Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ2005 DV 1. Að kom karlmanni til er eins og að... o A... .gera skattskýsluna. O B. ...keyra um á sportbll á ógnar- hraða. o C... .flysja appelsínu hægt og ró- lega. 2. Þú ert að bóka þig inn á hótel með vinum þínum þeg- ar þú tekur eftir hóp myndar- lega stráka. Hvað gerir þú? o A. Brosir. Ef þeir tala við þig að fyrra bragði þá segir þú: „Sé ykkur við laug- ina!" o B. Vonar að vinir þínir hagi sér ekki eins og fffl. O C. Kallar: „Hei strákar! Við erum í herbergi 508." 3. Strákurinn sem þú ert að hitta spyr spenntur hvort þú hafir einhvern tíma kysst stelpu. Þú svarar: o A. „Nei ojj. Aldrei!" O B. „Auðvitað! Viltu sjá mig kyssa stelpu?" O C. „Hvaða máli skiptir það?" 4. Þú ert í sólbaði í almenn- ingsgarði nálægt myndarleg- um gaur. Hvað gerir þú? O A. Lest rómantíska skáldsögu. O B. Ferð úr bolnum svo þú getir sól- að þig á brjóstahaldaranum. O C. Stillir þér í upp ögrandi jógastell- ingar. 5. Hvað gerir þú til að ná augnsambandi við strák? O A. Vonast til að hann taki eftir þér hlæjandi með vinkonum þínum og star- ir svo stuttlega beint í augu hans. O B. Litur snöggt til hans en þykist vera að horfa á eitthvað fyrir aftan hann. O C. Starir á hann þar til hann lítur til þín. 6. Hvaða sjónvarpskarakter líkist þú mest? O A. Elliot í Scrubs. O B. Summer (O.C. O C. Edie í Aðþrengdareiginkonur. 7. Myndir þú einhvern tíma senda klúr SMS til stráks sem þú ert nýbyrjuð að hitta? O A. Já, þú myndir senda honum eitt slíkt strax eftir fyrsta stefnumótið ykkar og mynd af þér hálfnakinni að auki. o B. Þú myndir senda eitt eða tvö. O C. Þú myndir frekar senda honum SMS með uppástungu að veitingastað eða bar sem þið gætuð farið á næst. 8. Hvernig fötum klæðist þú venjulega í grillveislu? O A. Flottu dressi sem er þannig að það sést í lokkinn í naflanum. O B. Gallabuxum sem eru lágar í mitt- ið og flottum bol. o C. Þægilegum buxum og venjuleg- um bol. 9. Hvar og hvernig snertir þú strák sem þú ert að reyna við? O A. Grípur í rassinn á honum og klíp- ur með báðum höndum. O B. Snertir handlegg hans varlega meðan þú talar við hann. O C. Pikkar í öxl hans og spyrð hvar klósettið sé. 10. Hvernig reynir þú við sæta strákinn í ræktinni? O A. „Eigum við að fá okkur eitthvað að borða?" Hann þarf eflaust á orku- drykk eða mat að halda eftir allar æfing- arnar. o B. „Það eru aðeins eftir 14 tímar í sólarhringnum til að stunda annars kon- ar líkamsrækt." O C. „Það væri svoooo gott að fara í heita sturtu núna." 10-25 stig. Þú frystir karlmenn frekar en að koma þeim til því þú gefur allt of lítið af þér. Þú ert týpan sem hleypur í felur þegar myndarlegur gaur nálgast og spjallar aldrei við stráka að fyrra bragði. Þú ættir að reyna að slaka á og vera ekki svona stíf í. Þér mun ekki ganga vel að kynnast strákum eða eiga (samskiptum við þá án breytinga, enda hríf- ast fáir af kuldalegum manneskjum. Reyndu smátt og smátt að opna þig og vera frakkafi i samskiptum við hitt kynið og þú munt verður hissa á allri athyglinni sem þú færð í kjölfarið. Litlir hlutir eins og fallegt bros og mjúk snerting geta gert kraftaverk í samskiptum við hitt kynið. 25-35 stig. Til hamingju! Þú ert snillingur í að daðra og reyna við myndarlega menn. Þú kannt þér hóf og veist hversu langt á að ganga í daðrinu enda auðvelt að gleyma sér og reyna of mikið. Að þinu mati er mikilvægara að spjalla við strákinn en fá hann beint í rúmið og þú kannt að taka því rólega þeg- ar kemur að daðri. Ef þú ert ekki i sambandi núna þá ertu örugglega ein þeirra sem á auðvelt með að kynnast strákum og stofna til náinna kynna. 35 stig eða fleiri Þú ert ófeimin þegar kemur að samskiptum kynjanna og má segja að sumum þyki nóg um. Þú hikar ekki við að daðra og reyna við stráka sem þér líst vel á, hvort sem er í matvörubúð eða sundlauginni. Þú nýtur þess að vera við stjórnvölinn en í þinu tilfelli er það yfirleitt þú sem nærð í strákinn, en ekki öfugt. Ekki kunna allir strákar að meta svona ágengni og því þarf að nálgast þá á annan hátt. Þú gætir reynt að „tóna viðreynsluna" niður og vera hógværari i daðrinu. Þú getur einnig beðið vinkonur þinar að láta þig vita þegar þú gerist of ágeng og ferð í„veiðistuð". ( þessu eins og öðru gildir oft regl- an um að fara hinn gullna meðalveg. ■ r em allar Þægindin í fyrirrúmi Ótrúlega þægilegur og góður brjóstahaldari fyrir hversdaginn. Haldarinn er fallega bleikurog ereinstak- lega flottur undir léttum bol. Þessi fæst í versluninni La Senza og kostar 3990 krónur. oniir o eis verða eiga U Fyrir ræktina Allarkonur verða að eiga Iþróttahaldara. Sértu með stóran barm skaltu fáþér góðan haldara sem veitir mikinn stuðning. Þessikallast Yogabra og fæst ÍKnickerbox á 3299 krónur. Sexf Flestar konur eiga að sjálf- sögðu sexl og falleg undirföt. Undir- föt eru eitt afþvl sem verður reglu- lega að endurnýja, en þessi fallegi haldarifæst í Knickerbox og kostar 3499 krónur. Hlýralaus Þessifallegi brjóstahaldari kemur bæði með glærum og hefð- bundnum hlýrum. Hann fæst ILa Senza og kostar 3390 krónur. Brjóstahjálparinn Allar konur verða að eiga að minnsta kosti einn push- up-haldara í skúffunni sinni. Þó svo að púðarséu ekkiltlsku ídag þá er nauðsyniegt að geta leitaö til þeirra I neyð. Þessi fallegi haldari fæst I Knickerbox og kostar 3299 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.