Akranes - 01.12.1942, Blaðsíða 10

Akranes - 01.12.1942, Blaðsíða 10
10 AKRANES V A almenningnum Jólasaga úr ójriðnum mikla. EFTIR SIR PHILIP GIBBS sem hann annars var. En þegar hann var kendur kom það fljótt í ljós, sem og hvað hann var orðheppinn og meinyrt- ur, þó aldrei lýsti það sér í rætni frá hans hendi. HvQrt sem hann var fullur eða ófullur snerist allt um móður hans, hún var ávallt efst í huga hans. Hann var enn smámæltari, þegar hann var kendur, og tautaði oft fyrir munni sér: „Elðku. móði mín,noo“. Sérstakt mál- tæki Guðmundar var „noo“. Ég gleymi ekki Guðmundi einu sinni inni á skrifstofu hjá okkur í Hoffmanns- húsi, hann var þá allmikið kendur. Með- an Guðmundur er þarna hjá mér, kem- ur Jóhannes heitinn Jósefsson í Lamb- húsum til mín til að kveðja, því hann var þá á förum alfarinn til Borgarness. Vissi Guðmundur það. Ég man ekki ná- kvæmlega, hvernig orð Guðmundar féllu til Jóhannesar, en þau voru á þá leið, að nú væri hann að stíga spor, sem yrði honum og hans fólki mjög örlaga- ríkt. Enga gæfu mundi hann sækja til Borgarness. Mér þótti þetta ákaflega leiðinlegt, því mér fannst að af orðun- um mætti vel skilja, að Jóhannes mundi deyja bráðlega, jafnvel meðan á þessum flutningi stæði. En svo sem kunnugt er, drukknaði Jóhannes í Borgarfirði nokkrum árum seinna á leið frá Reykja- vík. Maður er nefndur Sigurður Lynge. Hann var hér lengst af ævi sinnar, og dó hér í Lambhúsum 25. júní 1881. Hann var maður vel gefinn og greindur, mik- ill söngmaður og listaskrifari. Hann var mikill trúmaður og vel heima í biblí- unni og hinn mesti „grúskari". Ég hefi talað við greinda, gamla merkiskonu hér, Guðjinnu Hannesdóttur, en hún var um þriggja ára skeið me'o Lynge í Heimaskaga, þá er hann var þar barna- kennari. Þau töluðu oft saman um marga hluti. Hann sagði henni oft, að ekki yrði gaman að lifa á 20. öldinni fyrir þá, sem það yrðu að gera. Sem betur færi lifði hann það ekki. Spill- ingin myndi verða geysileg, sagði hann, og aldrei því lík. Hún myndi komast á hæst stig, þegar kæmi fram undir miðja öldina. Það myndi koma upp „falskrist- ur“, ef til vill væri hann nú um það að fæðast. Hann myndi gera heiminum jafn mikla bölvun sem Kristur hefði gert honum gagn. Þjáningar manna og þrengingar myndu á þessari öld verða meiri en dæmi væru til áður. Spádómur Lynge virðist nú fara all- nærri því sem skeð hefur. Það er sem allt þetta hafi legið fyrir honum sem opin bók, svo nákvæmlega hefur það gengið eftir, en síðan þetta var eru nú liðin um 64 ár. Jörgen í Höfða, afi Magnúsar, sem nú er á Söndum var einkennilegur maður. Það var talið, að hann „sœi og vissi“ ýmislegt, sem fólk í kringum hann hafði enga hugmynd um. Til marks þar um eru þessar tvær sagnir. Einu sinni sem oftar réri sonur han, Magnús, til fiskjar Hneykslið — því það var hneyksli fyrir anda ófriðarins og þann óþokka, sem fjandmönnum ber að hafa hver á cðrum — hneykslið var þaggað niður, að svo miklu leyti sem ritskoðun hers- inst tókst að hindra, að sagan kæmist í ensku blöðin. En hún barst út með her- mönnum og liðsforingjum, sem voru heima í orlofi sínu, og þá lelð barst hún einnig til eyrna liðsforingjaráðsins. En það varð til þess, að á þriðja í jólum 1915 var send svolátandi skipun til allra deilda og flokka hersins, er í víglínunni voru: Herliðinu er harðlega hannað að hafa vinsamleg mök við óvinina. Hver sá liðsforingi, er hrýtur þetta bann eða vanrœkir að ganga eftir að því sé hlýtt, verð- ur leiddur fyrir herrétt. Potturinn og pannan í hneykslinu var Julian Heath, undirliðsforingi í skot- mannaliði konungs, en hann sat með liði sínu í röð af sprengjugýgum hjá Ho- oge, órólega megin við Ypres. Þessi ungi maður