Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.11.1956, Page 9

Nýi tíminn - 02.11.1956, Page 9
Laugardagur 30. október 1956 — 3. árgangur — 38. tölublað 4 Loksins svarar afi Það voru ekki amaleg- ar undirtektirnar, sem Addý og afi hennar á Berufjarðarströnd fengu í sumar, þegar þau sendu upphöfin að vísunum. Fjölda margir botnar bárust og margir þeirra ágætir. Birtum við botn- ana í nokkrum blöðum í sumar. En okkur vantaði botna frá afa sjálfum. Marga langaði til þess að sjá vísur hans í heilu lagi. Honum var því send ósk um að senda botna sína, og nú eru þeir komnir. II. Bærinn Brekka var engin afbragðsjörð. Það var brekka upp af brekku. Þurr leirflög og kargaþýfi allt túnið. Og margir svitadroparnir höfðu komið út á enni bóndans á Brekku við vorvinnuna og sláttinn. En ekki voru færri svitadroparnir, er kom- ið höfðu út á smá- drengjunum og það á kaldan vetrardaginn, þegar snjórinn lá faðm- djúpur í brekkunum og dældunum; því þar sem Jón á Brekku stritaði á sumardaginn með plóg og herfi, Ijá og hrífu, þar léku þeir sér Hrólf- ur og félagar hans í nístandi kulda á skiðum, þegar fór að líða á vet- urinn. Anga viðir, brosa blóm, blær í laufi þýtur. Lífinu er öllu létt um róm, Ijóma vorsins nýtur. Veður batna, blómin vaxa blærinn strýkur lilýtt um kinn. Ofinn gliti geislafaxa grípur hörpu fossbúinn. Hitinn --- (Úr stíl). Það er eðli hitans, að hann þenur allt út; sést það bezt á Margur hreykinn snáði og háleitur hafði misst jafnvægið í brekkunum þessum og oltið niður eins og snjóköggull. Og mörg skíðin, sem dugað höfðu vel í öðrum brekk- um, höfðu brotnað í þessum eins og strá. Það var einkum ein brekkan, sem drengirnir héldust nú vel við í. Það var Langabrekka, sem hófst niðri á flatlendi og náðilengst upp í hraun. Það var orsök til þessa. Að fjórtán dögum liðnum átti að verða verðlauna-skíðaæfing niðri í þorpinu. Og Hrólfur hafði boðizt til að vera þar með. Og tveir leikbræður hans, Nonni á Nesi og Gvend- ur í Garði, höfðu ein- Aparnir Spjátrungur nokkur ætlaði að ferðast í póst- vagni. Hann kom rétt áðuf en lagt var af stað og ávarpaði vagnstjórann á þessa leið: „Eru nú öll dýrin kom- in inn í örkina hans Nóa?“ Vagnstjórinn svaraði um leið og hann opnaði vagninn og bauð mann- inum inn: „Nei, aparnir eru ó- komnir. Gjörið þér svo vel að ganga inn.“ Og enginn kötturinn Frúin (við nýju vinnu- konuna): Hver hefur brotið f allegu könnuna mína? Vinnukonan: Kötturinn. Frúin: Hvaða köttur? Vinnukonan: Er nú enginn köttur hér? Það kalla ég skrítið heimili að hafa engan kött! Ráðningar á þraut- um í síðasta blaði Gátan: Falskur pening- ur. Táknmálið: HvLa = fuglsnafnið Hávella. Skemmtilegasta les- greinin Sendið svör ykkar við spumingunni sem fyrst. Hvaða lesgrein er skemmtilegust? — Nefn- ið einhverja af þessum 'fjórum: Landafræði, ís- landssaga, Náttúrufræði, Kristinfræði. mitt greitt 25 aura, til þess að fá að taka þátt í æfingunni, þó að þeir kæmust ekki í hálfkvisti við Hrólf að fimleik. Nonni á Nesi gat ekki stokkið fram af hengju lengra en 10 álnir, og oft var það, að hann kom þá niður á höfuðið. En Hrólfur. Hann var nú karl í krapinu. Hann stökk '15 álnir sem ekk- ert væri, og