Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 23

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 23
Húnavatnssýslur............432 Isafjarðasýslur ...........218 Barðastrandarsýsla..........67 Dalasýsla .................494 Snæfellsnes ...............731 Borgarfjörður.............1006 Kjalamesþing...............392 Frá stöðinni á Möðruvöllum voru ívíð meiri sæðingar en frá Laugardælum og þaðan sæddar samtals 14.733 ær og var skipting þeirra eftir héruðum þessi: Vestur-Húnavatnssýsla ... .979 Austur-Húnavatnssýsla ... .947 Skagafjörður..............2222 Eyjaljörður...............1374 Suður-Þingeyjarsýsla ... .2977 Norður-Þingeyjarsýsla .. .1389 Múlasýslur................2270 Vestur-Skaftafellssýsla.....55 Vesturland.................1747 Vestfírðir.................307 Strandir...................466 Ekki liggja fyrir neinar endan- legar tölulegar niðurstöður um ár- angur sæðinganna. Allar vísbend- ingar eru samt á þá leið að árang- ur sæðinga frá stöðinni á Möðru- völlum hafl almennt verið góður, í öllu falli ekki lakari en fyrri ár. Garnaveikiáfallið á stöðinni í Laugardælum var hins vegar ekki eina áfallið sem starfsemin þar varð fyrir. Aformað var að á veg- um stöðvarinnar yrði gerð tilraun með nýja blöndunarvökva fyrir sæði. A síðari ámm hefur tilraun- um í tengslum við sauðfjársæð- ingar lítið verið sinnt hér á landi. Fregnir hafa borist af nýjum blöndunarvökvum erlendis sem eiga að lengja notkunartíma sæð- isins. Ljóst er að slík breyting, sem gerði mögulega tveggja daga notkun sæðisins með góðum ár- angri, mundi gerbreyta allri fram- kvæmd þessarar starfsemi hér á landi. Því miður gerðist það hins vegar að i stað þess að gerð væri skipuleg tilraun með þessa nýju blöndunarvökva varð meirihluti sæðinga frá stöðinni í desember ein stór tilraun þar sem einn af þessum nýju blöndunarvökvum var notaður vegna þess að smá- sjárskoðanir á sæði í byrjun sæð- ingavertíðar bentu til að sæði lifði mjög lengi í hinum nýja blöndun- arvökva. Ljóst er nú að árangur sæðinganna með þessum blönd- unarvökva er hins vegar stórum lakari en með eldri blöndunar- vökva og ekki á nokkum hátt við- unandi. Fyrir liggur að stöðin í Laugardælum mun á einhvem hátt koma til móts við þá mörgu aðila sem af þessum sökum urðu fyrir skakkaföllum í vetur. Utsending á sæði úr einstökum hrútum á stöðvunum var feikilega breytileg eins og alltaf hefúr verið. Um notkun á einstökum hrútum liggja aðeins fyrir tölur um útsend- ingu sæðis en ekki um raunveru- lega notkun þeirra, en notkun á út- sendu sæði frá stöðvunum er á bil- inu 60-70%. Reynslan sýnir einnig að nýting sæðis er yfirleitt betri úr þeim hrútum sem mest er spurt eft- ir og em því í mestri útsendingu, þannig að ætla má að munur í raunvemlegri notkun sé enn meiri en tölur um útsendingu úr einstök- um hrútum sýna. Rétt er að nefna að tveir hrútar bmgðust að öllu Ályktanir aöalfundar Frh. afbls. 59. beinir aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2003 því til kjöt- matsformanns og sláturleyfishafa að betur verði fylgt eftir reglugerð frá 1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða. Jafnframt skorar fundurinn á kjötsala að láta ekki banakringlu og afsagaðan hækil fylgja niðursöguðu kjöti í neytendapakkningum“. Fækkun refa og minka „Aðalfundur Landssamtaka leyti með sæðisgjöf veturinn 2002, en það vom Dalur 97-838 og Glær 97-861, gamalreyndir hrútar, báðir kollóttir, sinn á hvorri stöð. Frá stöðinni í Laugardælum var afgerandi mest útsending úr Áli 00-868 eða 1865 skammtar. Aðrir hrútar á þeirri stöð, sem voru með yfir þúsund skammta útsendingu, voru: Dreitill 00-891 með 1450 skammta, Vinur 99-867 með 1350 skammta, Ljóri 95-828 með 1240 skammta, Abel 00-890 með 1215 skammta, Baukur 98-886 með 1175 skammta. Rektor 00-889 með 1140 skammta og úr þeim Nála 98-870 og Víði 98-887 fóru 1065 skammtar í útsendingu úr hvorum þeirra. Allt eru þetta hymdir hrútar. Á Möðruvöllum var mesta út- sending úr Hyl 01-883 eða 1872 skammtar, þannig að hann skák- aði þar föður sínum. Ur Leka 00- 880 voru sendir út 1743 skammt- ar, úr Eir 00-881 1683 skammtar, úr Flotta 98-850 1573 skammtar, Sjóður 97-846 var með 1482 skammta, Dóni 00-872 var með 1202 skammta, Styggur 9-877 með 1157 skammta, Lóði 00-871 var með 1053 skammta og Sekkur 97-836 með 1000 skammta. Þess- ir hrútar eru allir hymdir nema Styggur. sauðijárbænda 2003 beinir því til umhverfisráðuneytis að tryggja stóraukið fé til fækkunar refa og eyðingar minka. Jafnframt telur fundurinn að sveitarfélögum beri að fá endurgreiddan virðisauka- skatt vegna veiðanna". Greinargerð: Augljóst er að mikil ljölgun á refum og minkum hefur haft sí- aukin áhrif á fuglalíf og veiðar í ám. Minnkandi þátttaka ríkisins hefur leitt til þess að mörg sveitar- félög hafa dregið mjög úr veiðum með skelfilegum afleiðingum. Freyr 7/2003 - 23 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.