Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 3

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 3
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2006 Ragnar Ólafsson: Dr. phil Jón Þorkelsson Pjóðskjalavörður og ættfræðingur ✓ Agrip framætta 1. grein 1 Jón Þorkelsson, f. 16. maí 1859, d. 10. febr. 1924, Þjóðskjalavörður. 2 Þorkell Eyjólfsson, f. 5. júní 1815, d. 19. des. 1891, Prestur á Staðarstað, Snæfellsnesi. - Ragnheiður Pálsdóttir (sjá 2. grein) 3 Eyjólfur Gíslason, f. 1783, d. 16. júlí 1843, Prestur í Saurbæjarþingum og Miðdalaþingum í Dalasýslu. - Guðrún Jónsdóttir (sjá 3. grein) 4 Gísli Ólafsson, f. 1731, d. 29. des. 1810, Prestur að Breiðabólsstað á Skógarströnd, Snæfellsnesi og víðar. - Gunnhildur Jónsdóttir (sjá 4. grein) 5 Ólafur Gíslason, f. 7. des. 1691, d. 2. jan. 1753, Biskup í Skálholti. (Prestur í Odda, Rangárv,- sýslu 1726-1747.)- Margrét Jakobsdóttir (sjá 5. grein) ^ 6 Gísli Ólafsson, f. 1651, d. 1707, Lögréttumaður í Ytri-Njarðvík, Gullbr.sýslu. - Guðbjörg Jóns- dóttir (sjá 6. grein) 7 Ólafur Gíslason, f. (1612), Prestur í Hvalnesi, Gull.br.sýslu. - Guðríður Snorradóttir (sjá 7. grein) 8 Gísli Bjarnason, f. um 1576, d. ágúst 1656, Prestur á Stað í Grindavi'k 1618-1656. - Guðrún Pálsdóttir (sjá 8. grein) 9 Bjami Gíslason, f. um 1557, d. 1627, Prestur í Laugardælum og Kaldaðamesi, Arnessýslu. - Katrín Halldórsdóttir (sjá 9. grein) 10 Gísli Sveinsson, f. um 1529, d. 10. apríl 1577, Sýslumaður og lögréttumaður á Miðfelli í Hrunamannahreppi. Ráðsmaður Skálholtsstaðar 1564-1577. - Guðlaug Guðmundsdóttir, f. (1527), Húsmóðir á Miðfelli. Fyrri kona Gísla. 2. grein 2 Ragnheiður Pálsdóttir, f. 12. júní 1820, d. 13. júlí 1905, 3 Páll Pálsson, f. 17. maí 1797, d. 1. nóv. 1861, Prófastur að Hörgsdal Vestur-Skaftafellssýslu. - Matthildur Teitsdóttir (sjá 10. grein) 4 Páll Jónsson, f. 29. mars 1737, d. 8. febr. 1819, Klausturhaldari, Kirkjubæjarklausturs og spítalahaldari á Hörgslandi Vestur-Skaftafells- sýslu. - Ragnheiður Guðmundsdóttir (sjá 11. grein) 5 Jón Snjólfsson, f. 1713, d. 4. maí 1770 .(?), Bóndi á Syðri-Fljótum og Eystra-Hrauni, V-Skaftaf.- sýslu. - Hallgerður Ólafsdóttir (sjá 12. grein) 6 Snjólfur Bjarnason, f. 1660, Bóndi í Skál, V- Skaftaf.sýslu. (1703) og hreppstjóri. - Sesselja Kristín Jónsdóttir (sjá 13. grein) 7 Bjarni Sveinsson, f. um 1620, d. 1687, Prestur á Syðri-Fljótum, V-Skaftaf.sýslu frá 1645 til æviloka - Ólöf Eiríksdóttir (sjá 14. grein) 8 Sveinn Bjarnason, f. (1600), d. 1650, Prestur á Dyrhólum og (frá 1628) á Prestabakka á Síðu, V- Skaftaf.sýslu. - Guðríður Gunnlaugsdóttir (sjá 15. grein) Æviágrip Jóns Þorkelssonar Dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, œttfrœð- ingur og skáld, var fæddur í Asum í Skaftár- tungu 1859 og dáinn í Reykjavík 1924. Jón ólst upp hjá Eiríki Jónssyni hreppstjóra í Hh'ð í Skafrártungu. Hann var tekinn í Reykjavíkur- skóla 1876, stúdent 1882, magister í íslenskum frœðum frá Kaupmannahafnarháskóla 1886 og Dr. phil. 1888. Hann stundaði síðan ritstörf í Kaupmannahöfn en varð skjalavörður í lands- skjalasafni 1899 og þjóðskjalavörður frá 1915 til œviloka 1924. Fyrri kona Jóns var Karólína, f. 1852, d. 1926, Jónsdóttir hónda á Finna- stöðum í Eyjafirði Jóhannessonar og konu hans Kristínar Jónsdóttur. Þau skildu. Aðeins eitt harna þeirra, Guðhrandur f. 1888, komst upp. Guðbrandttr var rithöfundur, prófessor og hókavörður. Guðhrandur eignaðist sex börn. Seinni kona Jóns var Sigríður Finnhogadóttir.f 1876 d. 1966, hónda og hreppstjóra í Reynisdal í Mýrdal Einarssonar og konu lians Mattliildar Pálsdóttur. Dóttir þeirra var Matthildur f. 1910. Hún lést í Reykjavík 1985, ógift og harnlaus. Eftir Dr. phil. Jón Þorkelsson liggur gífurlegt safn frumsaminna rita og ritgerða, auk útgáfu á ritum fjölmargra annarra og umsjá fjölda rita. Það var einnig Jón Þorkelsson sem átti hvað drýgstan þátt í því að manntalið 1703 var dregið fram í dagsljósið í byrjun síðustu aklar og flutt heim til Islands eftir að hafa legið 136 ár í gleymsku. http://www.vortex.is/aett 3 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.