Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2005, Blaðsíða 19

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2005, Blaðsíða 19
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2005 Guðjón Óskar Jónsson skrifar: Áatal Sigríðar í Brattholti Leiðréttingar og viðaukar (sbr. Fréttabréf 4. tbl. 2004) Lesendur Fréttabréfsins eru beðnir velvirðingar á meinlegum villum í áatalinu. 1. grein verður þannig: 1. Tómas Tómasson bóndi Bratthoiti Biskups- tungum. f. 5. sept. 1845 Gýgjarhólskoti Biskupstungum d. 14. maí 1926 Brattholti. ~ Margrét Þórðardóttir 2-1. 2. Tómas Tómasson bóndi Helludal, Gýgjar- hólskoti, Kjamholtum síðast Brattholti. f. 13. maí 1807 Helludal d. 17. ág. 1882 Bratt- holti. ~ Guðrún Einarsdóttir 3-2. 3. Tómas Sæmundsson bóndi Helludal. f. 1767 Tortu ( hjáleigu frá Haukadal) d. 16. marz 1831 Helludal. ~ Elín Jónsdóttir 5-3. 4. Sæmundur Sæmundsson bóndi Tortu síðar Helludal. f. 1731. d. 23. apr. 1798 Helludal. ~ Ingibjörg Tómasdóttir. f. 1736 d. 30. júní 1798 Helludal. 5. Sæmundur Brandsson, meðal fátækra í Biskupstungum 1703, bóndi Úthlíð Bisk. 1729 - 1735, Stekkholti sömu sveit 1748 - 1755. f. 1689 d. eftir 1755. ~ Ingveldur Þórðardóttir 17-5. 4. grein 3. Jón Jónsson bóndi Króki Bisk. f. 1771 (ekki 1761). 5. grein 3. Elín Jónsdóttir hfr. Helludal. Ættfærslan byggist á vísbendingu í riti Bjama Guðmundssonar ættfræðings (f. 1829 d. 1893), Arnessýslumanna ættbálkar. Lbs. 2661 - 2662 4 to. Elín Jónsdóttir var til heimilis Hellum Lands- sveit 1784. Vigdís Þorsteinsdóttir var einnig til heimilis Hellum sama ár. (Sóknarmanntal). 6. grein 8. Sigurður Magnússon sýslum. Skútustöðum. f. c. 1625 (ekki 1651). 13. grein 5. Þorsteinn Sigurðsson (ekki 6.) 17. grein (áður 9. grein, sem fellur niður) 5. Ingveldur Þórðardóttir hfr. Úthlíð 1729. f. 1691. ~ Sæmundur Brandsson 1-5. 6. Þórður Jónsson bóndi Kópsvatni Ytrahreppi 1703. f. 1655. d. fyrir 1709. ~ Guðrún Ólafsdóttir 49 - 6. 24. grein ~ 1. m. Eyjólfur Egilsson 8 — 5 (ekki E. Einars- son) 27. grein Ættfærslan er röng og þar af leiðandi eru 59. og 123. grein ógildar. 27. grein verður þannig: 5. Guðfinna Gunnlaugsdóttir, vinnukona Reykja- dal Ytrahreppi 1729, hfr. Efri-Brúnavöllum Skeiðum til 1747, búandi ekkja s.st. 1748. f. 1705, á lífi 1766 á heimili dóttur og tengda- sonar. ~ Einar Sturlaugsson 11-5 6. Gunnlaugur Jónsson bóndi Fossnesi Eystra- hreppi 1703. f. 1663 (Esph. 2635). ~ Kristín Halldórsdóttir. 59 - 6. 40. grein 7. Freysteinn Guðmundsson (ekki Feysteinn) 48. grein 7. Jón Oddsson (ekki 6) http ://w w w. vortex.is/aett 19 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.