Akranes - 01.03.1945, Blaðsíða 5

Akranes - 01.03.1945, Blaðsíða 5
AKRANES 29 Iþróttahúsið er afrek æskunnar hér Pað var myndarlega gert al: íþróttaiélögum bæjarins að koma upp, ems og nendi væn venað, svo stóru og myndar- iegu íþrouanusi, sem raun ber vitm um. Það sýnir bezt, ann- arsvegar hve undramáttur samtakanna er miKill og máttug- ur ei aiiir viija eitt, og hinsvegar hve undra margt er látið ogert, íyrir svein, smnuieysi og samtakaieysi ungra og gam- ana. Yiirieitt er hægt aö gera umhvertið að sæiustað, ef mannsitepnan heíur vit og viija til að iyita sér upp úr skarn- inu. Petta ágæta hús var vígt, og tekið til afnota laugardaginn 3. marz s. i. að viðstöddu mikiu ijöimenm. Þar gerði formað- ur iþrottaráðs, Guðmundur Sveinbjörnsson, grein íyrir bygg- íngu hussms og tiigangi byggingarmnar. Að því er hér verð- ur gerö girein þessu, verður stuðst við ræðu hans. Eyrsta hugsun Iþróttaráðsins að þessu sinni var að athuga möguieika lyrir byggingu skiðaskáia tii ainota fyrir féiaga einnvers staðar í grendinni. Við nánari athugun, kost og iöst, á þessari hugmynd voru ailir ásáttir um að meiri þörf væri her á húsi sem þessu, og að slíkri byggingu yrði raun- hæiara gagn en litlum skíðaskála. Með þessu er skíðaskála- máhð þó ei til vill ekki úr sögunni, heidur frestað um óákveð- inn tíma. Það var leitað til bæjarins um lóð undir húsið. Veitti bærinn þá aðstoð fljótt og vel. Teikningu hússins gerði Agúst Steingrímsson úr Reykjavík. Bygging var hafin 7. okt. s.l. Byggingameistari var Lárus Þjóðbjörnsson. Megin vinn- an hefur verið unnin í sjálfboðavinnu félagsmanna. Unnið var alla daga frá kl. 5 á daginn og alla sunnudaga. Þá daga, sem félagar höfðu ekki skyldustörfum að gegna, unnu þeir allan daginn við húsið. Félagarnir voru fljóthuga og ætluðu að vera hraðvirkir við bygginguna, og hafa verið það. Þeir ætluðu að hafa húsið fullbyggt um áramót. Og þó bygging- unni væri þá ekki lokið af ýmsum óviðráðanlegum atvikum, svo sem efnisskorti, þá var þó á gamlársdag haldin mikil skemmtun í húsinu. Húsið er 13x30 m. að flatarmáli. Leik- fimissalurinn er 13x24 m. en lofthæð 5,60 m. í kjallara eru búningsherbergi, bað, salerni, miðstöð, áhaldaherbergi og fatageymsla. Stærð kjallarans er 6x13 m. Leiksvið er yfir kjallara. Húsið mun nú kosta um 250 þús. kr. Þegar byrjað var á verkinu voru aðeins 5000 kr. til í sjóði. Það var byggt á fórnarlund félagsmanna, enda hefur hún ekki brugðist. Haldnar voru skemmtanir, hlutavelta, 10 krónu velta o. fl. Á þennan hátt söfnuðust 35—40 þúsund kr. Ýmsir menn gáfu um 10 þúsund kr. 100 þús. kr. lán hefur verið tek- inga. Læknar eru yfirleitt andvígir áróðri og auglýsingafarg- ani og þeir líta svo á, að þekkingin og sannleikurinn eigi að sigra án þeirra vopna, og geti gert það, þar sem heilbrigð skynsemi fær að ráða. Það er gott og lofsvert, að vinna að góðu þjóðaruppeldi á öllum sviðum, og hvassar og sköruleg- ar áminningar eiga þar oft heima, en hitt orkar tvímælis, hversu langt beri að ganga í því, að hóta og hræða með Grýlu og Leppalúða. En hvað sem öllum skoðanamun líður, þá er það víst, að vér höfum eignast margan dýrmætan fróðleik og hagnýta þekkingu á allskonar hollustuháttum og heilsuverndun. Þessi þekking á að verða almennings eign og það á að færa sér hana í nyt ekki síður en verklegu þekkinguna í lífsbaráttunni. Það er ætlun mín, að fara fáeinum orðum um nokkur aðal- atriði í hollustuháttum og