Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 23
DV Sport MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005 23 Mættum einfaldlega Keflavík varö íslandsmeistari í körfubolta karla með því aö leggja Snæfell að velli, 98-88, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Intersportdeildarinnar í Stykkishólmi á laugardaginn. Snæfell-Keflavík 88-98 Stig Snæfells: Mike Ames 21, Hlynur Baeringsson 18 (9 frák.), Calvin Clemmons 12 (13 frák.), Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12 (6 stoðs.), Helgi Reynir Guð- mundsson 9, Sigurður Þor- valdsson 8, Magni Hafsteinsson Stig Keflavikur: Magnús Þór Gunnarsson „ 29,Anthony Glover 23 (9 frák.), Nick VS Bradford 22 \| (13 frák., 10 stoðs.), Jón Nordal Hafsteinsson 18, Sverrrir Þór Sverrisson 6 (8 frák., 4 stoðs.). Keflvíkingar hafa unnið íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla þrjú ár í röð: Keflvíkingar náðu glæsilegum ár- angri á laugardaginn þegar þeir tryggðu sér íslandsmeistaratítilinn þriðja árið í röð. Magnús Þór Gunnarsson og fé- lagar hans í Keflavíkurliðinu vildu meina það í viðtölum eftir leikinn að hér væri um einsdæmi að ræða en það er það þó ekki því Njarðvíkingar urðu íslandsmeistarar fjögur fyrstu árin sem úrslitakeppnin fór fram. KR og ÍR unnu íslandsmeistaratítilinn lflca oftar í röð hér áður fyrr þegar ís- landsmeistaratítilinn réðst í deildar- keppni. Keflvíkingar eru hins vegar fyrstir til að fara í gegnum núverandi fyrir- komulag úrslitakeppninnar og standa uppi sem sigurvegarar þrjú áríröð. Njarðvfldngar þurftu að vinna 16 leiki til þess að tryggja sér títlinn 1984, 1985, 1986 og 1987 en Kefla- víkurliðið hefur unnið þá 24 leiki sem kröfurnar voru um svo að ís- Kátir Keflvfkingar Leikmenn Keflavikursjást hér fagna þriðja Islandsmeistaratitlinum Iröð iStykkishólmi á laugardaginn en félagið erþað fyrsta sem vinnur titilinn þrjú ár I röð slðan átta liða úrslitakeppni var tekin upp. landsmeistarabikarinn glæsilegi hefur haft heimflisfang á Sunnu- brautinni undanfarin ár. Sindra-Stál gaf núverandi bikar tU keppninnar vorið 1987 og eftir að Gunnar Einarsson, fyrirliði Keflavík- ur, lyfti honum hátt á loft í Hólmin- um hefur ekkert félag unnið bikar- inn oftar. Keflavíkingar voru að lyfta honum í áttunda skiptið, einu sinni DV-mynd Vilhelm oftar en nágrannarnir í Njarðvík. Keflavík er enn fremur fyrsta félagið sem á íslandsmeistara í karla- og kvennaflokki þrjú ár í röð. ooj@dv.is ofjörlum okkar „Við mættum einfaldlega ofjörlum okkar öðru sinni. Þeir voru að spUa miklu betur en við og það kann ekki góðri lukku að stýra þegar menn eins og Nick, Tony og Jonni eru að fá sóknar- fráköst trekk í trekk. Það er nátt- úrlega algjört rugl þar sem þeir eru nógu öflugir fyrir og erfiðir við að eiga. Þeir eru vel að títlinum komnir. Fram und- an hjá mér er að taka mér frí frá körfubolta í ein- hvem tíma. Það hefúr verið rætt | um það að ég t 1 faritUSpánar \ \ * en ekkert 1 A hefur komið í ljós í þeim i efnum. Ég er i i satt að segja ^ orðinn lang- þreytturá j , þessu eftír f ' ,r að hafa f spUað körfu- | bolta samileytt f I mjög langan I tíma. Það er því 1® | kærkomin hvfld ’ fram undan fyrir mig,“ sagði Hlynur Bær- ingsson, fyrirliði — SnæfeUs. 