Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 20

Neytendablaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 20
Borvélar Borvélar eru gæðatæki Við birtum markaðskönnun á borvélum til sölu hérlendis og gæðakannanir á 17 þeirra Rétt verkfæri eru helmingur vinnunnar segja margir og það á vel við um borvélarnar. En það er ekki einungis mikill tími og fyrirhöfn sem sparast við að velja rétta borvél held- ur einnig peningar. Með raf- hlöðuborvélum er hægt að sinna mörgu af léttara tagi á heimili (ekki síst í timbur- húsi), í sumarbústað og bát, svo dæmi séu tekin. En þyngri og dýrari vélar þarf til að bora í steypta veggi, helst með höggvirkni. Borhamrar eru talsvert duglegri en högg- borvélar í slíkt. Aftur á móti eru höggborvélar heldur betri en borhamramir til að bora í tré og málm. Það er liðin tíð að kvenfólk kaupi borvélar bara til að færa einhverjum karlinum. Sívax- andi fjöldi kvenna fjárfestir í rafhlöðuborvélum handa sjálfum sér - og sumar fá þær líka að gjöf. Og raunar eru konur sömuleiðis teknar að afla sér þyngri rafmagns- tengdra borvéla líka, högg- borvéla og borhamra. Rafhlöðuborvélar Borvéiar með rafhlöðu eru yf- irleitt ekki ódýrari en raf- kerfistengdar vélar af svipuðu tagi. Þær koma ekki síst að notum hjá íbúum tréhúsa og almennt til að bora og skrúfa í timbur. Það kemur sér oft að eiga tvær rafhlöður og yfir- leitt þarf að kaupa aukaraf- hlöðuna sérstaklega. Verðið getur verið afar misjafnt á þeim og sömuleiðis tekur mjög mislangan tírna að hlaða. Þama er því margs að gæta fyrir kaup. Borvélar með rafhöggi - könnun: International Consumer Research & Testing Frammistaða Öryggismál Vörumerki Gerð Heildar- einkunn Högg- borun Vægi 27% Borun Vægi 11% Skrúfun Vægi 7% Frammi- staða í heild Vægi 45% Raf- magn Vægi 3% Vélbún- aður Vægi 2% Ending /þol Vægi 20% Þægindi í notkun Vægi 15% Fjöl- hæfni Vægi 5%' Leiðar- visir Vægi 5% Hávaði Vægi 5% AEG SBE570 R 3,9 3,6 4,5 3,4 3,8 4,0 4,0 4,6 3,8 3,5 4,6 2,0 AEG SBE 630 R Ptatinium 4,0 3,6 4,5 3,1 3,8 4,0 4,0 5,0 3,9 3,5 4,5 2,0 AEG SBE 630 RX 3,8 3,0 4,5 3,0 3,4 4,0 4,0 5,0 3,9 3,5 4,5 2,0 Black & Decker KR 650 CRE 3,7 2,7 4,5 3,4 3,2 3,0 4,0 5,0 3,9 3,3 3,8 1,9 Black & Decker KR 700 CRE 3,7 3,0 4,5 3,4 3,4 3,0 4,0 5,0 3,9 3,3 3,8 1,8 Bosch PSB 600 RE 3,8 3,0 4,5 3,0 3,4 4,0 4,0 4,7 4,1 3,5 4,8 1,8 Dewalt DW 505 KS 4,1 3,9 4,5 4,0 4,1 4,0 4,0 5,0 3,8 3,3 4,0 2,1 Hitachi DV 20 VBKS 3,8 3,4 4,5 3,7 3,7 4,0 4,0 5,0 3,0 3,3 3,6 1,7 Makita 8450 3,6 3,0 4,5 2,6 3,3 4,0 4,0 4,4 3,9 3,1 3,6 1,9 Makita 8451 K 3,6 3,1 4,5 2,6 3,4 4,0 4,0 4,4 3,9 3,1 3,6 2,0 Metabo SbE 600 R+L 3,7 3,0 4,5 3,4 3,4 4,0 4,0 5,0 3,6 3,5 3,6 1,8 Metabo SbE 655/2 S R+ 3,9 3,3 4,5 4,0 3,7 3,0 4,0 5,0 4,0 3,8 3,6 2,1 Borvél með rafhöggi - - könnun úr tænk+test, mars 2000 Heildar- Venjuleg Frammistaða Ending Þægindi Vörumerki Gerð einkunn Höggborun borun Skrúfun í heild /þol í notkun Fjölhæfni Bosch PSB 500 RE 4 3 4 3 3 5 3 3 Rafhlöðuborvél - könnun úr Test-Aankoop febrúar 2000 Borun í Heildar- mjúkan Borun Borun Skrúfun Skrúfun Ending Þægindi Fjöl- Leiðar- Vörumerki Gerð einkunn stein í tré í málm í tré í málm /þol i notkun hæfni vísir Rafhlaða Makita 6333 DWBE 44434454445 Rafhlöðuborvélar- könnun úr Forbruker-rapporten 02/2000 Borun i Heildar- mjúkan Borun Borun Borun Skrúfun Skrúfun Skrúfun Vörumerki 12 volt Gerð einkunn stein i tré í málm í heild i tré í málm í heild AEG BS2E 12T 4 4 4 3 4 4 4 4 ' Hitachi 14 vott DS 12 DVA 4 4 4 3 4 4 4 4 AEG BS2E 14,4 T 4 4 4 3 4 4 4 4 NEYTENDABLAÐIÐ - apríl 2000

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.