Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2004, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2004, Blaðsíða 4
Listagengið lifði eins og kóngarl í Belgíu „Ég held aö ekkert okkar haíi tekiö þátt í jafn flottri há- tírt. Þaö var koniiö frarn viö okkur eins og kónga og drottn- ingar. Ég gisti i silfursvítu og fékk inniskó,,‘ segii- Kristín Björk, Kira Ivira í Tilraunaeld- húsinu. Hún m ' m: fór fremst í flokki þeirra Ustamanna sem tóku þátt á hátíð- inni Póla- stjömumar í Vooruit í Belgíu i byrjun mánaöarins. Hátt í þrjátíu íslenskir hsta- ntenn tóku þátt. Nokkrar af framsæknustu hljómsveitun- um og myndhstai-mömiunum. „Það seldist upp á næstum alla tónleikana. Þetta var kynnt ótrúlega vel út um allt land. Fólk kom meira aö segja frá nágrannalöndunum Uka.“ Kristín, Jóhann Jóhannsson og Hilmar Jensson hafa unnið að skipulagningu hátíðarinnar i samvinnu við Vooruit í tvö ár. Hún var haldin í risastór- um kastala í miðborg Gent. Toppinn segir Ki istin hafa ver- ið kvöld þar sem Múm, Slowblow, Apparat og Trabant héldu tónleika. „Þetta kvöld var dýnamít. Múm flutti tón- Ust sem þau söntdu fyrir SvefnhjóUð eftir Gyrði Elías- son og Raggi Kjartans las sög- una. Síðan sjarmeruðu Slowblow lýðinn hi-essilega, Apparat flutti fuUt af nýjum slögurum og Super 8 visjúala eftir Magnús Helgason og Trabant Karanova er stórsveit JóhannsJóhannssonar og Peters Vermeersch, sem sett var saman ffyrir hátíöina. rjgí mm O- f &A; 'A með kampavin í kloflnu og nukrafón í rassinum. Þetta var logandi vítanxinsprauta.“ MjTidUstarsýningin hét Haunted. „Við vonmi með gargandi draugagang út um allan kastala. Ég setti drauga upp í báða turnana sem háðu einvígi sín á nhlU og sögðu BÖH. Þetta ómaði um hverflö. Við fréttum siðan af fóltó sem var logandi hrætt í húsasund- um.“ Nú er Kristín i París að vinna með Jóhanni Jóhaims að tónUst við dansmyndina The Unclear Age eftir Ernu Ómars- dóttur og Damien Jalet . Hún verður frumsýnd í leitóiúsinu í kastalanum í Vooruit í febrúar og siðar í Vin, Berlin og París. Njáll Bergþór Sigurjónsson er afkastamikill tónlistarmaður og kráareigandi. Hann rekur Kaffi Strætó í Mjóddinni og gefur út fjóra diska með sjálfum sér fyrir þessi jól. Hann hefur spilað með Sinfóníuhljómsveit Færeyja og stórsveitinni Víkingband svo eitthvað sé nefnt. Njáll ásamt konu sinni, Ástu Hraunfjörö, á Kaffi Strætó sem þau eiga og reka. „Það er svo mikið af fólki hérna í Breiðholtinu og margir koma hingað... þótt margir fari niður í bæ til að skemmta sér, fólk heldur alltaf að gras- ið sé grænna hinu megin við ána.“ vegar að plata hana í þetta með mér,“ segir NjáU sem er líka með jólaplötu í ár þar sem hann sjálfur er allt í öUu. „Platan Jól l höndum er tekin upp fyrir 15 árum í Danmörku og hún kom upphaflega út á færeysku en nú er ég búinn að syngja text- ana inn á íslensku. Þetta er svona sólóplatan mín,“ segir NjáU stolt- ur. Breiðhyltingar sækja Kaffi Strætó Njáll rekur, eins og áður sagði, Kaffi Strætó sem er veitingastaður með bæði mat og vín í Breiðholt- inu. Þar segist hann vera að reyna að skapa sérstaka stemningu og segir hann staðinn eiginlega vera hálf-færeyskan. „Öll málverkin hérna eru eftir konuna mína, en hún er systir Jó- hönnu „Tónlistarferillinn byrjaði í Naustinu árið 1962. Ég var í tríói hérna í gamla daga þar sem ég spilaði á bassa, ég lærði á kontra- bassa í ein sjö ár. Síðan fór ég til Færeyja þar sem ég var í 17 ár. Þar var maður í veitingarekstri samhliða músíkinni, stofnaði meðal annars Vikingbandið sem spilaði um borð í Norrænu í meira en tvö ár,“ segir NjáU Berg- þór Sigurjónsson, eigandi Kaffi Strætó í Mjóddinni og tónlistar- maður. Tíðarflóð og Tad besta Njáll er afkastamikiU á tónlist- arsviðinu, en hann treður upp á Kaffi Strætó um hverja helgi. Þá gefur hann út hvorki meira né minna en fjórar plötur fyrir jólin. „Þetta er margra ára vinna sem er að skila sér núna. Mér datt í hug að gefa þetta út núna því mað- ur verður jú ekkert yngri, maður eldist bara og vill koma þessari tónlist frá sér,“ segir NjáU. „Þarna er diskur með Víking- band sem heitir Tad besta, það er svona brot af því besta sem Vík- ingband gerði á sínum tíma. Svo er þarna platan Tíöarflóð þar sem ég og Georg Eystan tök- um nokkur lög með fær- eysku söngkonunni Sölvu. Þriðja platan er svo með mér og SoUu, en hún er gospelsöngkona sem hefur verið að syngja mikið í Krossin- um en lítið tekið að sér dægurlög. Ég náði hins var a leiöinni heim af Kaffi Strætó þegar Ijósmyndari hitti á hann. Eins og sjá má var hann búinn aö birgja sig vel upp. Kristinar sem er heimsfrægur málari. Við ætlum svo að bjóða upp á færeyskt smurbrauð hérna fljótlega en því miður niá ekki flytja kjötið inn, það er aUt bann- að hérna á íslandi. Má ekkert sem er skemmtUegt," segir Njáll sem segir fólkið í hverfinu vera dug- legt við að sækja staðinn. er svo mikið af fólki hérna í Breiðholtinu og margir koma hing- að. Það er langt að fara niður í bæ þótt margir fari þangað tU að skemmta sér, fólk heldur aUtaf að grasið sé grænna hinu megin við ána,“ segir Njáll sem ætlar að bjóða upp á nýjung á Fimmtudags- kvöldum. „Ég kynntist svona open-mike kvöldum í Ameríku. Mjög sniðugt, þá getur fólk komið inn og tekið lagið, sagt brandara eða hvað sem því dettur í hug,“ segir NjáU. Það er því um að gera fyrir ungt hæfi- leikaríkt fólk að troða upp á Kaffi Strætó því ef vel gengur er aldrei að vita nema að NjáU taki upp á þvi að gefa efni þeirra út, enda af- kastamikiU í útgáfumálum, í það minnsta fyrir þessi jólin. „Diskarnir verða tU sölu hérna hjá mér á Kaffi Strætó," segir NjáU að lokum. KVARiaNírjAöbbu STtTÁfföPömiR 4 f Ó k U S 17. desember 2004

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.