Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 89
GISLI JÓNSSON NÖKKUR VESTUR-ÍSLENSK TÓNSKÁLD Ein er sú grein lista, sem þróast hef- ir á nærri yfirnáttúrlegan hátt á meðal vor Vestur-lslendinga, en að engu eða örlitlu leyti var sótt til heimaþjóðar- innar,—og er það tónlistin. Hér verður þó engin tilraun gerð til þess, að telja eða nefna allan þann aragrúa, manna og kvenna, sem lagt hafa fyrir sig eina eða fleiri greinar tónlistarinnar, svo sem söng, píanó og organslátt, fiðlu- leik og önnur strengja hljóðfæri, eða blásturs hljóðfæri ýmsileg, og öðlast hafa leikni á háu stigi eða getið sér góð- an orðstír útávið. Elefir fæstu af því fólki verið sungið nokkurt lof. En eins og fyrirsögnin bendir til verð eg að takmarka mig við þá eina, sem eitt- hvað hafa lagt til frá sjálfum sér í átt- ina til tónmenta—í einu orði sagt, tón- skáldin. Þegar vesturflutningar hófust fyrir alvöru, fyrir 75 árum eða betur, var ekki um auðugan garð að gresja í tón- ment á Islandi. Hljóðfæri voru nálega engin, og hver söng sem mest með sínu nefi. Um heimaunnin sönglög var ekki að ræða. Sveinbjörn 'hafði að vísu sam- ið “ó,guð vors lands” um það leyti og þar við sat að mestu fram undir alda- mót. Jónas Helgason, sá ágæti frömuð- ur söngs og söngmenta, byrjaði á út- gáfu sönghefta, sem mest voru þrí- og fjórrödduð Norðurlanda lög, og Helgi bróðir hans gerðist allfrjósamt tón- skáld undir aldarhvörfin. Eitthvað af bókum þeirra bræðra barst hingað vestur og var notað hér við hópsöng, °g er þá talið. Það gekk því dularfullu fyrirbrigði næst, þegar fyrstu tilraun- irnar til sjálfstæðrar tónsmíði bárust utan úr afskektustu bygðum Islend- inga hér í álfu. í stóra hópnum, sem flutti vestur af Austurlandi sumarið 1876, voru tveir drengir, nálega jafnaldra, sem urðu samferða með foreldrum sínum alla leið til Nýja Islands. Á leiðinni tókst með þeim vinátta, sem aldrei slitnaði meðan báðir lifðu. Þessir drengir voru þeir Gunnsteinn Eyjólfsson og Jón Friðfinnsson, og fyrir þeim átti það að liggja, að verða áyrstu tónskáld Vestur- Islendinga. Þótt Jón væri meira en hálfu ári eldri, tel eg Gunnstein fyrsl- an á blaði, því vissa er fyrir því, að eft- ir hann er fyrsta frumsamda sönglag- ið, sem út kom eftir Vestm-fslending. 1. Gunnsteinn Eyjólfsson var fædd- ur á Unaósi við Héraðsflóa í Norður- Múlasýslu 1. apríl 1866. Foreldrar lians voru Eyjólfur Magnússon og seinni kona lrans Vilborg Jónsdótt- ir, gáfað bænda- fólk í ættir frarn. Tíu ára flutttist hann vestur um haf með foreldr- um sínum, er námu land nyrst í Nýa-íslandi og nefndu bæ sinn Unaland. Engir voru þar þá skólar eða önnur mentunar skilyrði. Er því lítt skiljanlegt hvernig Gunnsteinn varð á fáum árum vel að sér, ekki aðeins í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.