Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 31
DV Hér&nú
ÞRIÐJUDAGUR 10.MAÍ2005 31
Pamela verndar apa
Sveinn Rúnar Hauksson læknir er 58 ára
í dag. „Hamingjubikar mannsins ýtir
undir vellíðan hans og framtíðin mun
leiða hann áfram þarsem heilindi ogjá-
kvæð samskipti eiga sér stað. Hann er
fær um að gefa náung- jte.
anum af sér og veit að
því meira sem hann Hf Sjpf
gefur því meira verður W dfe
sjálfsöryggi hans.
Pamela Anderson er með sín prinsipp á hreinu. Hún er tals-
maður. samtaka um góða meðferð dýra og stóð við sitt hlut-
verk á dögunum þegar taka átti upp þátt í sjónvarpsþáttaröð-
inni Stacked. Framleiðendurnir vildu nota lifandi simpansa
þegar vísindamaður nokkur hugsar til baka til áranna sinna
hjá NASA en Pamela tók það ekki í mál. „Ég skipaði þeim að
snerta ekki apann. Því notuðum við vélmenni í staðinn. Það
var líka miklu fyndnara. Svona vísindaskáldskapsfyndið."
ir aðrir myndu gera.„Ég held að það
væri frábært að vera Cameron Diaz
eða Paris Hilton - svona tii að sjá
hvernig er að vera sexi glamúrpia. Eða
Jessica Simpson eða Britney Spears.
Þetta hljómar kannski illa, en ég er til i
þetta," sagði Giamatti.
Þegar Playboy-timaritið spurði
leikarann Paul Giamatti, sem
fór nýlega á kostum i kvik-
myndinni Sideways, við hvern
hann myndi vilja skipta um lik-
ama valdi hann ekki einhvern
sykursætan gaur, eins og marg-
Sveinn Rúnar Hauksson
og hálfan
Ii undan verkjum í kviði.
'arnan unga var að passa
(evins eiginmanns sins
etta skall d og var hún
kyndirannsókn. Hún þurfti
hann bruna með sig í skyndi i
UCLA-spítalann í Santa Monii
Vinur stjörnunnar sagði að Bi
ey heföi fylgt ráðleggingum
lækna sem skyldi.„Hún var d
Þetta riðuryfir
að óttast var a<
missa fóstur, þi
orðum auknar.
Mnsbemnt20.jan.-18.febr.)
Dreymin í tómið
Bryndís, listunnandi
og feguröardís, horf-
irdreymin útítómið
og veltirfyrirsérlíf-
inu og listinni.
| um þessar mundir er gaman
| að sjá að fólk fætt undir stjörnu vatns-
berans er að verða fært um að leysa
sköpunarmátt sinn úr læðingi og beina
honum (réttar áttir. Markmið þín verða
þar af leiðandi að veruleika.
®Fiskarnir(?9. febr.-20. mars)
Þú þrífst eflaust á þvl að fram-
kvæma það sem veitir þér gleði, innri
frið og ánægju. Mundu að skipuleggja
þig og tíma þinn vel ef þú ert
fædd/fæddur undir stjörnu fiska.
Þú ert hlý/hlýr og gefandi.
Einnig kemur fram að vandamál þín eru
á enda og þú getur horft fram á við
með björtum augum með komu sum-
ars. Þú ættir ekki að einbeita þér of mik-
ið að veraldlegum gæðum.
jí85f Nautið (20. april-20. mal)
I Þú finnur án efa fýrir kyrrð
j innra með þér ef þú situr hljóðlega (þó
jekki sé nema fimm mínúturdaglega).
j Stjarna nautsins ætti fyrir alla muni að
I vera óhrædd við eigin tilfinningar og
[þrár þessa dagana. Ekki beina athygli
jþinni að þv( hvernig aðrir hafa það.
! jÉS| Tvíburarnire/. mal-21.júnl)
i Talan niu virðist segja til um
‘að þú sért að leggja lokahönd á verk
íeða framkvæmd þessa dagana (upp-
Igjör). Vertu hreinskilin/hreinskilinn við
isjálfið og hættu að reyna að stjórna
þeim sem í kringum þig eru.
©Krabbmn (22. júni-22.júii)
Þú býrð yfir skynsemi til að gera
Igreinarmun á erfiðu ástandi og góðu og
ættir ekki að gleyma náunganum því ráð
þín koma sér óneitanlega vel. Einnig ertu
minnt/minntur á að leggja þig fram við
að auðvelda eigin tilveru og gera hana
bjarta með réttu hugarfari.
\.)Ón\b (23. júli-22. ágúst)
Þú munt aðeins ná langt ef þú
leggur eitthvað á þig.
Meyjan (23. úgúst-22. sept.)
Ef þú sinnir fyrst og fremst þér
og því sem skiptir þig sannarlega máli
munt þú verða lítt snortin/snortinnn af
því sem kemur þér ekki við en sýndu þó
þinum nánustu blíðu.
Vogin (23. sept.-23. okt.)
Þér er ráðlagt að ýta stolti
þínu til hliðar um stund og hlúa að
iijartastöðvum þínum, kæra vog. Þú
getur vissulega vænst velgengni ef þú
eflir hæfileika þína meðvitað á jákvæð-
an máta.
Sporðdrekinn(M*.-/;.mw
Blóðugar tennur Gestirsem
mættu á sýninguna fengu verk i
munninn nálguöust myndiistar-
rýmið. Þar er hið blóðuga verk
Unnar Mjallar 5. Leifsdóttur„Get
your teeth fixed".
Þér er ráðlagt að vera ekki
eigingjörn/eigingjarn á ástúð annarra
eins og á hlutina sem þú átt eða dreym-
ir um að eignast. Gerðu þitt besta og
sjá, þörfum þínum verður mætt.
©Bogmaðurinn (22. nóv.-2i*s.j
Ef þú finnur fyrir álagi eða dag-
legri streitu um þessar mundir, ættir þú
að hlaða orkustöðvarnar með þvf að
horfa mun betur inn á við.
Steingeitin(a<fo.-i9.Mj
Sálarró þín eflist með tíman-
■m um ef þú temur þér að finna merkingu
í hversdagslegum hlutum tilveru þinn-
ar fýrst og fremst. Virtu tilfinningar ann-
arra betur og temdu þér háttvísi í um-
gengni við aðra.
Siggi Gumm á svæðinu Sigurður
Guðmundsson, iistamaður og atmenn-
ur sérvitringur, lét sig ekki vanta á sýn-
inguna enda er hann smekkmaður á
allt sem við kemur mannsandanum.
Tískudrottningar Andrea
Krauss, verslunarkona úr Lakkrls-
búðinni við Laugaveginn, og
Anna Ctausen virtu fyrir sér fata-
hönnun framtlðarinnar á íslandi.
Lesið um listamennina For-
vitnirgátu lesið sér til um lista-
mennina ungu og varþetta
greinilega örvandi lesning.
SPÁMAÐUR.I S
k ú
WnlrSíSs*® - [f . i > f ■ •''/í
§// j