Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Blaðsíða 9

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Blaðsíða 9
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2007 Guðjón Óskar Jónsson skrifar: Einar Bjarnason Lögfræðingur, ríkisendurskoðandi, rithöfundur, prófessor í ættfræði við Háskóla Islands Fæddur 25. nóv 1907 Seyðisfirði. Dáinn 17. maí 1982. Kona 8. júní 1935 Kristjana Margrét Jensdóttir Vilhelms Nielsen. Fædd 20. apr. 1912 Kaupmannahöfn. Dáin 10. marz 1995. Aatal 1. grein 1. Bjami Jónsson lögfræðingur, bankaútibússtjóri Akureyri, fræðimaður. Helzta rit: íslenzkir Hafnarstúdentar, Akureyri 1949. f. 24 maí 1872 Bolafæti Hrun. Árn. d. 13. nóv. 1948 Rvík. ~ Solveig Einarsdóttir. 2-1 2. Jón Magnússon bóndi Bolafæti svo Unnarholti. f. 13. nóv. 1827 Reykjavöllum Flóa. d. 25. júlí 1900 Unnarholti. ~ Guðfinna Bjarnadóttir. 3-2 3. Magnús Símonarson bóndi Reykjavöllum. f. 11. júlí 1794 Laugardælum d. 24. marz 1875 Hnausi Flóa. ~ Guðrún Þorláksdóttir. 5-3 4. Símon Þorkelsson hreppstjóri Laugardælum. f. 1748 Bóli Bisk. d. 28 marz 1818. ~ Halldóra Bjamadóttir. 9-4 5. Þorkell Símonarson bóndi Bóli. f. 1713 d. sept. 1791 Svarfhóli Llóa. ~ Margrét Jónsdóttir. 17-5 6. Símon Jónsson bóndi Höfða Bisk. 1703 - 1729 f. 1661. ~ s.k. Guðrún Þórðardóttir. 33-6 2. grein 1. Solveig Einarsdóttir hfr. Akureyri o.v. f. 27. apr. 1876 Akureyri d. 22. marz 1960 Rvík. ~ Bjarni Jónsson. 1 - 1 2. Einar Pálsson sjúkrahúsformaður Akureyri svo verzlunarmaður Fáskrúðsfirði. f. 5. marz 1846 Völlum Svarfaðardal d. 17. maí 1912 Rvík ~ María Kristín Matthíasdóttir. 4-2 3. Páll Jónsson skáld, prestur Völlum Svarfaðardal svo Viðvík Skagaf. f. 27. ág. 1812 Hvítadal Dölum d. 8. des. 1889 Viðvík. ~ f.k. Kristín Þorsteinsdóttir. 6-3 4. Jón Jónsson bóndi Sælingsdal o.v. Dölum f. jan. 1773 Sælingsdalstungu d. 3.júlí 1864. ~ Solveig Gísladóttir. 10-4 5. Jón Jónsson bóndi Sælingsdalstungu f. 1733 d. 27 apr. 1785 ~ Guðrún Sigmundsdóttir. 18-5 6. Jón Jónsson bóndi Höskuldsstöðum Laxárdal 1735. f. 1697 ~ Ólöf Nikulásdóttir. 34-6 7. Jón Jónsson bóndi Hróðnýiarstöðum Laxárdal 1703. f. 1651 ~ Halla Sigurðardóttir. 66-7 8. Jón Jónsson bóndi Sauðafelli, Dölum. 17. öld. ~ Ingibjörg Bergþórsdóttir. 3. grein 2. Guðfinna Bjarnadóttir hfr. Bolafæti svo Unnar- holti. Einar Bjarnason ásamt konu sinni Kristjönu Margréti Jensdóttur og börnum þeirra Guðrúnu og Kristjáni. Myndin mun vera tekin 1952 þegar Kristjana Margrét varð 50 ára. http://www.vortex.is/aett 9 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.