Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 41

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 41
TÓNLISTIN 39 Starfandi hönd Hljómvættur Snæfellsness Kjartan Þorkelsson organisti, sem nú er til heimilis að Hajaseli i Staöarsveit, var fyrsti brautryðjandi kirkjusöngs og orgeltónlistar á Snæfellsnesi. Var hin- um nýja hljóSfæraleik hans í fyrstu all- fálega tekiS og starf hans í þágu þess- arar greinar menningarlifsins hvergi nærri nretiS aS verSleikum og jafnvel misskiliS, en eftir aS orgelsöngur var mnleiddur í öllum kirkjum landsins, hafa menn loks lært aS lita réttum augum á hiS erfiSa landnámsstarf fyrstu organ- leikaranna víSvegar um land allt .Verk frumherjans mæta alltaf takmörkuSum skilningi og jafnvel andstöSu fyrst í staS; en oft fer þaS svo, aS viSurkenn- ingin verSur þá síSar þeim mun al- mennari, svo fremi starf forystum mns- ins hefir miSaS til heillavænlegra um- bóta fyrir alla meSbræSur hans. Slík verk bera i rauninni launin í sjálfum sér, hvernig svo sem aS þjónum þeirra hefir veriS búiS. En af einstaklingsdæm- um undanfarinna kynslóSa ber nútím- anum skylda til aS draga ákveSnar á- lyktanir og bj'ggja þar á viShorf sitt til framtíSarinnar. Gamalt íslenzkt orStak segir: „Svo er hver hestur sem hann er hafSur.“ MeS eigi alllitlum rétti má heimfæra þennan talshátt til mannsins. Hæfileik- arnir búa aS visu í manninum frá vöggu til grafar, en umhverfiS gefur þeim þroskamöguleika og tækifæri til aS koma í ljós. ÞaS hefir til skanuns tíma veriS hefSbundinn tízkusiSur aS skýra skapgerS og gáfnafar mannsins ein- göngu meS tilliti til þeirra áhrifa, sem hann verSur fyrir af umhverfi og sam- vistarmönnum. En sterkari en öll utanaS- komandi mótunaráhrif er hiS eigiS inni, hinir andlegu og sálarlegu eiginleika- stofnar. Þegar- maSurinn stendur einn uppi í baráttunni fyrir sjálfum sér, bæt- ast honum tryggir samherjar: forfeS- urnir, en brot af lífi þeirra þrífst áfram í lífi hans. Þó er umheimurinn hinsvegar ekki meS öllu óvirkur gagnvart mannin- um, — enda þótt hann sé aldrei megn- ugur þess aS skapa eölisþætti og gáfur, — því aS hann getur hlúS aS meSfæddu upplagi hans og beint arfteknum hæfi- leikum hans inn á ákveSnar brautir. Um- heiniurinn elur upp manninn. Hinir íslenzku organistar hafa staSiS þannig aö vigi í starfi sínu, aS þeir hafa ekki getaS vænzt varanlegra menntunar- áhrifa frá umhverfi sínu. Þeir hafa oröiS aö leita eftir öllu í eigin barmi, sem stutt hefir þá í menningarframsókn þeirra,eit- ir aS skammvinnri leiSsögn kennara hefir sleppt. Og þeir, sem lengst hafa komizt, hafa af eigin rannnleik ööiazt mátt til aS móta sina samtíö og ala upp umheim þann, sem þeir hafa hrærzt í, þrátt fyrir aö umhverfiS heföi ekki ver- iö þess umkomiö aö ala þá upp til full- kominnar þjónustu viö hirö Tónvalds konungs. — Einn þeirra er Kjartan Þor- kelsson; og segist honum svo frá: „Ég er fæddur á Borg á Mýrum 12. september 1860. Aöalkennari minn var Jónas Helgason tónskáld og dómkirkju- organleikari í Reykjavík. Var ég hjá honum til náms í tvö ár, fyrst 1885 og síðar 1891 i nokkurn tíma. En fyrst kenndi mér aö þekkja nóturnar á hljóö- færinu sjálfu frú Anna Vigfúsdóltir Thorarensen, móSir dr. Helga Péturss jarSfræöings. Nótur á bókinni læröi ég eftir gamalli söngfræSi, sem ég fékk hjá séra Arna Þórarinssyni á Stóra-Hrauni i Hnappadalssýslu (Leidarvísir til þekk- ingar á saunglistinni (eftir J. Chr. Ge- bauers „Musikens Catechismus frit efter J. C. Lobe“) íslendskadur med nokkrum brytingum (sic), af Pétri GuSjónssyni organista vid Reykjavíkur dómkirkju. Reykjavík. í prentsmidju íslands. Einar Þórdarson. 1870.). Starfandi organleikari var ég viö eft- irtaldar kirkjur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.