Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2007, Blaðsíða 15

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2007, Blaðsíða 15
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í nóvember 2007 Svínavatn, Mosfellssókn Neðra Apavatn, Mosfellssókn Efra Apavatn, Mosfellssókn Amarbæli, Klausturhólasókn Kiðaberg, Klausturhólasókn Göltur, Klausturhólasókn Arnarfell, Þingvallasókn Selkot, Þingvallasókn Arnarbæli, Arnarbælissókn Yxnalækur, Reykjasókn. GULLBRINGUSÝSLA Fuglavík, Hvalsnessókn Hvalsnes, Hvalsnessókn Rófa, hjáleiga, Utskálasókn Gauksstaðir, Utskálasókn Lambastaðir, Utskálasókn Lambhús, Njarðvíkursókn Flekkuvík, Kálfatjarnarsókn Amarnes, Garðasókn Urriðakot, Garðasókn Lambhagi, Garðasókn Selskarð, Garðasókn Lambhús, Bessastaðasókn KJÓSARSÝSLA Hrafnhólar, Mosfellssókn Blikastaðir, Gufunessókn Lambhagi, Gufunessókn Kálfakot, Gufunessókn Þerney, Gufunessókn Arnarholt, Brautarholtssókn BORGARFJARÐARSÝSLA Hrafnabjörg, Saurbæjarsókn Geitaberg, Saurbæjarsókn Galtarvík innri, Garðasókn Galtarvík ytri, Garðasókn Galtarholt, Leirársókn Litli Lambhagi, Leirársókn Stóri Lambhagi, Leirársókn Fiskilækur, Melasókn Geldingsá, Melasókn Innri Skeljabrekka, Hvanneyrarsókn Ytri Skeljabrekka, Hvanneyrarsókn Sviri, Hvanneyrarsókn Úlfsstaðir, Reykholtssókn Refsstaðir, Stóra Ássókn Bima Kristín Lámsdóttir: Meira um bæjarnöfn Það er alltaf gaman að fá fréttabréf Ættfræðifélagsins, sérstaklega þegar efnið er tengt Dalasýslu því þar átti ég heima í yfir 40 ár. Ágætis hugdetta hjá Auðunni Braga að taka saman skrá yfir nöfn býla sem tengjast dýrum. (Ekki húsdýrum eins og tildæmis Skarfstaðir og Hvalsker). Ekki hef ég gert neina lúsaleit að fleiri nöfnum en þessi komu í hug minn þegar ég las listann. Tók bara þær tvær sýslur sem sem ég þekki best. Dalasýsla Lambanes Staðarhólssókn. Tjaldanes Staðarhólssókn. Lambastaðir Hjarðarholtssókn. Fjósar Hjarðarholtssókn. Svínhóll Kvennabrekkusókn. Amarbæli Dagverðarnessókn. Purkey Dagverðarnessókn. Ormsstaðir Dagverðamessókn. Orrahóll Staðarfellssókn. Galtartunga líklega Staðarfellssókn. Hvalgrafir Skarðssókn. Barðastrandasýslur Galtará Gufudalssókn. Svínanes Múlasókn Selsker Múlasókn. Selskerssel Múlasókn Hvallátur Breiðavíkursókn Lambavatn Saurbæjarsókn. Haukaberg Hagasókn. Kvígindisdalur Sauðlauksdalssókn. Lambeyri Stóra Laugardalssókn. Veit að hér eru ekki öll kuri til grafar komin, en það er gaman að hugsa um bæjarnöfn út frá þessu sjónarhomi, þökk sé Auðunni Braga. Með kveðju, Birna Kristín Lárusdóttir; þjóðfrœðingur og leiðsögumaður. Einstakt safn ættfræði- rita til sölu! í safninu eru m.a. Sýslumannaævir, Manntalið 1703 og 1729, Ættartöiubækur Ólafs Snóksdalín og Jóns Espólín, Stokkseyringasaga I-II, Staðarfellsætt, mikill fjöldi niðjatala og stéttatala. Bækurnar seljast stakar eða safnið í heild sinni. Upplýsingar í síma 695 9331. http://www.ætt.is 15 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.