Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 Sport DV Traðkarinn Taylor kærður Stjórn Keflavíkur í Intersport- deildinni í körfuknattleik hefur ákveðið að leggja fram kæru á hendur Terrel Taylor, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik sem átti sér stað í viðureign liðanna í gær. Stjómin heldur því íram að Taylor hafi stigið á háls Jóns N. /®r Hafsteinssonar og að um viljaverk hafi verið að ræða. Keflvíkingar munu leggja fram myndbandsupptöku af atvikinu, máli sínu til stuðnings, og verður það afhent KKI. Málið verður tekið fyrir hjá aganefnd KKÍ fyrir næsta leik Keflavíkur og Grindavík- ur sem fram fer í Grindavík á morgun Keflavík vann fyrri leik- inn ömgglega, 101-80, og getur tryggt sér sæti í undanúrsiitum með sigri í Grindavík. M Henry og Vieira verða um kyrrt Arsene Wenger, knattspymu- stjóri Arsenal gefur h'tið fyrir sögu- sagnir sem verið hafa í gangi um að aðalstjörnur félagsins séu að yf- irgefa það. Franskir fjölmiðlar hafa und- anfarið leitt llkum að því að Patrick Viera og ’ Thierry Henry gætu verið á leið frá ( Arsenal, sumpart vegna lélegs gengis liðsins í vetur. Arsenal á orðið litla möguleika á að ná enska meistaratitl- inum og er dottið út úr meistaradeild Evrópu. „Það er ekk- ert til í þessum sögusögnum og ég blæs á þær. Það er engin ástæða til að stökkva frá borði þó að skútan mggi aðeins", sagði Wenger, sem mun fá væna fúlgu til að kaupa leikmenn í sumar og styrkja hóp Arsenal. Makelele með báða fætur á jörðinni Claude Makalele, miðjumaður Chelsea, er með fætuma á jörð- jnni þrátt fyrir að liöið hafi yfir- stigið þá hindrun sem Barcelona var í meistaradeildinni á þriðju- daginn. I lann segir liðið verða að læra af reynslunni - ella muni liðið ekki ná að fara alla leið f ár. „Þetta var ekki fullkomið hjá okk- ur,“ segir Makalele. „í stöðunni 3- 0 skorti okkur reynslu. Við hefð- um aldrei átt að gefa þeím færi á að komast aftur inn í einvígið. Við verðum að læra af þessum leik ef , við ætlum okkur að komast í undanúr- sUt." mi #. iv % í KR getur slegiö út Hópbílabikarmeistara Snæfells út úr úrslitakeppninni meö sigri í DHL-Höllinni. Það eru liðin sjö ár siöan lið sem endar í 7. eða 8. sæti deildarkeppn- innar komist í undanúrslit. Fyrir ári síðan voru Vesturbæingar í sömu stöðu en þá missti liðið af sæti í undanúrslitunum. KR-ingar Hafa þeir lært af reynslunni? Skagamenn náðu sögulegum árangri í úrslitakeppninni vorið 1998 þegar þeir slógu út deildarmeistara Grindavíkur með eins stigs sigri í framlengdum oddaleik í Grindavík. Það er í eina skiptið í sögu úrslitakeppninnar þar sem tvö efstu lið deildar- keppninnar eru ekki með í undanúrslitum úrslitakeppninnar. KR-ingar gætu bæst í hópinn í dag þegar þeir fá tækifæri á heimavelli til þess að slá út Hópbílabikarmeistara Snæfells en viðureignir liðanna í vetur hafa verið hnífjafnar og mikil skemmtun fyrir áhorfendur. KR-ingar eiga þegar metið yfir þá íslandsmeistara sem hafa endað neðst í deildarkeppninni um vetur- inn en KR-liðið varð íslandsmeistari fyrir fimm árum eftir að hafa endað í 5. sæti í deildinni. Þá sló KR Uð Tindastóls út 2-0 eftir að hafa unnið fyrsta leikinn á Sauðárkróki en KR- ingar hafa nú í sjötta sinn stolið sigri á útivelh sem er það langmesta sem eitt félag hefúr náð í sögu úrslita- keppni karla. Þetta er í fimmtánda sinn sem lið vinnur fyrsta leik á úti- velli í tveggja sigra einvígi - 11 af 14 hafa farið áfram í næstu umferð en hin þijú hafa setið eftir sárt ennið vitandi að kjörið tækifæri hafi verið misnýtt. Harper hetja KR-liðsins KR vann fyrsta leikinn gegn Snæ- felh í Hólminum með þriggja stiga sigurkörfú Aarons Harper 7 sekúnd- um fyrir leikslok en Harper hefúr nú tiyggt sínu Uði sigur tvo leiki í röð og hefur