Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fylkir

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fylkir

						F Y L K I R
MÁLGAGN
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
ÚTGEFANDI:
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG
VESTMANNAEYJA
RITSTJÓRI og  ÁBYRGÐARM.:
EINAR H. EIRÍKSSON
Sími:  308   _   Pósthólf:  102
Prentsmiðjan  EYRÚN  h.f.
Bætt aðstaða iil flugferða,
Dómur Hæstaréttar
og bátagjaldeyr-
irinn
Nýlega er i'allinn dómur í
Hæstarétti í máli því, er reis
vegna ágreinings útgerðarmanns
og vélstjóra um rétt vélstjórans
til hluta af bátagjaldeyrinum
svonefnda. Dómurinn, málsat-
vik öll og forsendur hans hafa
nú bir/.t í blöðum að undan-
förnu, og er því óþarft að birta
hann í þessu blaði.
Almenningur hefur fylgzt
með máli þesSu af miklum á-
liuga, með því að margir töldu,
að með úrslitum þess yrði úr
því skorið, hvort útvegsmenn
einir skyldu njóta gjaldeyrisfríð
indanna, svo sem upphaflega
virtist ætlun ríkisvaldsins til
stúðnings útveginum, sem hef-
ur á undanförnum árum staðið
mjög höllum fæti, eða gjaldeyr
irinn skyldi koma til hluta-
skipta sem andvirði þess afla, er
á hverjum tíma fengist á bátana.
Svo er að s'já af dómi Hætarétt
ar sem hann leiði alveg hjá sér
úrskurð um almennan rétt sjó-
manna til hluta gjaldeyrisins,
' heldur virðist sem dómurinn
taki eingöngu til vertíðarinnar
1951 og Vestmannaeyja. Um
þetta er nú þegar kominn á-
greiningur milli sjórnanna og
útgerðarmanna.
Forsvarsmenn sjómanna telja
(sbr. síðasta Eyjablað) dóminn
sýna ótvíræðan rétt þeirra til
hluta gjaldeyrisfríðindanna eft-
ir venjulegum reglum um hluta
skipti. Á hinn bóginn hafa for-
svarSmenn útvegsmanna látið í
Ijós þá skoðun um dóminn sem
að framan greinir ,sem sé, að
han.n hafi.engin áhrif utan Vest
mannaeyja né heldur á gjaldéyr
isfríðindi annarra ára en 1951.
Kröfur sínar byggði stefnandi
Framhald af 1. síðu,
slíkir staðir eru hér. Má þar
fyrst nefna prestseturshúsið að
Oianleiti, sem stendur svo að
segja í'yrir miðju flugbrautar og
ber hátt. Og enn eru fleiri stað
ir, sem óþarl't er upp að telja,
en sýnileg þörf er á að auð-
kenna með ljósum.
I>að hefur nokkrum sinnum
komið fyrir, að flugvélar hafa
tekið sig upp af' flugvellinum
hér í ljósaskiptunum eða jafn-
Vel í myrkri. Þótt ekki hafi út-
af borið fram að þessu, má öll-
um augljóst vera, að teflt er á
tæpasta vaðið, þegar slíkt kem-
ur fyrir. „Dýr myndi Hafliði",
ei' illa færi um flugvél fullhlaðna
farþegum af' slíkum ástæðum.
Það er æði oft, að aðstæður
til ilugs eru f'yrirtaks góðar í
myrkri, og eins og flugtæknin nú
er orðin, er ekkert meiri hætta
við flug í myrkri en björtu, svo
fremi, að skilyrði séu fyrir hendi
til öruggrar lendingar á upplýst-
um I'Iugvöllum. Þess vegna er
það meira en tímabært að vænta
þess, að komið verði fyrir örugg
um og fullkomnum ljósaútbún-
aði hér ekki síður en arinars
staðar, og raunar því fremur
sem Vestmannaeyjar eru háðari
á 2. grein kjarasamnings milli
Útvegsbændafélagsins og Vél-
stjórafélagsins, sem kveður svo
á, að vélamanni beri sama verð
og útgerðamanni fyrir seldan fisk
til ísunar eða frystingar. Virð-
ist dómsniðurs'taðan einmitt
byggð á þessu ákvæði, en kaup
og kjarsamningar eru ekki alls
staðar hinir sömu í ýmsum ver-
stöðvum. Virðist því þegar af
þessari ástæðu hæpið að draga
þá ályktun af dómsniðurstöð-
unni, að hann hafi almennt
gildi fyrir allt landið, og enn-
i'remur, að hann eigi við um
aðrar vertíðir en 1951.
Á hinn bóginn skal . enginn
dómur á það lagður, hvorir hafa
rétt fyrir sér í þessu máli. Náist
ekki samkomulag milli aðila,
má gera ráð fyrir, að leitað
verði til dómstóla um að skera
úr því, hvort þau fríðindi, sem
útvegsmönnum hafa verið veitt
með sérstökum ráðstöfunum rík
isvaldsins, skuli renna til þeirra
óskipt eða sjómenn eigi rétt til
hluta þeirra. Verði sá úrskurður
jákvæður, getur hann haft í för
með sér alvarlegar afleiðingar
fyrir bátaútveginn í landinu.
flugsamgöngum en margir aðr-
ir staðir á landinu.
Flugskýli.