3 í röð hjá Kefiavík Keflavík tryggði sér fslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik þriðja árið í röð er liðið lagði Snæfell í fjórðu viðureign loka- úrslitanna í Stykkishólmi í gær. Lokatölur urðu 99-88 en Snæfell komst aðeins einu sinni yfir í leiknum. Einvígið fðr því 3-1, Keflavík í vil. Magnús Þór Gunnarsson, sem átti afleitan leik í síðustu viðureign liðanna, skaut sig inn í leikinn strax í fyrstu sókn Keflvíkinga og var besti mað- ur vaUarins. Hann átti m.a. tvær fjögurra stiga sóknir þar sem hann skoraði þriggja stiga körfu og fékk víti að auki. „Ég get sagt þér það að ég var búinn að skjóta mig í gang um leið og ég var kominn heim eftir síðasta leik. Ég ákvað að sýna það og sanna að ég er betri en ég sýndi í síðasta leik. Við vorum óheppnir að vinna þetta ekki allt í vetur en við ákváð- um að taka þennan. Við vomm lé- leikmaður Keflavíkur, sem átti sannkallaðan stórleik í Stykkis- hólmi á laugardaginn. legir á tímabilinu og áttum ekki að tapa þremur leikj- um. En við sýndum það og sönnuðum í dag að við erum bestir," sagði Magn- ús Þór Gunnarsson, „Við komum bara enn betur stemmdir til leiks á næsta ári enda með helöflugt !ið." -Nick Bradford, besti leikmaður úrslitakeppninnar Líðurvel meðað ná titlinum „Mér líður vel með að ná í titil- inn og vera valinn bestí leikmaður úrslitakeppninnar. Ég kom hingað í nóvember og leið vel strax frá byrjun. Við lögðum hart að okkur en misstum af bikarkeppninni. Við reyndum að halda einbeitingunni, unnum deildina og náðum að landa íslandsmeistaratítlin- um. Það að ná títlinum sjálfum og koma með hann til Keflavlkur sldpti mig miklu meira máli en að yera valinn besti leikmaður keppninnar. Okkur fannst viö ekki hafa spilað neitt rosalega vel sem lið fram til þessa enda veitti Snæ- fell okkur mikla mótspymu og lið- ið gafst aldrei upp. önnur lið hefðu gefist upp miklu fyrr en Snæfellingar gáfu aflt f þetta til síð- ustu mínútu og mig langar að óska þeim til hamingju með glæsilegt tímabil. Ég er ekki viss hvort ég komi aftur hingað. Ég sagði fyrir síðasta tfmabil að ég myndi senni- lega ekki koma en samt kom ég. Við höldum því bara opnu og sjá- umst hvað gerist. Ég myndi hafa mjög gaman að því að koma aftur," sagði NickBradford. Skrefinu á undan hinum „Þetta hefur verið frábær sería, hörkuleikir hjá tveimur öflugum liðum. Þetta er vonandi búið að vera gott fyrii körfuboltann. Við vorum vel búnir undir að klára þetta en Snæfell á hrós skilið fýrir leikina enda með hörkulið. Ég tel að við höfum verið skrefinu á undan hinum liðunum í vetur og erum með gríðarlega sterkt lið. Við ætluðum alltaf að vinna þetta. Við komum og sóttum þetta enda kom ekkert annað til Gunnar Einarsson Fyrirliði Keflvíkinga fékk loksins tækifæri tilað lyfta bikarnum eftirsótta og naut hverrar sekúndu eins og sjá máá þessari mynd. grema sagði „Égtelað við höfum verið skrefinu á undan hinum liðunum í vet- ur" Sverrir Þór Sverrisson, leikmaður Keflavíkur. Náðum aldrei að svara þeim „Við náðum að halda í við þá í fyrri hálfleik en þeir spiluðu ef- laust sinn besta fyrsta fjórðung í vetur. Við náðum samt að koma til baka í öðmm fjórðungi en náðum ekki að byggja á því í seinni hálfleik. Lausu boltarnir vom ekki að detta okkar megin og þeir hirtu alit lauslegt sem þeir komust í, sóknarfráköst og annað slíkt. Þeir tóku gott áhlaup á okkur í seinni hálf- leik og við náðum aldrei að svara því almennilega. Leik- urinn í Keflavík hefúr greinilega slegið okkur út af laginu. Við komum bara enn betur stemmdir til leiks á næsta ári enda með helöflugt lið,“ sagði Helgi Reynir Guð- mundsson, Snæfelli. Ekki einsdæmi en samt einstakur árangur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.