Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 23
DV Lífsstíll Tíu keppendur eru eftir í leit KissFM aö næstu útvarps- stjörnu íslands. í næstu viku hefst netkosning um hvaða þrír keppa um titilinn. Keppandint.SII Vignir Egill Vigfússon. Keppandi nr. 502 Hildur Hermannsdóttir. Keppandi nr. 340 Eva Ýr Cilwa Gunnarsdóttir. Keppandi nr. 433 Nina Björk Gunnarsdóttir. Keppandi nr. 510 Linda Agnarsdóttir. Keppandi nr. 339 Markús Þórhallsson. Keppandi nr. 5 30 Egill Einarsson. Keppandi nr. 330 Páll Kristófersson. Keppandi nr. 305 Sólveig Stefánsdóttir. Keppandi nr. 309 Oddur Eysteinn Friðriksson. Ijii eftlp íisMml íð inmssHöimii Leit útvarpsstöðvarinnar KissFM að útvarpsstjörnu ís- lands er komin vel á veg. Sig- urvegari keppninnar hlýtur sinn eigin þátt á besta tíma dags á stöðinni og samning í eitt ár. Núna eru eftir tíu kepp- endur, en vel yfir hundrað manns reyndu fyrir sér í fyrstu. í fyrstu valdi sérstök nefnd hvaða tuttugu kepp- endur kæmust áfram. Á síð- ustu vikum hafa hlustendur aftur á móti kosið tíu kepp- endur til að halda áfram þáttöku. Og áfram er valdið í höndum þeirra. Doddi litli íhljóðverinu sem allir viija komast i. Hann heldur utan um þáttinn með keppendum á morgnana. Dregið í 6 tii sjö Þórður Helgi Þórðarson, öðru nafni Doddi litli, sér um þáttinn Útvarpsstjarna íslands sem er sendur út alla virka daga milli 10 og 12 fyrir hádegi. Þar munu tveir keppendur á dag vera með þátt næstu vikuna og reyna að vinna hylli hlustenda. „Það verður dregið um röð keppenda í þáttunum 6 til sjö á Skjá einum í kvöld. Það skiptir miklu máli vegna þess að kosníngin byrjar á mánudag, þannig að sumir komast ekld loftið fyrr en á föstudag," segir Þórður um röð keppenda í kom- andi viku. Kosningin sjálf fer fram á kissfm.is. VOGABÆR l . Frábær köld með kjúklingi og lambakjöti og út á pizzuna. Góð á saltkexið með rifsberjahlaupi og sem ídýfa. kjúklingi, svínakjöti, reyktum laxi, grafiaxi, sem salatsósa og í kalt pastasalat hverskonar. FERMINGARDAGURINN MINN Gestabók • Myndir • Skeyti ■D C 3 jfO '3 (0 ti ’Q) E co t£ LÍTIÐ VIÐ í NÆSTUOG BIÐJIÐJ UM UM FERMINGARDAGINN | MINN & ý'vnniiKurt'Acuinim mitm - 0>vntMr SkíVtl MÚLALUNDUR # FÆST I OLLUM HELSTU BLOMA- OG BÓKAVERSLUNUM LANDSINS VINNUSTOFA SÍBS • Hátúni 10c • Pósthólf 5137 • 125 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.