riðaði ekki vitund í loftinu eða þeg- ar hann kom niður aft- ur. Nýju skíðin voru líka hreinasta afbragð, og mikið mætti það heita ef hann næði ekki í verðlaun á þeim. Frh. Úr skólanum Kristján litli; Kennarinn spurði mig í dag, hvað væri mikið helmingur- inn af 5. Þegar ég svo sagði, að það væri tveir, þá þótti honum það of lítið, en þegar ég sagði, að það væri 3, þá sagði hann, að það væri of mikið. Mér er ómögu- legt að reikna þetta og eru 2 og 3 ekki einmitt 5. Hann gat svarað Óli: í dag var ég eini drengurínn i skólanum, sem gat svarað rétt, því sem kennarinn spurði okkur að, af því mér var það kunnugast. Faðiriim; Það er gott, Óli minn. En að hverju spurði kennarinn? Óli: Hann spurði, hver hefði brotið rúðuna í hurðinni. Í fyariœgð Við þetta ljóð eftir ókunnan höfund hefur Karl O. Runólfsson samið lag, sem alkunnugt er og vinsælt. Þig, sem í fjarlægð fjöllin bak við dvelur og fagrar vonir tengdir líf mitt við, minn Imgur þráir, lijartað ákaft saknar, er horfnum stundum Ijúfum dvel ég lijá. Heyrirðu ei, hvern hjartað kallar á? Heyrirðu ei storm, er kveðju mína ber? Þú fagra minning eftir skildir eina, sem aldrei gleymist, meðan lífs ég er. C---------------------------------------------/ Vísur afa á Berufjarð- því, að þegar fer að hitna á vorin, þá lengjast dag- arströnd eru þá þannig: amir. Hver er höfimdurinn? Hér birtast tvö erindi úr ættjarðarljóð- um. Hverjir eru höfundarnir? I. Svo frjáls vertu, móðir, sem vindur á vog, og vötn ftín nieð straumunum þungu, sem himinsins bragandi norðljósa log og Ijóðin á skáldanna tungu, og aldrei, aldrei bindi þig bönd nema bláfjötur Ægis við klettótta strönd. H. Þessmn holtum ég ann, þessum heiðuin ég ann, þessi hraun eru mein, sem að græða mér ber. Þessi fannþöktu fjöll eru fornvinir öll, og hver fossandi smálækur vinur minn er. Hrólfur á Brekku NorsJc saga í þýðingu Theódórs Árnasonar Ó-mál og P-mál og önnur mál Margir uppvaxandi les- endur Óskastundarinnar hafa minnzt á málfarið og gert athugasemdir við talshátt fólks, málvenj- ur og orðskrípi, sem vaða uppi í daglegu tali manna. Nú kveður Gamli Nói, kunningi okkar, sér hljóðs, og segir m. a. í bréfi, sem okkur barst nýlega: — „Ég kann held- ur illa við að heyra krakka segja næstum daglega orðið ,,fortó“ í staðinn fyrir gangstétt, „strætó" segja flestir í staðinn fyrir strætisvagn, þá mætti segja t. d. —: Eg kom með strætisvagn- inum, — en fyrir alla muni ekki „strætó“. — Þetta segir Gamli Nói, sem er Reykjavíkur- drengur, 13 ára að aldri. Hann er á Austfjörðum á sumrin, en í Reykjavík á vetuma, og hefur senni- lega töluverðan saman- burð á málfarinu. Já, það er alveg satt, sem þú segir, Nói, það er ekkert tii fyrirmyndar að vera með þennan ó- talsmáta í tíma og ó- tíma. En þetta ó-mál á sér nokkurn aldur, og vafalaust hafa feður og mæður, afar og ömmur yngstu kynslóðarinnar, haft þetta á vörum. „Ættum við ekki að fara i Gúttó í kvöld“, sagði afi við ömmu í gamla daga, þegar hann var að bjóða stúlkunni sinni á dans- skemmtun. Þessar ó-endingar eru því nokkuð gamlar hjá okkur, ef til vill hafa þær fengið fótfestu, þeg- ar bíóin hófu starfsemi sína hér. Fyrstu kvik- myndahúsaeigendurnir í