Þegar llugvöllurinn var upp-
haflega tekinn í notkun, var þar
flugskýli til afnota fyrir flugvél
ar o. fl. Þetta skýli var þegar í
byrjun of lítið, og það kom æ
betur í ljós, er flugvélar fóru
stækkandi, er lringað lögðu leið
sína. Það reyndist því fljótlega
óhæft til þess, sem því var upp-
haflega ætlað, að hýsa flugvélar,
er hér þurftu næturgreiða við.
Að lokum var það rifið, er það
var orðið hrörlegt mjög og alveg
ónothæft. Douglas-flugvélar þær,
er hingað fljúga nú, munu þurfa
allstórt flugskýli og mun stærra
en hið gamla.
Þegar unnið er að bættum
flugsamgöngum, hvort heldur
innanlands eða milli landa,
verður að sjá fyrir sem allra
flestum þörfum þeirra og bæta
úr því, sem reynslan sýnir, að
ábótavant er. Nokkrum sinnum
hefur það komið fyrir, að flug-
vélar hafa hal't hér næturgist-
ingu, sökum óhagstæðs veðurs.
í raun og veru er það alveg ó-
tækt, að hér skuli ekki vera af-
drep l'yrir þær í slíkum tilfell-
um. Flugvélar eru engin leikföng
og er hægara sagt en gert að hafa
gát á þeim í svipóttu veðurfari
norðanáttar, að ekki hljótist af
stórtjón. Þá er vissulega betra
að hafa hér flugkýli, þótt það
verði lítið notað, en skaði verði
á flugvél af því að það vanti.
Hitt er svo h'ka augljóst ör-
yggismál að þurfa ekki að leggja
út í fyrirsjáanlega tvísýnu vegna
þess eins, að hér vantar skjóls-
hús yfir flugvél. Af þesum á-
stæðum ber brýna nauðsyn til
þesS, að reynt verði eftir megni
að hraða undirbúningi að bygg
ingu flugskýlis nægilega stóru
til þesS, að það geti hýst þær vél-
ar, sem nú eru í notkun og gera
má ráð fyrir, að verði í náinni
framtíð.
Það er vissulega ekki að nauð
synjalausu, að þessi ályktun bæj
arráðs um endurbætur á aðstöðu
til flugsamgangna er fram kom-
in. Þótt mikið hafi verið gert
fram að þessu til að auka á ör-
yggi flugferða, þá er samt margt
ógert. A fjárlögum þessa árs er
gert ráð fyrir fjárveitingu til
flugvallagerðar að upphæð 3I/0
milljón kr., auk þess hagnaðar,
er verða kann af rekstri fhig-
vallanna. Hluti af þessu rennur
Gjarfir og áheit til
Landakirkju.
Guðjón Valdason, áheit kr.
50,00. R. V. áheit kr. 10,00.
Ragnh. Ólafsdóttir kr. 50,00. Ei
ríkur Ásbjörnsson, áheit 100,00.
Ónefnd kona áheit 50,00. R. V.
áheit 10,00. G. S. áheit 30.00.
Sveinbjörn Hjartarson áheit
100,00. Jóna Friðriksdóttir áh.
100,00. Sigurfinnur Einarsson,
áheit 100,00. Ármann Friðriks-
son, áheit 100,00. Ella, Olla og
Gústa Óskars, Máríufiskur 50,00.
Ónefndur, áheit 50,00. Ónafn-
greindur áheit 50,00. Áheit frá
útgerðarmönnum 500,00. M. G.
áheit 50,00. Á. B. áheit 100,00.
Áheit frá sjómanni 100,00. Júl-
íana Sigurðardcktir til minning
ar um mann hennar Jóhann
Pétur Lárusson, Búastöðum
1000,00. Jóhann Jónsson, Rauf-
arhöfn, mótt. í ábyrgðarbr. á-
heit 200,00. Jónína Jónsdóttir
og Kristmann Þorkelsson, Rvík,
500,00. Þorsteina Halldórsd.,
Reykjavík, áheit 50,00. N. N.
Ves'tmannaeyjum 400,00. Skip-
verjar mb. Ver 1075,00. Ólafur
Jónsson til minningar um konu
hans Önnu Vigfúsdóttur, f. 14.
okt 1867, dáin 1054 1000,00.
I]:>róttalélagið Þór til turnbygg-
ingar 250,00. A og B. áheit
100,00. Jakob G. 50,00. F. G.,
hefir gefið stofnframlag til lýs-
ingar á kross kirkjunnar 500,00.
N. N. 500,00. Aðalf. Lifrarsaml.
Vestm.eyja samþ. einróma að
gefa til turnbyggingar kirkjunn
ar 30000,00.
Gefendum f'æri ég alúðarþakk
ir og (>ska þeim Guðs blessun-
ar, árs og friðar.
Páll  Eyjólfsson.
féhirðir Landakirkju.
M.b.  Þórunn
kom heim í gær frá Dan-
mörku, þar sett var í hana ný
vél.
að sjálisögðu til flugvallarins
hér, og ber að ganga ríkt eftir
því, að það fé verði notað til
J^eirra framkvæmda, sem mest
eru aðkallandi. Ofarlega á blaði
mundu áreiðanlega verða þau
atriði, sem í ályktuninni grein-
ir og hér haf'a verið rædd- Er
því þess að vænta, að áður en
langt um líður verði þessar end-
urbætur komnar í framkvæmd.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4