Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 21

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2006, Blaðsíða 21
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2006 Alfífa, Gratíana, Ragúel, Brimar..... Nöfn úr Sléttuhreppi Abigael, Abner, Aðalfríður, Aðils, Albertína, Alexandrína, Alexíus, Alfa, Alfífa, Amalía, Annas, Anney, Annika, Baldey, Berglína, Betanía, Betuel, Betúela, Betúelína, Bogey, Bóas, Byron, Dagóbert, Dósoþea, Dósóþeus, Dýrlaug, Eflalía, Egedíus, Einara, Elinbet, Ella Flagg, Engilbjörg, Enok, Etelríður, Eulalía, Evfemía, Eyleifína, Fertram, Finney, Flóra, Friðmey, Gestína, Gídeon, Gottfred, Gottlíeb, Gratíana, Gríshildur, Guðbrandína, Hallný, Hávarðína, Herberg, Hermannía, Hermanníus, Hilaríus, Hippolite, Híram, Híramía, Hjörtína, Hjörvar, ísleikur, Jafeta, Jasína, Jason, Jeremías, Jósía, Karla, Karlinna, Karlína, Karvel, Katarínus, Jósía, Júdit, Jústiníus, Lífgjam, Líkafrón, Mahataber, Majas, Marías, Marjón, Mersibil, Mikkalína, Mersíana, Mildríður, Oddída, Oliver, Óvidía, Pantalion, Petólína, Plató, Ragúel, Reginbaldur, Rósalilja, Rósi, Rósinkar, Rósinberg, Rósinkransa, Rósmar, Rósmundur, Salman, Samúelína, Semingur, Sigfúsína, Sigurbert, Sigurgarður, Sigurlíni, Silfá, Silpha, Sókrates, Sturlína, Svarthöfði, Svartur, Svíalín, Sæmundína, Thell, Theófflus, Tormóna, Vagn, Vagnborg, Vébjöm, Zakarías, Þeófflus. Nöfn úr Þorsteinsætt og Eylendu Abigael, Adela, Akurrós, Aldína, Alexía, Alfífa, Alfons, Almard, Alvar, Andría, Apríl, Amberg, Amlaugur, Amrún, Auðlín, Ava, Árþóra, Ástfríður, Kristín Tómasdóttir kennari er fœdd 12. ágúst 1926. Hún bjó um áratuga skeið vestur í Dölum þótt Húnvetningur sé. Hún kenndi lengst af á Laugum í Sœlingsdal þar sem Einar Kristjánsson maður hennar var skólastjóri, en einnig kenndi hún og var prófdómari við Staðaifellsskólann. Foreldrar Kristínar voru Tómas Ragnar full- trúi hjá Kaupfélagi Húnvetninga (1903-1986) Jónsson b. Króki Skagaströnd Tómassonar og k.h. Ingibjörg (1903-1969) Vilhjálmsdóttir b. Bakka Svarfaðardal Einarssonar. Kristín hefur gaman af ættfrœðinni, eins ogfleiri, og því sem henni tengist. Hún hefur sér til fróðleiks og ánœgju tekið saman óvenjuleg nöfn sem ganga í erfðir, annars vegar í bókinni um Sléttuhrepp og hins vegar í Porsteinsœtt og Eylendu. Hún hefur Ijáð Fréttabréfinu þessa samantekt sína. Baldvina, Benónía, Bentína, Berglaug, Berent, Bemhardína, Bersabe, Bjarkey, Bjamlaug, Bjarma, Bjamleifur, Bjamý, Blómhvít, Brá, Breki, Brimar, Brimhildur, Brimrún, Conkordía, Daðína, Dagbjörg, Daggestur, Daggrós, Dalmann, Dista, Draupnir, Drengur, Dýrfinna, Edilon, Egedía, Eggertína, Egg- þóra, Eiðbjörg, Eiðvör, Einara, Einarína, Einbjöm, Eldberg, Eliníus, Eliveig, Elínrós, Elka, Elvur, Engilbjört, Engilgerður, Enok, Erlar, Estíva, Evlalía, Eybólín, Eyland, Eyleifur, Falur, Finnlaug, Flosrún, Friðdóra, Fmmrósa, Geirríður, Gerelíus, Gestína, Gíslný, Gottlieb, Grímheiður, Grímólfur, Grímúlfur, Guðlín, Guðvin, Gústava, Hallný, Hannesína, Hamald, Hákonía, Heikir, Hergils, Herlaug, Hervin, Hilaríus, Hjörtný, Isidór, Jelidoni, Jennþór, Jólína, Jónheiður, Jórmann, Júníana, Kaprasíus, Karmen, Katarínus, Katrínus, Karel, Klásína, Kolgeir, Kristel, Kristensa, Kristjóna, Kristmar, Kristólína, Láretta, Leifey, Lenóbía, Leopoldína, Ljósunn, Lórens, Lórey, Magna, Magný, Malína, Marheiður, Mar- gunnur, Marís, Marsveinn, Marsibil, Marveig, Marvin, Málmgeir, Megan, Mensalder, Messíana, Mikaelína, Munnveig, Oddlína, Okló, Oktavíana, Pantaleon, Pálmey, Petrea, Petrún, Randíður, Rand- ver, Rannver, Ríkey, Rósant, Rósborg, Rósey, Rósinkar, Róslaug, Sakarías, Septemborg, Sesselíanus, Sigurást, Sigurberg, Sigurbrandur, Sigurdrif, Sigurdrífa, Sigurmundur, Sigurmundína, Siguróli, Sigurthór, Sigurvina, Silva, Silveríus, Sirrey, Skæringur, Snót, Sólberg, Sólbjartur, Sólbjörg, Sólbjört, Sóldögg, Sólmundur, Sumarrós, Sæma, Særós, Tara, Tanja, Tjörfi, Torfbjörg, Ursaley, Veigar, Vertarr, Véný, Vilmar, Vilmunda, Vöggur, Yr, Þiðrandi, Þorkelsína, Þorsteina, Þórheiður, Þórveig. Kynjagripi œtt mín hefur alið og ekki er gott við slíku neitt að gera, enfrændur sínafœr víst enginn valið og fjarskyldari sumir mœttu vera. Ofangreind vísa er eftir Gísla Rúnar Konráðsson, f. 1957, frá Frostastöðum í Blönduhlíð. Gísli tók við búi foreldra sinna á Frostastöðum á níunda áratug síðustu aldar, hætti svo að búa og flutti á Sauðárkrók. Þar starfaði hann við smíðar sem hann lærði eftir að hann hætti búskap, lærði síðan til kennara og starfar nú sem slíkur á Sauðár- króki. Gísli er Skagfirðingur langt aftur í ættir. http://www.vortex.is/aett 21 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.