Reykjavík voru jafnvel kenndir við fyrirtæki sín og nefndir Bíó-Bjarni og Bíó-Petersen, en ekki kvikmynda-Bjai-ni eða kvikmynda-Petersen. Fór þetta þægilega í munni, en þó hefur það ekki festzt við aðra fram- kvæmdastjóra. Það er ekki talað um Bíó-Örn eða Bíó-Friðfinn, þó að þeir séu forstjórar kvik- myndahúsa. En svo getur verið að ó-málið hafi borizt frá Danmörku. Einu sinni var það leik- ur, sem fór um alla Dan- mörku að enda orðin á ó-i og vita hversu lengi væri hægt að halda á- fram án þess að fara út af reglunni, svo sem þessi setning sýnir: Deto haro eno abeo kato skriv- eto. Det har en abekat' skrivet. — Og svo byrj- aði p-málið á íslandi og unga fólkið var iað reyna Framhald á 2. síðu Gátur og | þrautir ^ 1. Hvaða fugl verður að mörgum fuglum, þeg- ar einum staf er bætt framan við og öðrum aft- an við nafn hans? 2. Lofa lesa límgadd. Myndið úr þessum orðunf fyrstu hendinguna í aÞ kunnu íslenzku kvæði. 3. Hvað er í miðrj Reykjavík? 4. Maður sagði: Ef þú setur kommu yfir næst' fyrsta stafinn í nafninti mínu og skiptir því svó' í tvennt, þá verður það sama sem ellj. Hvað heiíj ég? Ritstjöri: Gunnar M. IWagnúss -- Útgefandi: Þjógviljinn Laugardagur 27. október 1956 — 2. árgangur — 39. tölublað Fjórtán ára lofáði hann sögu f Þegar Nóbelsverðlaunaskáldið sá nafn sitt fyrst á 'prenti. Fermingarmynd af skáldinu AÐ voru mikil tíðindi fyrir íslenzku þjóðina, þegar Halldór Kiljan Laxness hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels, en það ■ er einhver mesti heiður, sem skáldi getur hlotnazt. Óska- stundin birti þá grein um skáldið. Síðan er liðið eitt ár. Á ársafmæli þess atburðar, að H. K. Lax- ness hlaut Nóbelsverð- launin, birtum við nú bréf, er hann sendi, þeg- ar hann var 14 ára að aldri, til íslenzku barn- anna í Vesturheimi. Þá hafði blaðið Lögberg dá- lítið hom fyrir börnin, al- veg eins og Óska- stundin er, 4 blað- síður, sem klippa mátti úr og brjóta saman í annað blað. Það hét Sól- skin og ritstjóri þess var Sigurður Júl. Jóhannesson skáld og læknir. Undir bréfinu frá unga rithöfundinum stóð: H. Guðjónsson frá Lax- nesi. Um þetta leyti var skáldið að sjá nafn sitt í fyrsta sinn á prenti. Hann lofað sögu og lief- ur staðið við það. — Nú hafa nokkur hundruð börn séð nafnið sitt í fyrsta sinn á prenti i blaðinu okkar, Óska- stundinni. Hver veit nema einhver þeirra eigi eftir að setja svip á bókmenntirnar sem skáld og rithöfundar næstu kyn- slóðar. Bréf H. Guðjónssonaí frá Laxnesi birtist í SóÞ skini 15. júní 1916 og e? á þessa leið: „Sólskinsböm. Kveðjusending frá landai ykkar og vini austur á íslandi. — Sæl og blessuð bör:v< in góð, — sérstaklega’ heilsað hinum íslenzku. Ég hefi séð „Sólskini?•,, í „Lögbergi", þann hlutaj blaðsins, sem ykkur þykifi vænst um. — Ég hefi les* ið smágreinarnar, sem þí5 hafið sent því — og þa5 liggur við að ég .sé hissi yfir því hve vel þið eruS að ykkur — að geta ritað indælar og liðugar skritl- ur og frásagnir. — Eftiti sögunum að dæma, þá ew uð þið betur að ykkur ea systkini ykkar hér á æt:-< landinu ykkar, — það er langt frá að þau skrifl svo rétt og semji eins tj Framh. á 2. aéíil

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.