Akranes - 01.01.1945, Blaðsíða 4

Akranes - 01.01.1945, Blaðsíða 4
4 AKRANES __ __ .... . . Jl Á jÓLin 4 1944 />• § / x Heims þótt móður banni, £ : J l : § orti’ eg ljóð um illt og gott % \ I % \ 1 /J eins og stóð á sanni. Guðmundur Ke t i 1 s s o n. / / y ísland nýtur árs og friöar Útlagar á íslands hrjóstrum út við kaldan norðurpól; hlýrri Iönd við hergný trylldan halda blóðistokkin jól. eru þeir um stundarbil. Aðeins skýli, ekkert heima, eiga þeir að flýja til. Aðfangadagskvöld Hörmung öllum orðum meiri Undir slíkum ytri kjörum, Drottinn Jesús! Dýrð sé þér! ærir þjóðir vítt um heim: aðrir þegar héldu jól, Nú dásemd lífs þins skoðum vér; ótti, hungur, áþján margföld. margan ungan mann á hjarta, gef anda vorum aukið Iíf! Island býr við frið og scim. máttu vita, löngum kól. Þú ert vor fræðsla, vernd og hlíf! „Stóðum við í þjóðbraut þjóða“, Að hann kalinn hafi’ á hjarta Þig fátæk móðir forðum ól, þcgar striðsins lúður gall, héðan sloppið, þér er smán. þá friðar lýsti dýrðleg sól okkar land er á þeim slóðum Það er meira, þú skalt vita: og stjarna leið um loftsins geym, æðið þar sem streymdi’ og svall. Þinnar eigin gæfu rán. hún lýsti fræðimönnum heim! Njótum við þá verðleiks okkar? Sinnar gæfu sérhver smiður Vörðu þannig feðra Iáð sífellt reyndist, hver og einn, Sjá, ljósdýrð birtist hratt, cn hljótt, synir Islands að þeir bægðu þjóðir eins og einstaklingar, hvar hjarðmenn hvíldu’ um myrka nótt; ófrið burt í lengd og bráð? undanfelldur var ei neinn. og cngill drottins boðskap ber: Nú burtu kvíða hrindið þér! Svo var ei. Á yzta þremi Hræsnum ekki. Ei sem skyldi óláns hnipnir stóðum við, ísland bjó við þessa menn. Frá drottins hjarta birtu ber! er á síðsta augnabliki Þráfalt kali þeim var sýndur, Nú borinn heimi Jesús er, alvalds höndin sendi lið. þessa mun og getið enn. í jötu lágri leitið hans, Góðir synir göfgrar þjóðar Þyrstur var ég; þó úr brunni þar lítið soninn guðs og manns! gengu hér með friði’ á land. þínum drykk ei gafstu mér. Móti íslands cigin börnum Eg var sjúkur; ei að síður I Davíðs borg er barnið fætt, enginn dró úr slíðrum brand. enga vitjun fékk af þér. nú boðun guðs þér fáið sætt! Þér gátuð aldrei fundið frið, Skyldra þjóða þrautatima, Óþökk þeim, er íslands heiður þótt fórnir sífellt þreyttuð við. þrælkun, kúgun, rán og morð, atað hafa’ og þannig svert, Noregs þjóðar þungu ánauð, svo að nú er sekur talinn Þótt Iandið hyldu húmsins tjöld, þjáða Dani á eigin storð — sá er ekkert hafði gert þar hjarðmenn litu englafjöld, Islands sonur, sérðu þetta? þeim til meins, er meiddir, rægðir þeir svifu’ á vængjum vítt of láð Sömu og verri, trúðu mér, marga þoldu hneisu’ og raun, og vegsömuðu drottins náð! ef ei hefðu aðrir varnað, bar og máske hjartahlýjan örlög voru búin þér. hug til þeirra — en bara’ á laun. Til borgar heim þci hraðið för, svo heimsins ljós þér sjáið gjör! I*ú munt eflaust, þjóð mín einlæg „Jóseps líka þar má þekkja, í húsi er skýli hjörðin fann þessa vörn á hættustund þess frá Arimathíá". þér heimsins lítið frelsarann! guði þakka’ af hrærðu hjarta, Einkunn drengja, einurð hvassa, hjálparfús á alla lund alltof margan skorti þá. Og hjarðmenn guðsson fundu fljótt vörðum Iands þíns vinskap sýna. Lát það ekki aftur henda í fjárhúsjötu’ um miðja nótt, vera þeim í móður stað. einurð hrein að bregðist þín; þeir birtu drottins boð um frið, Ella hlyti efi’ að vakna ella mun þinn orðstír hæpinn er blessað flutti englalið! um þinn drengskap; vittu það. eða týndur, þjóðin min. Oss birtist frelsis bjarta sól Þjóð mín, láttu það ei sannast, Þú sem fremst í frelsis stendur og boðun guðs um sérhver jól, þér að verði’ um drengskap fátt. fylking, Bretlands snilldarþjóð, þótt myrkur hylji lög og láð Þeim sem gista þínar byggðir fyrir mannkyns framtíð alla vér lifum sæl í drottins náð! þráfalt skyldi’ á allan hátt flýtur enn þitt bjartablóð. vinarþel og vlrðing sýna; Undir þínum ægishjálmi Vort æviskeið er augnablik, vinsemd fulla sýnda þér Island frelsis njóta má. því ei oss stoðar nokkurt hik ávallt hafa þeirra þjóðir; Aðeins þar. En okkar liðsemd? að biðja um Jesú blóð og náð þess að minnast ætið ber. Ekki’ er nein; við sitjum hjá. og blessun guðs og hjálparráð! SN. J. G. KALDBAK

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.