var kátur félagi. Hann var að eðl- isfari glaðsinna og svo skapgóður, að hvorki sprengjurnar, aurinn í Flandri, né skotgryfjur fullar af rottum, lúsum og öðrum óþrifnaði höfðu getað bugað lund hans. Skotgryfjurnar hjá Hooge voru um þessar mundir óþægilega nærri óvinun- um. Það var ekki nema liðugur hundr- að metra breiður almenningur á milli víglínanna. Sandpokarnir þýzku — þeir voru grænmálaðir — voru ekki nema steinsnar undan. Haustrigningarnar höfðu gert jarðveginn að dýjafeni, og herdeildin, sem sat í sprengjugýgunum, óð aurinn upp fyrir stígvél, svaf í aur, var útötuð í aur upp fyrir augu, og bruddi aurinn á milli tannanna, þegar henni var skammtað. Á kvöldin vöknuðu gráðugar rottur til dáða og freistuðust af ilminum af kjöti og osti. Þær smeygðu sér til og og kom snemma að, því hann „sá ekki fisk“. Þegar Magnús kemur inn í bæ, segir faðir hans, án þess að spyrja um, hvar þeir hafi verið á sjónum, að engin von væri til þess að þeir fiskuðu þar, sem þeir hefðu verið. Hann skuli róa strax aftur og fara þangað, sem hann vísaði. Gerði Magnús þegar svo. Um kvöldið komu þeir hlaðnir af fiski. (Þegar þetta var lá Jörgen í rúminu, en það lá hann um 20 ár). í annað sinn segir hann „upp úr eins manns hljóði“: Heldur er nú geyst far- ið; sýslumaður við fjórða mann, ríðandi á hvítum hesti. Hvað skyldi nú standa til? Eftir svo sem þrjá stundarfjórð- unga ríða þessir menn um hlaðið í frá milli stígvélanna á varðmönnunum og létu sér alveg á sama standa svefn- frið hinna ensku liðsforingja í sand- byrginu. Aðrar verur, allmikið minni, en tölu- vert fleiri, þjökuðu þessa ungu menn, sem í fyrri tíð höíðu vanist morgun- baði á þægilegum efnamanna heimil- um, þar sem slíkum skepnum ekki er leyft inn að komast. Það vorti ekki nema þægindi að því, að vera svona nálægt óvinunum. Stór- skotalið óvinanna beitti sér ekki með jafnmikilli hörku við' liðið í sprengju- gýgunum, af ótta við að verða sínum eigin mönnum að bana. En Bæjarar notuðu stórar sprengjuvörpur, sem gerðu allmikinn usla, og það voru góðar skyttur í liði þeirra, sem miðuðu tafar- laust á hvern þann, er áræddi að reka höfuðið upp fyrir sandpokavarnirnar. „Herðið upp hugan, og niður með höf- uðin, piltar“, var alltaf viðkvæðið hjá Heath undirliðsforingja. „Og ætli ein- hver ykkar að taka Hooge á leigu, þá kemur það ekki mál við mig. En sjálf- ur vil ég heldur Brighton, því það er sæmilegur baðstaður". Julian Heath var annars ekki neitt sérlega kátur þennan dag. Hann var glaður yfir því, að liðsmenn hans gátu ekki séð það á honum, að hann blóðlangaði til að skæla eins og strák- hnokki. Hann var að verða hálfsmeyk- ur við, að hann væri að missa móðinn. Hann hafði verið heima í orlofi sínu vikuna rétt fyrir jól, og honum fannst það vera hálfhart, að þurfa að fara í víg- línuna á sjálfa Þorláksmessu. Hann hafði alveg frá því hann fædd- ist verið heima í Sussex á hverjum jól- um á hinu fagra landsetri fjölskyldunn- ar. Vegna barnanna, yngri systkina hans, átti líka að hafa jólatré þetta ár- ið — þrátt fyrir ófriðinn. Höfða. Hafði Jörgen þá séð þetta allt saman inn á Hvítanesbökkum. Um Magnús þennan, sem hér er nefndur, þótti líka einkennilegt, hve fiskinn hann var þó aðrir yrðu vart eða ekki varir, og var talið að í þessu myndi honum er á æfina leið, hafa svipað til föður síns um vitneskjuna, hvar fisk væri að fá. Þessa sögu sagði mér Eyrún í Þinghól eftir föður sínum, sem réri hjá Jörgen, þegar þetta skeði. Um þessa hæfileika ýmsra manna á öllum öldum þarf ekki að efast. Þeir eru merkilegir^ og vafalaust oft rödd Guðs til vor mannanna, þó vér tíðast gefum því lítinn eða engan gaum.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.