þá munu og bráðlega hefjast framkvæmdir við borun eftir köldu vatni og mun fyrsta holan að öllum líkindum verða tekin i svonefndri Kirkjuklauf. B Y GGIN G AFRAMK V ÆMDIR Mildð er nú byggt hér af íbúðar húsum og munu um 15 einbýlis- hús verða hér f smíðum í sumar. Um frekari einbýlishúsabygg- ingar hér á flötunum er ekki að ræða þar sem allar lóðir fyrir slík hús eru uppgengnar. Næsta vor mun verða úthlutað lóðum tii byggingar á svonefndum Sauðár- hæðum, en undanfarið hefur verið ^ unnið að skipulagi Jiess svæðis. Þar eru hentugar lóðir til bygg- ingar og útsýni hið fegursta. elliheimilismAl skagfird- INGA 1 DEIGLUNNI Fyrir stuttu síðan var kosin nefnd er á að gera tillögur að byggingu eUiheimills eða heimila hér á Sauðárkróki. 1 nefndini eiga sæti, frá sýslunefnd Skaga- fjarðar Jóhann Salberg Guðmunds son sýslum. frá kirkjulegumsam- tökum í Skagafirði séra Þórir Stephensen og frá bæjarstjórn Sauðárkróks Stefán Guðmundsson. Nefndin hefur Jiegar tekið tU starfa, og er vonandi að störf hennar beri skjótann og góðann árangur, því Jiörfin er mikil á bættri aðstöðu fyrir aldrað fólk. Stefán Guðmundsson. Húnvetningar! SAMVINNUMENN! Verzlið í eigin búðum. — Verzlið í kaupfélaginu. Kaupfélagið veitir yður beztu og öruggustu þjónustuna í öllum viðskiptum. Samvinnuverzlun skapar sannvirði. Aukin umsetning skapar ódýrari verzlun. SAMVINNAN skapar betri lífskjör og eykur öryggi hvers byggðarlags. LYFTER GRETTISTÖKUM SAMVINNA 1 VERZLUN OG FRAMLEEÐSLU ER LAUSN VANDANS Kaupfélag Húnvetninga BLÖNDUÓSI Sæiarmál í Siglu- firði | ÖLDUBRJÓTURINN Ekkert fó hefur verið veitt á fjárlögum til liafnarframlcvæmda í Siglufirði nú í tvö eða J)rjú ár. Öldubrjóturinn er Ula farinn og óhjákvæmilegt að gera við hann | sem fyrst. Nú má telja nokkuð j víst pð 600 þús. kr. lánveithig fáist úr hafnarbótasjóði tU byrj- unarframkvæmda í ár við viðgerð á Öldubrjótnum. Verksmiðjuafgreiðsla vnr Afgreiðir vörur til verzlana, gistihúsa, matarfélaga KÖNNUN A VARMASVÆÐI Eins og áður er getið hefur farið fram smávegis borun eftir heitu vatni í Skútudal. Gaf hún það góða raun að talið var sjáU'- sagt að frekari borun færi þar fram tU að ganga úr skugga um hvort J)ar fcngist heitt vatn fyrir hitaveitu í Siglufirði. Lögð hefur nú verið fram um- sókn um fjárveitingu úr Orku- sjóði, sem Iögum samkvæmt á að greiða hluta slikra tilraunabor- ana. Fjárveitingar mun ekki að vænta á Jæssu ári, en ef tU viU möguleiki á lánsvUyrðl, sem lán gæti fengizt út á í hinu almenna lánakerfi, ef lánsfjármagn At- vinnumálanefndar nægði ekki fyrir framkvæmdum á árinu. Þeir Jón Jónsson jarðfræðing- ur og ísleifur Jónsson verkfrað- ingur, sem kannað hafa aðstæð- ur á varmasvæðinu, lögðu tU að GísU Felixson verkstjóri kannaði vegarstæði að varmasvæðinu. Var Jiað skoðun Gísla að ekki yrði lagður vegur á ca. % km. kafla nema þurka vegarstæðið með skurðgreftri, sem þýðir, að borun yrði að bíða næsta sumars. Verð- ur nú unnið að könnun mögu- leika vegagerðar í sumar. FLUGVÖLLUR Flugmálastjórn hefur nú feng- ið heimild tU að taka Ián til framkvæmda við flugbrautina. Það er að girða af flugbrautar- stæðið og byggja skýU við flug- brautina. Lánastofnanir í Siglu- firðl hafa heitið að lána flug- málastjórnlnni aUt að % milljón króna tU Jiessara framkvæmda, sem væntanlega hefjast í þessum eða næsta mánuðl. FRA: Efnagerðinni Flóru Kjötiðnaðarstöðinni Brauðgerðinni Smjörlíkisgerðinni Efnagerðinni Sjöfn Reykhúsinu Kaffibrennslu Akureyrar Sendum gegn póstkröfu. — Fljót og örugg afgreiðsla. Kaupfél. Eyfirðinga AKUREYRI — KEA — Síini (96) 2-14-00 VEE) ÞÖKKUM af alliug öllum þeim einstakling- um og félagasamtökum, sem auðsýndu okkur sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför elsku- legs sonar okkar og bróður, GUNNLAUGS VALTYSSONAR og heiðruðu minningu hans á allan hátt. Guð blessi ykkur öll. Flóra Baldvinsdóttir Valtýr Jónasson Jónas Valtýsson Guðrún Valtýsdóttir Baldvin Valtýsson

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.