Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 91

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 91
HuGUR | 23. ÁR, 2011 | S. 89-103 Guðbjörg R. Jóhannesdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir Endurheimt fegurðarinnar á tímum náttúrunnar Fegurðarhugtakið er eitt þeirra hugtaka sem einna erfiðast er að skilgreina, þrátt fyrir að notkun þess sé svo rótgróin og hversdagsleg að hverri manneskju finn- ist hún vita vel hvað fegurð er ... þar til hún er beðin um að skilgreina hana nákvæmlega. Hvers vegna er þetta hugtak svona flókið í einfaldleika sínum? Er það vegna þess að þessi reynsla sem virðist svo einfold - að heillast af skærrauðum lit og sætum ilmi rósarinnar, eða af rauðgullnum bjarma sólsetursins við jökul- mn - hefur flókin og djúpstæð áhrif á vitund okkar? Er fegurðarreynslan einn milrilvægasti kjarni mannlegs lífs? Ef svo er, þá er ef til vill ekki skrýtið að það hafi vafist fyrir fólki að skilgreina nákvæmlega hvað fegurð er. Eins og gengur og gerist með illskilgreinanleg hugtök hefur fegurðarhugtalrið verið túlkað á marga og mismunandi vegu, allt frá því að vera Ijómi sannleikans a miðöldum, til þess að vera eiginleikar listaverks og loks dómur um fegurð þess. Eftir að fegurðarhugtakið hvarf næstum því af sjónarsviði heimspekilegrar fagur- fræði á 20. öld hafa margir heimspelringar reynt að endurvekja það á síðustu árum °g áratugum. Þeir eiga flestir sameiginlegt að heija endurvakninguna á því að mkja þær hugmyndir um fegurð sem einna helst hafa valdið því að fegurð hefur verið gildislækkuð og þess vegna hundsuð. Hvað gerðist í sögu heimspeki hins fagra og einnig í menningu okkar sem gerði að verkum að fegurð fór að þykja í senn heimspekilega merkingarlítil og listrænt léttvæg? Og hvernig er hægt í ljósi þessarar forsögu að endurheimta fegurð sem hugtak sem nær yfir mismunandi tilbrigði við það sem er talið fagurt (og er vissulega háð tíma og stað)? Tenging fegurðar við hugmyndir um líkamleika og kvenleika leika hér stór hlutverk eins °g við munum sýna fram á. Þær hafa gert að verkum að fegurðin var lítils metin vegna samsömunar við hið holdlega og kvenlega á þeim skeiðum heimspekinnar þegar hún hefur verið gegnsýrð tvíhyggju líkama og sálar, vitsmuna og tilfinninga, hins háleita eða ægifagra og hins fagra. (Hér eftir munum við tala um hið háleita þótt „ægifegurð" sé einnig góð þýðing á „the sublime“ eða „das Erhabene“.) Eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.