ítrekað tekið af skarið á úr- sUtastundu. Harper skoraði átta síð- ustu stig Uðsins og sigurkörfuna f 88- 90 sigri í Grindavík í lokaumferð defldarkeppninnar og var síðan með 5 síðustu stigin og glæsUega þriggja stiga sigurkörfu á lokasekúndum fyrsta leiksins í Hólminum. Hann skoraði ennfcemur aUs eUefu stig í lokaleikhlutanum þar sem KR vann upp 14 stiga forskot SnæfeUs. KR-ingar ættu að vera reynslunni ríkari að þessu sinni því í fyrra komust þeir í sömu lykUstöðu í átta Uða úrsUtunum eftir að hafa endað í 7. sæti í deUdarkeppninni. KR-ingar unnu þá fyrsta leik átta Uða úrsUt- anna í Grindavík, 95-99, en í stað þess að klára dæmið, mættu þeir heiUum horfiiir í fyrsta leikhluta annars leiksins. Grindavík skoraði þá 42 stig fyrstu tíu mínútur leiksins og unnu þær með 29 stiguih og leik- inn á endanum með 13 stigum, 95- 108. Eftir þessa skelfilegu byrjun þar sem nánast aUt gekk upp hjá GrindavíkurUðinu dugði það ekki KR-ingum að vinna síðustu þijá leikhlutana með 16 stigum, 82-66, forustan var of mikfl hjá um sem síðan kláruðu dæmið í Röstinni tveimur dögum seinna. Snæfellingar settu met í fyrra þegar þeir unnu sex fyrstu leiki sína í sömu úr- sUtakeppni en síðan þá hef- ur gengi Uðsins gjörbreyst og hefur Uðið nú tapað fjórum leikjum í röð í úrsUtakeppni, þrem- ur gegn Keflavík í úr- sUtunum í fyrra og svo fyrsta leik átta Uða úrsUtanna gegn KR í fyrra- kvöld. Tap í dag þýðir fimmta tapið í röð í úr- sUtakeppni og ennfremur sum- arfií í upphafi mars- mánaðar. Mikil pressa á Snæfelli Það er því mikil pressa á SnæfeU- ingum í þessum leik í kvöld og af gefiiu tílefni má búast við frábærri mætingu úr Hólminum á leikinn enda stuðningsmenn liðsins þekktir að standa vel á bak við sína menn. SnæfeU hefur sýnt ótrúlega seiglu og sigurvflja undan- farið ár og nú er að sjá hvort SnæfeUingar sætti sig við að fá það á bak- ið að hafa tapað fimm leikjum í úrsUta- keppninni í röð. Mikil veisla KR-ingar hafa einnig gott tilefni að styðja við sína menn tíl að ná sögulegum árangri og þá mun hinn almenni körfu- boltaáhugamaður fá mikið fyrir pen- inginn DHL- HöUinni í dag enda hafa leikir þess- ara Uða í vetur verið ffábær skemmtun þar sem úrslitin eru að ráðast í um þann mund sem leikklukkan rennur út. ooj@dv.is Harper hef- ur nú tryggt sínu liði sig- ur tvo leiki í röð og hefur ítrekað tekið af Haroer fribær Aaron Harper hefur klárað tvo S£leiki ¥ir KR-inga I lntersP°"^*nn' körfubolta og hefur sannað sig scm m,kmn. leiðtoga á lokamfnútum leikjanna. HarPf J,ef“ spilaðupp félaga sfna alla leikina og sett sfðan Heil umferð í DHL-deild karla í dag. Spennan eykst Næstsíðasta umferðin í úrvals- deUd karla í handbolta fer fram í dag. í Austurbergi fá heimamenn í ÍR Þórsara í heimsókn. Norðan- menn eru í næstneðsta sæti deUdar- innar með átta stig en ÍR-ingar eru aftur í toppbaráttxmni með 14 stig, einu stigi á eftir toppUði Hauka. Valsmenn taka á móti HK í Vals- heimilinu og þar má búast við hörkuslag, enda skUja aðeins tvö stig Uðin að í deUdinni og Vaismenn aUtaf erfiðir heim að sækja. í Vest- mannaeyjum taka heimamenn í ÍBV á móti KA-mönnum, þar sem norð- anUðsins bíður hið erfiða verkefiii að mæta sjóðheitu Uði Eyjamanna, sem hefur verið á mUdu skriði und- anfarið og unnið þrjá leiki í röð. f Víkinni mætast að lokum Vik- ingur, sem er í neðsta sæti deUdar- innar og toppUð Hauka. Víkingar verða að sigra ef þeir ætla sér að eiga möguleika á að ná sæti í úrslita- keppninni, en Haukar eru auðvitað í harðri baráttu um efsta sætið í deUd- inni og heimavaUarréttinn í úrsUta- keppninni. LeUdrnir hefjast aUir klukkan 16.30 í dag. Málin rædd Toppliö Hauka sækir botnliö Víkings heim f DHL-deildinni klukkan 16.30 fdag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.