verður það hér í blaðinu undir þessari fyrirsögn. Það verður ekki nýr og óvæntur fróðleikur, heldur vísa, sem ekki verður of oft kveðin og sem allir eiga að kunna fyr en síðar. Árni Árnason. ið, og eru félagsmenn og fleiri velunnarar ábyrgðarmenn fyr- ir iamnu. • I ninum rúmgóða sal eru nýsmíðaðir bekkir fyrir 400 manns. Er húsiO lungert að mnan, þo ekki iuhmáiað. Þorsteinn iiinarsson íþrouaiuntrui var meö í raðum um iynrkomuiag byggmgarmnar og áhugasamur stuönmgs- maður. iþrottaáhugi æskunnar hefur eílst nokkuð hér á síðustu ár- um. Haia iþrottamenn, sem lanð naia í keppni tii annara staða staðið sig sæmiiega vel. Er það vei ianð, og netur sjáií- sagt ytt nokkuð undir eigin ánuga og annara tii að styrkja viðieitni þeirra tii starfs og æiinga nér neima. Iþrottaiuiltrúi rikisins neiur samið og birt í húsinu svo- hijoðandi regiur, sem íara skai eitir í umgengni um húsið: 1. gr. Olvuöum mönnum er óneimiii aögangur, og oneim- ilt að haía áfenga drykki þar um hond. 2. gr. Gæta skal þess, að vindiar og vindnngar falli ekki á góif, né séu skiidir eítir á öðrum stöðum en íyrir þá eru gerðir. 3. gr. Þurrka skal vel af fótum sér, svo að sem minnstur aur og sandur berist inn í húsið. 4. gr. Hvergi má hrækja nema í hreinlætistæki. 5. gr. Ekki má klifra á skóm í rimla hússins, né niða utan í áhöldum. 6. gr. Sápuþvo skal öll gólf og lista, og strjúka af veggjum í mannhæð, eftir hverja samkomu. 7. gr. Ræsta skal salerni, þvottaskáiar og þvagskálar dag- lega. 8. gr. Lakkbera skal allt tréverk tvisvar á ári, eftir að það heíur verið sápuþvegið. 9. gr. Þvo öll húsakynni tvisvar á ári, og mála einu sinni. 10. gr. Skemmdir sem verða á húsinu, skulu tafarlaust bættar. Um þessar reglur sagði Guðmundur svo í ræðu sinni: „Hver sá, sem gerist brotlegur við þessi lög hússins, gerist brotlegur á tvennan hátt. Hann gerist brotlegur við lög hússins og brýtur lög hvers þess manns, sem vill verða sann- ur íþróttamaður, og þá helgustu íþróttaskyldu æsku þessa bæjar“. Hann sagði ennfremur: Framtíð þessa húss er falin æsku þessa bæjar, og mun mótast á hverjum tíma af henni. Það er hennar að taka nú við stjórn hússins. Hún hefur sýnt framtakið, og þess vegna ber henni skylda til að sjá um að áframhaldið verði jafn glæsilegt.“ Vígslukvöldið fór þetta ennfremur fram: Sr. Sigurjón Guð- jónsson, Arnljótur Guðmundsson og Friðrik Hjartar fluttu ræður. Þar fór og fram söngur og upplestur. Sigurður Guð- mundsson þakkaði svo allan stuðning við bygginguna. M agnesiumkveiking. Magnesium er silfurhvítur, laufléttur málmur, sem er not- aður við flugvélasmíði o. fl. Sá galli hefur þó verið á honum, að ekki var unnt að sjóða hann saman eða kveikja hann, því sé hann hitaður, og loft komist að honum, brennur hann upp til agna með ofsalegri birtu, sem hefur verið notuð við ljós- myndatöku. Nú hefur verið fundið ráð við þessu: Fletirnir, sem sjóða skal saman, eru hitaðir með rafmagni til þess að þeir bráðna og renna saman, en á meðan á þessu stendur er „helium“ lofti blásið yfir hituðu partana, svo að loft og súr- efni komast ekki að þeim; en helium brennur ekki sjálft, og í því getur ekkert brunnið. Að sjálfsögðu hefur þessi uppfinn- . ing mikla þýðingu fyrir allt magnesiumsmíði. Helium (sólarefni) er frumefni og dregur nafn af því, að það fannst fyrst í sólinni. Á jörðinni er það mjög fágætt og finnst aðallega í Ameríku.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.